Þórólfur telur að fullir leikvangar muni koma í bakið á Bretum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2021 13:00 Það var stappað út úr dyrum á Old Trafford er Manchester United lagði Leeds United 5-1 um liðna helgi. Alex Morton/Getty Images Fólki brá í brún þegar enska úrvalsdeildin fór af stað liðna helgi. Uppselt inn á hvern einasta leikvang þó svo að hlutfallslega hafi færri verið bólusettir þar heldur en hér á landi. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir Íslands, ræddi við Vísi fyrr í dag um endurskoðun á reglum um sóttkví. Eftir að hafa rætt stöðuna hér innanlands færðist umræðan að Bretlandi þar sem troðið var út úr dyrum á nánast öllum fótboltaleikjum sem fram fóru um liðna helgi. Hér að neðan má sjá mynd frá leik Peterborough United og Cardiff City í ensku B-deildinni í gær og ljóst að það er uppselt á flest alla leiki, sama um hvaða deild er að ræða. Jonson Clarke-Harris og Siriki Dembélé fagna öðru af marki þess síðarnefnda í 2-2 jafntefli Peterborough og Cardiff fyrir framan áhorfendaskarann á London Road í gærkvöld.Joe Dent Þórólfur telur Breta gera stór mistök með þessu en bólusetningarhlutfallið í Bretlandi er lægra en á Íslandi þar sem töluverðar takmarkanir eru, bæði á íþróttaviðburðum sem og annarsstaðar. Sem stendur miðast hámarksfjöldi í einu og sama rýminu á Íslandi við 200 manns. Börn fædd 2016 eða síðar eru undanskilin reglunni. Undanþága er gerðar fyrir almenningsamgöngur, hópbifreiðar, farþegaferjur og störf viðbragðsaðila. Þá er fólk skyldað að vera með grímu þar sem ekki er unnt að tryggja 1 metra nálægðarmörk milli einstaklinga. Hún á þó ekki við börn fædd 2006 eða síðar. „Ég held að þetta sé mjög óvarlegt hjá Bretum að gera þetta svona. Þeir gætu átt eftir að fá þetta í bakið á næstunni. Það er mögulegt,“ sagði Þórólfur í viðtali við Vísi fyrr í dag. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, telur að fjöldi áhorfenda á leikvöngum Bretlandseyja eigi eftir að koma í bakið á þeim.Vísir/Vilhelm Fótbolti Enski boltinn Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir Íslands, ræddi við Vísi fyrr í dag um endurskoðun á reglum um sóttkví. Eftir að hafa rætt stöðuna hér innanlands færðist umræðan að Bretlandi þar sem troðið var út úr dyrum á nánast öllum fótboltaleikjum sem fram fóru um liðna helgi. Hér að neðan má sjá mynd frá leik Peterborough United og Cardiff City í ensku B-deildinni í gær og ljóst að það er uppselt á flest alla leiki, sama um hvaða deild er að ræða. Jonson Clarke-Harris og Siriki Dembélé fagna öðru af marki þess síðarnefnda í 2-2 jafntefli Peterborough og Cardiff fyrir framan áhorfendaskarann á London Road í gærkvöld.Joe Dent Þórólfur telur Breta gera stór mistök með þessu en bólusetningarhlutfallið í Bretlandi er lægra en á Íslandi þar sem töluverðar takmarkanir eru, bæði á íþróttaviðburðum sem og annarsstaðar. Sem stendur miðast hámarksfjöldi í einu og sama rýminu á Íslandi við 200 manns. Börn fædd 2016 eða síðar eru undanskilin reglunni. Undanþága er gerðar fyrir almenningsamgöngur, hópbifreiðar, farþegaferjur og störf viðbragðsaðila. Þá er fólk skyldað að vera með grímu þar sem ekki er unnt að tryggja 1 metra nálægðarmörk milli einstaklinga. Hún á þó ekki við börn fædd 2006 eða síðar. „Ég held að þetta sé mjög óvarlegt hjá Bretum að gera þetta svona. Þeir gætu átt eftir að fá þetta í bakið á næstunni. Það er mögulegt,“ sagði Þórólfur í viðtali við Vísi fyrr í dag. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, telur að fjöldi áhorfenda á leikvöngum Bretlandseyja eigi eftir að koma í bakið á þeim.Vísir/Vilhelm
Fótbolti Enski boltinn Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira