Fá nú sömu bónusa fyrir verðlaun á Ólympíumóti fatlaða eins og á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2021 13:00 Verðlaunahafar í 800 metra hjólastólakappi á ÓL í Ríó 2016. Wenjun Liu frá Kína fékk silfur, Tatyana McFadden frá Bandaríkjunum fékk gull og Yingjie Li frá Kína fékk brons. Getty/Matthew Stockman Ólympíumót fatlaðra er framundan í Tókýó og þar verður eftir miklu að sækjast hjá bandarísku keppendunum. Bandaríkjamenn hafa hingað borgað miklu hærri bónusa til íþróttafólks sem vinnur verðlaun á Ólympíuleikum en til þeirra sem vinna samskonar verðlaun á Ólympíumóti fatlaðra. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Slíkt ójafnrétti heyrir nú sögunni til eftir ákvörðun bandarísku Ólympíunefndarinnar árið 2018. Ólympíumót fatlaða í Tókýó verða því fyrstu leikarnir þar sem fatlaðir fá jafnháar bónusgreiðslur fyrir gull, silfur og brons og ófatlaðir á Ólympíuleikunum. Gullverðlaunhafar munu fá 37.500 dollara í sinn hlut, silfurverðlaunahafar 22.500 dollara og bronsfólkið fær fimmtán þúsund dollara. Í íslenskum krónum eru þetta 4,7 milljónir fyrir gull, 2,8 milljónir fyrir silfur og 1,9 milljónir fyrir brons. Þetta er mikið stökk eins og sést á grein á netsíðunni wral.com. Fyrir þessa breytingu fengu fatlaðir 7500 dollara fyrir gull, 5250 dollara fyrir silfur og 3750 dollara fyrir brons. Í íslenskum krónum eru þetta 949 þúsund krónur fyrir gull, 664 þúsund krónur fyrir silfur og 474 þúsund krónur fyrir brons. Ólympíumót fatlaðra Bandaríkin Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira
Bandaríkjamenn hafa hingað borgað miklu hærri bónusa til íþróttafólks sem vinnur verðlaun á Ólympíuleikum en til þeirra sem vinna samskonar verðlaun á Ólympíumóti fatlaðra. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Slíkt ójafnrétti heyrir nú sögunni til eftir ákvörðun bandarísku Ólympíunefndarinnar árið 2018. Ólympíumót fatlaða í Tókýó verða því fyrstu leikarnir þar sem fatlaðir fá jafnháar bónusgreiðslur fyrir gull, silfur og brons og ófatlaðir á Ólympíuleikunum. Gullverðlaunhafar munu fá 37.500 dollara í sinn hlut, silfurverðlaunahafar 22.500 dollara og bronsfólkið fær fimmtán þúsund dollara. Í íslenskum krónum eru þetta 4,7 milljónir fyrir gull, 2,8 milljónir fyrir silfur og 1,9 milljónir fyrir brons. Þetta er mikið stökk eins og sést á grein á netsíðunni wral.com. Fyrir þessa breytingu fengu fatlaðir 7500 dollara fyrir gull, 5250 dollara fyrir silfur og 3750 dollara fyrir brons. Í íslenskum krónum eru þetta 949 þúsund krónur fyrir gull, 664 þúsund krónur fyrir silfur og 474 þúsund krónur fyrir brons.
Ólympíumót fatlaðra Bandaríkin Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira