Sósíalistar og Miðflokkurinn á svipuðu róli Kjartan Kjartansson skrifar 17. ágúst 2021 15:34 Sósíalistaflokkur Gunnars Smára Egilssonar kæmi fólki á þing ef úrslit þingkosninganna í næsta mánuði yrðu í samræmi við nýjasta þjóðarpúls Gallup. Vísir/Arnar Engar marktækar breytingar urðu á fylgi stjórnmálaflokkanna á milli mánaða nema Sósíalistaflokksins í nýrri skoðanakönnun Gallup. Flokkurinn mælist nú með tæplega sjö prósenta fylgi, jafnmikið og Miðflokkurinn. Sjálfstæðisflokkurinn mælist sem fyrr með mestan stuðning í könnuninni sem var gerð dagana 29. júlí til 15. ágúst. Tæplega 25% segjast myndu kjósa flokkinn, liðlega 14% Vinstri græn og hátt í 13% Pírata. Samfylkinguna kysu rúm 11%, rösklega 10% Framsóknarflokkinn og liðlega 9% Viðreisn. Sósíalistar bæta við sig einu prósentustigi á milli kannana og mælast með tæplega 7% fylgi. Flokkur fólksins mælist með liðlega 4% og Fjálslyndi lýðræðisflokkurinn 0,6%. Breytingar á fylgi annarra flokka en sósíalista voru á bilinu 0,2-1,5 prósentustig sem Gallup segir ekki tölfræðilega marktækur munur. Tæplega 58% sögðust styðja ríkisstjórnina en það er níu prósentustigum fleiri en styðja stjórnarflokkana þrjá hvern í sínu lagi samanlagt. Rúmlega 12% þeirra sem voru spurðir í könnunni tóku ekki afstöðu eða vildu ekki gefa hana upp. Liðlega 8% sögðust myndu skila auðu eða kjósa ekki. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Sósíalistaflokkurinn Miðflokkurinn Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn mælist sem fyrr með mestan stuðning í könnuninni sem var gerð dagana 29. júlí til 15. ágúst. Tæplega 25% segjast myndu kjósa flokkinn, liðlega 14% Vinstri græn og hátt í 13% Pírata. Samfylkinguna kysu rúm 11%, rösklega 10% Framsóknarflokkinn og liðlega 9% Viðreisn. Sósíalistar bæta við sig einu prósentustigi á milli kannana og mælast með tæplega 7% fylgi. Flokkur fólksins mælist með liðlega 4% og Fjálslyndi lýðræðisflokkurinn 0,6%. Breytingar á fylgi annarra flokka en sósíalista voru á bilinu 0,2-1,5 prósentustig sem Gallup segir ekki tölfræðilega marktækur munur. Tæplega 58% sögðust styðja ríkisstjórnina en það er níu prósentustigum fleiri en styðja stjórnarflokkana þrjá hvern í sínu lagi samanlagt. Rúmlega 12% þeirra sem voru spurðir í könnunni tóku ekki afstöðu eða vildu ekki gefa hana upp. Liðlega 8% sögðust myndu skila auðu eða kjósa ekki.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Sósíalistaflokkurinn Miðflokkurinn Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira