Minnst 44 eru látin í flóðum í Tyrklandi Árni Sæberg skrifar 14. ágúst 2021 19:52 Flóðin hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu í bænum Bozkurt. AP Photo Gríðarleg flóð hafa verið í Tyrklandi síðustu daga. Tala látinna er komin í 44. Flóðin eru aðrar náttúruhamfarirnar sem orðið hafa landinu það sem af er þessum mánuði en fyrr í mánuðinum geisuðu miklir gróðureldar í Tyrklandi. Yfirvöld í norðurhluta Tyrklands höfðu rétt sleppt orðinu að búið væri að ráða niðurlögum gróðureldanna þegar flóðin riðu yfir. Samkvæmt frétt The Guardian hafa flóðin valdið mikilli eyðileggingu í norðurhluta Tyrklands. Til að mynda er fjöldi húsa í bænum Bozkurt við Svartahaf hruninn og hefur nokkur fjöldi látinna fundist í rústum í bænum. „Þetta er fordæmalaust. Það er ekkert rafmagn. Farsímar eru dauðir. Það er ekkert símasamband. Við gátum hvergi fengið fréttir,“ segir Ilyas Kalabalik íbúi Bozkurt. „Við vissum ekki hvort vatnshæð væri að hækka eða ekki, hvort það flæddi inn í húsið eða ekki. Við vorum bara að bíða, konurnar og börnin voru skelfingu lostin,“ bætir hann við. Miklum fjölda íbúa Bozkurt er enn saknað og segir Ilyas Kalabalik að margra fjölskyldumeðlima og vina hans sé saknað. Um 45 sentímetrar af úrkomu féllu í þorpi nálægt Bozkurt á aðeins þremur dögum. Vatnsflaumurinn hreif með sér bíla, eyðilagði brýr og olli rafmagnsleysi í hundruðum þorpa í nágrenni Bozkurt. Tyrkland Náttúruhamfarir Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Semja um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Sjá meira
Flóðin eru aðrar náttúruhamfarirnar sem orðið hafa landinu það sem af er þessum mánuði en fyrr í mánuðinum geisuðu miklir gróðureldar í Tyrklandi. Yfirvöld í norðurhluta Tyrklands höfðu rétt sleppt orðinu að búið væri að ráða niðurlögum gróðureldanna þegar flóðin riðu yfir. Samkvæmt frétt The Guardian hafa flóðin valdið mikilli eyðileggingu í norðurhluta Tyrklands. Til að mynda er fjöldi húsa í bænum Bozkurt við Svartahaf hruninn og hefur nokkur fjöldi látinna fundist í rústum í bænum. „Þetta er fordæmalaust. Það er ekkert rafmagn. Farsímar eru dauðir. Það er ekkert símasamband. Við gátum hvergi fengið fréttir,“ segir Ilyas Kalabalik íbúi Bozkurt. „Við vissum ekki hvort vatnshæð væri að hækka eða ekki, hvort það flæddi inn í húsið eða ekki. Við vorum bara að bíða, konurnar og börnin voru skelfingu lostin,“ bætir hann við. Miklum fjölda íbúa Bozkurt er enn saknað og segir Ilyas Kalabalik að margra fjölskyldumeðlima og vina hans sé saknað. Um 45 sentímetrar af úrkomu féllu í þorpi nálægt Bozkurt á aðeins þremur dögum. Vatnsflaumurinn hreif með sér bíla, eyðilagði brýr og olli rafmagnsleysi í hundruðum þorpa í nágrenni Bozkurt.
Tyrkland Náttúruhamfarir Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Semja um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Sjá meira