Markasúpa gærdagsins: Sigurmark Leiknis, mörk Skagamanna, fyrsta mark Stefáns Árna og óvænt tvenna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. ágúst 2021 12:30 Andrés Escobar, eða Manga eins og hann er kallaður, skoraði eina mark Leiknis Reykjavíkur í 1-0 sigir á Val um helgina. Vísir/Hulda Margrét Alls fóru fimm leikir fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu um helgina. Í þeim voru 14 mörk skoruð og má sjá þau öll hér að neðan. Nýliðar Leiknis Reykjavíkur unnu óvæntan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals þökk sé glæsilegu marki Andrés „Manga“ Escobar þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Klippa: Leiknir R. 1-0 Valur Í Fossvogi var KA frá Akureyri í heimsókn. Viktor Örlygur Andrason kom heimamönnum nokkuð óvænt yfir eftir átta mínútna leik en Rodrigo Gomes Mateo, eða einfaldlega Rodri, jafnaði metin um miðbik fyrri hálfleiks. Kristall Máni Ingason kom Víkingum yfir á nýjan leik skömmu fyrir hálfleik og staðan því 2-1 er liðin gengu til búningsherbergja. Þannig var staðan allt fram á 86. mínútu þegar Rodri stökk hæst allra í teignum og jafnaði metin fyrir gestina. Lokatölur í Víkinni 2-2 og eitt stig á lið niðurstaðan. Klippa: Víkingur 2-2 KA Það var mikið um jafntefli í umferðinni en KR og FH gerðu 1-1 jafntefli. Matthías Vilhjálmsson kom gestunum yfir með góðum skalla eftir hornspyrnu Jónatans Inga Jónssonar. Stefán Árni Geirsson jafnaði metin þegar stundarfjórðungur var liðinn af leiknum eftir góðan undirbúning Kennie Chopart. Staðan orðin 1-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Heimamenn í KR skoruðu þó tvö mörk sem voru dæmd af – annað vegna hendi í aðdraganda marksins og hitt vegna rangstöðu. Þá fékk Guðmundur Kristjánsson, miðvörður FH, reisupassann fyrir að fá tvö gul spjöld með stuttu millibili í síðari hálfleik. Klippa: KR 1-1 FH ÍA jarðaði HK 4-1 í uppgjöri neðstu liða deildarinnar. Ekki kom að sök að Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari Skagamanna, hafi fengið rautt spjald um miðbik fyrri hálfleiks. Alexander Davey kom Skagamönnum yfir á 2. mínútu leiksins. Næstum klukkustund síðar kom Gísli Laxdal Unnarsson heimamönnum í 2-0 en Stefan Alexander Ljubicic minnkaði muninn skömmu síðar. Heimamenn svöruðu með tveimur mörkum undir lok leiks. Steinar Þorsteinsson kom ÍA í 3-1 og Ísak Snær Þorvaldsson fullkomnaði sigurinn með fjórða marki ÍA skömmu síðar. Klippa: ÍA 4-1 HK Þá gerðu Fylkir og Keflavík 1-1 jafntefli í endurkomu Ragnars Sigurðssonar í Árbæinn. Orri Hrafn Kjartansson kom heimamönnum yfir á 15. mínútu með skoti sem fór af varnarmanni. Það leit út fyrir að Fylkir myndi sigla þremur stigum í hús en varamaðurinn Oliver James Kelaart Torres jafnaði metin á 81. mínútu eftir klaufagang í vörn Fylkis. Lokatölur því 1-1 í Árbænum. Klippa: Fylkir 1-1 Keflavík Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ræddu rauða spjaldið hjá Jóa Kalla í gær: „Ég held að hann sé alveg að segja satt“ Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald í fyrri hálfleik þegar hans með í Skagaliðinu unnu gríðarlega mikilvægan sigur í Pepsi Max deildinni í gærkvöldi. Pepsi Max Stúkan ræddi þetta rauða spjald. 9. ágúst 2021 11:01 Jóhannes Karl: Við ætlum okkur ekki að falla Skagamenn fengu lið HK í heimsókn á Akranes í kvöld. Leikurinn var sannkallaður sex stiga leikur í baráttunni um áframhaldandi sæti í Pepsi-Max deild karla að ári. 8. ágúst 2021 22:15 „Ég sprakk í fyrri hálfleik“ Ragnar Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild á Íslandi í 15 ár. 8. ágúst 2021 22:06 „Var farinn að hugsa um að kæla hvítvínið og opna það með Pepsi Max mörkunum í kvöld“ Víkingar misstu frá sér tvö stig í lokin þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KA í 16.umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta í dag. 8. ágúst 2021 20:17 „Vitum að þetta er ekkert búið“ Daníel Finns Matthíasson átti flottan leik fyrir Leikni þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Vals 8. ágúst 2021 19:50 Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Nýliðar Leiknis Reykjavíkur unnu óvæntan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals þökk sé glæsilegu marki Andrés „Manga“ Escobar þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Klippa: Leiknir R. 1-0 Valur Í Fossvogi var KA frá Akureyri í heimsókn. Viktor Örlygur Andrason kom heimamönnum nokkuð óvænt yfir eftir átta mínútna leik en Rodrigo Gomes Mateo, eða einfaldlega Rodri, jafnaði metin um miðbik fyrri hálfleiks. Kristall Máni Ingason kom Víkingum yfir á nýjan leik skömmu fyrir hálfleik og staðan því 2-1 er liðin gengu til búningsherbergja. Þannig var staðan allt fram á 86. mínútu þegar Rodri stökk hæst allra í teignum og jafnaði metin fyrir gestina. Lokatölur í Víkinni 2-2 og eitt stig á lið niðurstaðan. Klippa: Víkingur 2-2 KA Það var mikið um jafntefli í umferðinni en KR og FH gerðu 1-1 jafntefli. Matthías Vilhjálmsson kom gestunum yfir með góðum skalla eftir hornspyrnu Jónatans Inga Jónssonar. Stefán Árni Geirsson jafnaði metin þegar stundarfjórðungur var liðinn af leiknum eftir góðan undirbúning Kennie Chopart. Staðan orðin 1-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Heimamenn í KR skoruðu þó tvö mörk sem voru dæmd af – annað vegna hendi í aðdraganda marksins og hitt vegna rangstöðu. Þá fékk Guðmundur Kristjánsson, miðvörður FH, reisupassann fyrir að fá tvö gul spjöld með stuttu millibili í síðari hálfleik. Klippa: KR 1-1 FH ÍA jarðaði HK 4-1 í uppgjöri neðstu liða deildarinnar. Ekki kom að sök að Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari Skagamanna, hafi fengið rautt spjald um miðbik fyrri hálfleiks. Alexander Davey kom Skagamönnum yfir á 2. mínútu leiksins. Næstum klukkustund síðar kom Gísli Laxdal Unnarsson heimamönnum í 2-0 en Stefan Alexander Ljubicic minnkaði muninn skömmu síðar. Heimamenn svöruðu með tveimur mörkum undir lok leiks. Steinar Þorsteinsson kom ÍA í 3-1 og Ísak Snær Þorvaldsson fullkomnaði sigurinn með fjórða marki ÍA skömmu síðar. Klippa: ÍA 4-1 HK Þá gerðu Fylkir og Keflavík 1-1 jafntefli í endurkomu Ragnars Sigurðssonar í Árbæinn. Orri Hrafn Kjartansson kom heimamönnum yfir á 15. mínútu með skoti sem fór af varnarmanni. Það leit út fyrir að Fylkir myndi sigla þremur stigum í hús en varamaðurinn Oliver James Kelaart Torres jafnaði metin á 81. mínútu eftir klaufagang í vörn Fylkis. Lokatölur því 1-1 í Árbænum. Klippa: Fylkir 1-1 Keflavík Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ræddu rauða spjaldið hjá Jóa Kalla í gær: „Ég held að hann sé alveg að segja satt“ Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald í fyrri hálfleik þegar hans með í Skagaliðinu unnu gríðarlega mikilvægan sigur í Pepsi Max deildinni í gærkvöldi. Pepsi Max Stúkan ræddi þetta rauða spjald. 9. ágúst 2021 11:01 Jóhannes Karl: Við ætlum okkur ekki að falla Skagamenn fengu lið HK í heimsókn á Akranes í kvöld. Leikurinn var sannkallaður sex stiga leikur í baráttunni um áframhaldandi sæti í Pepsi-Max deild karla að ári. 8. ágúst 2021 22:15 „Ég sprakk í fyrri hálfleik“ Ragnar Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild á Íslandi í 15 ár. 8. ágúst 2021 22:06 „Var farinn að hugsa um að kæla hvítvínið og opna það með Pepsi Max mörkunum í kvöld“ Víkingar misstu frá sér tvö stig í lokin þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KA í 16.umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta í dag. 8. ágúst 2021 20:17 „Vitum að þetta er ekkert búið“ Daníel Finns Matthíasson átti flottan leik fyrir Leikni þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Vals 8. ágúst 2021 19:50 Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Ræddu rauða spjaldið hjá Jóa Kalla í gær: „Ég held að hann sé alveg að segja satt“ Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald í fyrri hálfleik þegar hans með í Skagaliðinu unnu gríðarlega mikilvægan sigur í Pepsi Max deildinni í gærkvöldi. Pepsi Max Stúkan ræddi þetta rauða spjald. 9. ágúst 2021 11:01
Jóhannes Karl: Við ætlum okkur ekki að falla Skagamenn fengu lið HK í heimsókn á Akranes í kvöld. Leikurinn var sannkallaður sex stiga leikur í baráttunni um áframhaldandi sæti í Pepsi-Max deild karla að ári. 8. ágúst 2021 22:15
„Ég sprakk í fyrri hálfleik“ Ragnar Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild á Íslandi í 15 ár. 8. ágúst 2021 22:06
„Var farinn að hugsa um að kæla hvítvínið og opna það með Pepsi Max mörkunum í kvöld“ Víkingar misstu frá sér tvö stig í lokin þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KA í 16.umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta í dag. 8. ágúst 2021 20:17
„Vitum að þetta er ekkert búið“ Daníel Finns Matthíasson átti flottan leik fyrir Leikni þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Vals 8. ágúst 2021 19:50