Ancelotti sagður vilja fá Ronaldo aftur til Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 08:12 Cristiano Ronaldo vann Meistaradeildina fjórum sinnum með Real Madrid á sínum tíma. EPA-EFE/SERGEY DOLZHENKO Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er sagður opinn fyrir því fá Cristiano Ronaldo aftur til spænska liðsins en portúgalski framherjinn var frábær undir hans stjórn á sínum tíma. Spænska sjónvarpsstöðin El Chiringuito hefur heimildir fyrir því að Ancelotti sýni því mikinn áhuga að fá Ronaldo aftur til Real Madrid. ¡EXCLUSIVA de @EduAguirre7! "ANCELOTTI QUIERE a CRISTIANO RONALDO en el Real MADRID"#ChiringuitoCristiano pic.twitter.com/eoiq6ttvFs— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) August 16, 2021 Edu Aguirre er blaðamaður á El Chiringuito og hann segir að Real Madrid ætli að blanda sér í baráttuna um Ronaldo á næstu dögum. Lionel Messi er nú kominn til Paris Saint Germain og það gæti farið að Ronaldo fari einnig í nýtt félag. Cristiano Ronaldo á eftir eitt ár af samningi sínum hjá Juventus en portúgalski landliðsfyrirliðinn er orðinn 36 ára gamall. Hann hefur verið orðaður við bæði Paris Saint-Germain og Manchester City í sumar en síðustu fréttir er að Juventus hafi ekki fengið tilboð í leikmanninn. Cristiano Ronaldo situation. Juventus always stated they have not received any bid, as of now. #CR7PSG are not interested in signing Ronaldo and they plan to keep Mbappé.No approach from Man City - they re now focused on Harry Kane deal. More: https://t.co/Dg9EUQGk3z pic.twitter.com/qDHuhmAai3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 17, 2021 Ronaldo átti mögnuð ár hjá Real Madrid þar sem hann spilaði frá 2009 til 2018 og skoraði 450 mörk í 438 leikjum. Hann er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi og vann Meistaradeildina fjórum sinnum með liðinu. Ancelotti þjálfaði Ronaldo hjá Real Madrdid frá 2013 til 2015 og á þeim tíma skoraði CR7 110 mörk og gaf 47 stoðsendingar í 100 leikjum. Þeir unnu þrjá titla saman. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Spænska sjónvarpsstöðin El Chiringuito hefur heimildir fyrir því að Ancelotti sýni því mikinn áhuga að fá Ronaldo aftur til Real Madrid. ¡EXCLUSIVA de @EduAguirre7! "ANCELOTTI QUIERE a CRISTIANO RONALDO en el Real MADRID"#ChiringuitoCristiano pic.twitter.com/eoiq6ttvFs— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) August 16, 2021 Edu Aguirre er blaðamaður á El Chiringuito og hann segir að Real Madrid ætli að blanda sér í baráttuna um Ronaldo á næstu dögum. Lionel Messi er nú kominn til Paris Saint Germain og það gæti farið að Ronaldo fari einnig í nýtt félag. Cristiano Ronaldo á eftir eitt ár af samningi sínum hjá Juventus en portúgalski landliðsfyrirliðinn er orðinn 36 ára gamall. Hann hefur verið orðaður við bæði Paris Saint-Germain og Manchester City í sumar en síðustu fréttir er að Juventus hafi ekki fengið tilboð í leikmanninn. Cristiano Ronaldo situation. Juventus always stated they have not received any bid, as of now. #CR7PSG are not interested in signing Ronaldo and they plan to keep Mbappé.No approach from Man City - they re now focused on Harry Kane deal. More: https://t.co/Dg9EUQGk3z pic.twitter.com/qDHuhmAai3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 17, 2021 Ronaldo átti mögnuð ár hjá Real Madrid þar sem hann spilaði frá 2009 til 2018 og skoraði 450 mörk í 438 leikjum. Hann er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi og vann Meistaradeildina fjórum sinnum með liðinu. Ancelotti þjálfaði Ronaldo hjá Real Madrdid frá 2013 til 2015 og á þeim tíma skoraði CR7 110 mörk og gaf 47 stoðsendingar í 100 leikjum. Þeir unnu þrjá titla saman.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó