Tekjur Íslendinga: Hafþór Júlíus mokaði inn milljónum Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2021 10:44 Hafþór Júlíus Björnsson með fjölskyldu sinni sem ætti ekki að þurfa að líða skort miðað við tekjur hans á síðasta ári. Instagram/@thorbjornsson Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson þénaði hátt í tíu milljónir króna á mánuði á síðasta ári og var langtekjuhæstur í hópi íþróttamanna og þjálfara á Íslandi, samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar. Hafþór Júlíus, sem auk aflrauna hefur meðal annars aflað sér tekna fyrir leik í auglýsingum og sjónvarpsþáttum, var með 9.769.000 króna í tekjur á mánuði. Hann er vinsæll á samfélagsmiðlum og til að mynda með yfir 3,5 milljónir fylgjenda á Instagram. Næst á lista tekjublaðsins yfir tekjuhæsta fólkið úr íslenskum íþróttaheimi er Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, með tæplega 1,6 milljónir króna á mánuði. Tekjuhæstu Íslendingana í íþróttaheiminum, samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar, má sjá hér að neðan. Ljóst er að tekjurnar eru ekki í öllum tilvikum alfarið vegna starfa þeirra í íþróttaheiminum. Tekjuhæsta íþróttafólkið 2020: Hafþór Júlíus Björnsson, aflraunamaður, 9.769 þúsund Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, 1.592 þúsund Anníe Mist Þórisdóttir, Crossfit, 1.282 þúsund Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, 1.261 þúsund Gísli Örn Reynisson Schramm, vaxtarækt, 1.242 þúsund Jóhann Másson, formaður JSÍ, 1.219 þúsund Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, 1.198 þúsund Davíð Þór Viðarsson, aðstoðarþjálfari FH og sparkspekingur, 1.163 þúsund Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, 1.130 þúsund Darri Freyr Atlason, fyrrverandi þjálfari KR í körfubolta, 1.108 þúsund Annie Mist Þórisdóttir, nýbakaður bronsverðlaunahafi á heimsleikunum í Crossfit, er einnig í þriðja sæti á tekjulistanum með tæplega 1,3 milljónir króna. Sara Sigmundsdóttir var með 552 þúsund krónur og Björgvin Karl Guðmundsson, sem varð í 4. sæti á heimsleikunum í Crossfit í ár, var með 439 þúsund krónur. Í fótboltaheiminum er Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, efst á tekjulistanum með 1.261 þúsund krónur á mánuði. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er ekki á listanum en fram kemur í tekjublaði DV að hann hafi verið með 1.360 þúsund króna á mánuði. Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var með tæplega 1,2 milljón króna á mánuði og verkfræðingurinn Baldur Sigurðsson, sem leikur með Fjölni, var með 1.066 þúsund krónur í tekjur. Körfuboltaþjálfarinn Darri Freyr Atlason, sem fyrri hluta síðasta árs þjálfaði kvennalið Vals en tók svo við karlaliði KR, var með 1,1 milljón króna á mánuði í fyrra. Hann hætti þjálfun í vor til að einbeita sér að því að stýra viðskiptaþróun hjá Lucinity, sem er nýsköpunarfyrirtæki í fjártækni. Í handboltanum er Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, með 1.130 þúsund krónur á mánuði. Sigursteinn Arndal, þjálfari karlaliðs FH og starfsmaður Vodafone, er efstur handboltaþjálfara á listanum með 1.043 þúsund króna í tekjur. Aflraunir Fótbolti CrossFit Tekjur Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjá meira
Hafþór Júlíus, sem auk aflrauna hefur meðal annars aflað sér tekna fyrir leik í auglýsingum og sjónvarpsþáttum, var með 9.769.000 króna í tekjur á mánuði. Hann er vinsæll á samfélagsmiðlum og til að mynda með yfir 3,5 milljónir fylgjenda á Instagram. Næst á lista tekjublaðsins yfir tekjuhæsta fólkið úr íslenskum íþróttaheimi er Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, með tæplega 1,6 milljónir króna á mánuði. Tekjuhæstu Íslendingana í íþróttaheiminum, samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar, má sjá hér að neðan. Ljóst er að tekjurnar eru ekki í öllum tilvikum alfarið vegna starfa þeirra í íþróttaheiminum. Tekjuhæsta íþróttafólkið 2020: Hafþór Júlíus Björnsson, aflraunamaður, 9.769 þúsund Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, 1.592 þúsund Anníe Mist Þórisdóttir, Crossfit, 1.282 þúsund Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, 1.261 þúsund Gísli Örn Reynisson Schramm, vaxtarækt, 1.242 þúsund Jóhann Másson, formaður JSÍ, 1.219 þúsund Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, 1.198 þúsund Davíð Þór Viðarsson, aðstoðarþjálfari FH og sparkspekingur, 1.163 þúsund Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, 1.130 þúsund Darri Freyr Atlason, fyrrverandi þjálfari KR í körfubolta, 1.108 þúsund Annie Mist Þórisdóttir, nýbakaður bronsverðlaunahafi á heimsleikunum í Crossfit, er einnig í þriðja sæti á tekjulistanum með tæplega 1,3 milljónir króna. Sara Sigmundsdóttir var með 552 þúsund krónur og Björgvin Karl Guðmundsson, sem varð í 4. sæti á heimsleikunum í Crossfit í ár, var með 439 þúsund krónur. Í fótboltaheiminum er Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, efst á tekjulistanum með 1.261 þúsund krónur á mánuði. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er ekki á listanum en fram kemur í tekjublaði DV að hann hafi verið með 1.360 þúsund króna á mánuði. Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var með tæplega 1,2 milljón króna á mánuði og verkfræðingurinn Baldur Sigurðsson, sem leikur með Fjölni, var með 1.066 þúsund krónur í tekjur. Körfuboltaþjálfarinn Darri Freyr Atlason, sem fyrri hluta síðasta árs þjálfaði kvennalið Vals en tók svo við karlaliði KR, var með 1,1 milljón króna á mánuði í fyrra. Hann hætti þjálfun í vor til að einbeita sér að því að stýra viðskiptaþróun hjá Lucinity, sem er nýsköpunarfyrirtæki í fjártækni. Í handboltanum er Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, með 1.130 þúsund krónur á mánuði. Sigursteinn Arndal, þjálfari karlaliðs FH og starfsmaður Vodafone, er efstur handboltaþjálfara á listanum með 1.043 þúsund króna í tekjur.
Tekjuhæsta íþróttafólkið 2020: Hafþór Júlíus Björnsson, aflraunamaður, 9.769 þúsund Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, 1.592 þúsund Anníe Mist Þórisdóttir, Crossfit, 1.282 þúsund Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, 1.261 þúsund Gísli Örn Reynisson Schramm, vaxtarækt, 1.242 þúsund Jóhann Másson, formaður JSÍ, 1.219 þúsund Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, 1.198 þúsund Davíð Þór Viðarsson, aðstoðarþjálfari FH og sparkspekingur, 1.163 þúsund Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, 1.130 þúsund Darri Freyr Atlason, fyrrverandi þjálfari KR í körfubolta, 1.108 þúsund
Aflraunir Fótbolti CrossFit Tekjur Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjá meira