Aðalfundur Pírata Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. ágúst 2021 12:15 Aðalfundur Pírata fer fram í dag og á morgun. Píratar Aðalfundur Pírata í aðdraganda kosninga fer fram um helgina. Fundurinn hefst klukkan 13 í dag og lýkur klukkan 16:40 á morgun, sunnudag. Aðalfundurinn fer fram á netinu að þessu sinni og er öllum streymt á piratar.tv. Á dagskrá fundarins kennir ýmissa grasa. Að frátöldum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun þingflokkur Pírata líta yfir kjörtímabilið og sveitarstjórnarfulltrúar Pírata flytja kynningar um það sem drifið hefur á daga þeirra í Reykjavík og Kópavogi. Að erindum þeirra loknum er opnað fyrir spurningar frá áhorfendum. Framtíðarsýn og leynigestur Þá mun heimsfrægur leynigestur heilsa upp á Pírata á laugardag. Um er að ræða erlendan metsöluhöfund, sem er mikill stuðningsmaður flokksins. Eftir umræður um lagabreytingar á sunnudag verður umboðsmaður stjórnarmyndunarviðræðna kynntur til leiks. Píratar eru ekki með formann og því fékk grasrót flokksins það hlutverk að ákveða hvaða frambjóðandi fengi traustið til að leiða viðræðurnar fyrir hönd Pírata, fari svo að flokkurinn fá boð þess efnis eftir kosningar. Að því loknu munu frambjóðendur kynna framtíðarsýn Pírata. Þar verður stiklað á stóru yfir þær kerfisbreytingar sem Píratar telja nauðsynlegar fyrir sjálfbært velsældarsamfélag sem er tilbúið í áskoranir framtíðar; loftslagsbreytingar, sjálfvirknivæðinguna og fjórðu iðnbyltinguna. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á vef Pírata. Dagskrá fundarins: Laugardagur 13:00 Fundur settur 13:05 Opnunarræða 13:20 Kynning borgarstjórnarfulltrúa Pírata 13:45 Kynning bæjarstjórnarfulltrúa Pírata 14:05 Hlé 14:22 Frambjóðendakynningar í nefndir og ráð Pírata 15:00 Skýrsla þingflokks 15:50 Kynning á innri kosningu Pírata 16:10 Leynigestur 16:40 Fundi frestað Sunnudagur 13:00 Fundur settur´ 13:05 Lagabreytingaumræður 13:30 Orðið frjálst 14:15 Hlé 14:25 Kynning á umboðsmanni stjórnarmyndunarviðræðna 14:35 Kynning á framtíðarsýn Pírata 15:00 Kynningar á skýrslum innri nefnda og ráða Píarata 16:00 Kynning á úrslitum innri kosninga Pírata 16:10 Lokaræða 16:20 Fundi slitið Píratar Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Aðalfundurinn fer fram á netinu að þessu sinni og er öllum streymt á piratar.tv. Á dagskrá fundarins kennir ýmissa grasa. Að frátöldum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun þingflokkur Pírata líta yfir kjörtímabilið og sveitarstjórnarfulltrúar Pírata flytja kynningar um það sem drifið hefur á daga þeirra í Reykjavík og Kópavogi. Að erindum þeirra loknum er opnað fyrir spurningar frá áhorfendum. Framtíðarsýn og leynigestur Þá mun heimsfrægur leynigestur heilsa upp á Pírata á laugardag. Um er að ræða erlendan metsöluhöfund, sem er mikill stuðningsmaður flokksins. Eftir umræður um lagabreytingar á sunnudag verður umboðsmaður stjórnarmyndunarviðræðna kynntur til leiks. Píratar eru ekki með formann og því fékk grasrót flokksins það hlutverk að ákveða hvaða frambjóðandi fengi traustið til að leiða viðræðurnar fyrir hönd Pírata, fari svo að flokkurinn fá boð þess efnis eftir kosningar. Að því loknu munu frambjóðendur kynna framtíðarsýn Pírata. Þar verður stiklað á stóru yfir þær kerfisbreytingar sem Píratar telja nauðsynlegar fyrir sjálfbært velsældarsamfélag sem er tilbúið í áskoranir framtíðar; loftslagsbreytingar, sjálfvirknivæðinguna og fjórðu iðnbyltinguna. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á vef Pírata. Dagskrá fundarins: Laugardagur 13:00 Fundur settur 13:05 Opnunarræða 13:20 Kynning borgarstjórnarfulltrúa Pírata 13:45 Kynning bæjarstjórnarfulltrúa Pírata 14:05 Hlé 14:22 Frambjóðendakynningar í nefndir og ráð Pírata 15:00 Skýrsla þingflokks 15:50 Kynning á innri kosningu Pírata 16:10 Leynigestur 16:40 Fundi frestað Sunnudagur 13:00 Fundur settur´ 13:05 Lagabreytingaumræður 13:30 Orðið frjálst 14:15 Hlé 14:25 Kynning á umboðsmanni stjórnarmyndunarviðræðna 14:35 Kynning á framtíðarsýn Pírata 15:00 Kynningar á skýrslum innri nefnda og ráða Píarata 16:00 Kynning á úrslitum innri kosninga Pírata 16:10 Lokaræða 16:20 Fundi slitið
Píratar Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira