Formaður knattspyrnudeildar Fram segir að ný aðstaða félagsins verði sú glæsilegasta á Íslandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2021 19:01 Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir að ný aðstaða félagsins verði sú glæsilegasta á Íslandi. Mynd/Skjáskot Fram tryggði sér á dögunum sæti í Pepsi Max deild karla í fyrsta skipti síðan 2014. Liðið lék heimaleiki sína í sumar á gervigrasinu í Safamýri, en á næstu leiktíð mun liðið færa sig í Úlfarsárdal, þar sem að nýja svæðið þeirra hefur verið í byggingu í mörg ár. Ásgrímur Helgi Einarsson, formaðu knattspyrnudeildar Fram, gerir ráð fyrir að liðið geti spilað alla heimaleiki sína á næsta tímabili á nýja svæðinu, en þar verður meðal annars gervigras í hæsta gæðaflokki og stúka fyrir 1600 manns. „Það er allavega stefnan, að byrja hérna í maí á næsta ári. Sennilega byrjar mótið í apríl ef breytingar á keppnisfyrirkomulagi verða samþykktar. En við ætlum klárlega að spila hérna næsta sumar,“ sagði Ásgrímur í samtali við Stöð 2. „Við stöndum hérna inni í miðjuhringnum, fyrir framan þessa glæsilegu stúku sem verður. Hérna verður allt til alls, þetta verður glæsilegasta aðstaða félags á Íslandi í dag þori ég að fullyrða.“ Nýja aðstaðan mun bjóða upp á allt það helsta sem að stórt félag á Íslandi getur boðið upp á. „Hérna verða þrír gervigrasvellir, þrír grasæfingavellir, hálft hús og svo sú aðstaða sem verður innandyra með tvöföldum sal og allskonar litlum sölum og aðstöðu,“ segir Ásgrímur. Fram ætlar sér stóra hluti í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili, og Ásgrímur segir fjárhagsstöðu félagsins vera góða. „Fjárhagsstaðan er góð. Við höfum verið að reka knattspyrnudeildina mjög vel og við erum hvergi bangin við að glíma við það sem framundan er í Pepsi Max,“ sagði Ásgrímur að lokum. Viðtalið við Ásgrím má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Fram uppbygging Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn Fram Pepsi Max-deild karla Reykjavík Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Ásgrímur Helgi Einarsson, formaðu knattspyrnudeildar Fram, gerir ráð fyrir að liðið geti spilað alla heimaleiki sína á næsta tímabili á nýja svæðinu, en þar verður meðal annars gervigras í hæsta gæðaflokki og stúka fyrir 1600 manns. „Það er allavega stefnan, að byrja hérna í maí á næsta ári. Sennilega byrjar mótið í apríl ef breytingar á keppnisfyrirkomulagi verða samþykktar. En við ætlum klárlega að spila hérna næsta sumar,“ sagði Ásgrímur í samtali við Stöð 2. „Við stöndum hérna inni í miðjuhringnum, fyrir framan þessa glæsilegu stúku sem verður. Hérna verður allt til alls, þetta verður glæsilegasta aðstaða félags á Íslandi í dag þori ég að fullyrða.“ Nýja aðstaðan mun bjóða upp á allt það helsta sem að stórt félag á Íslandi getur boðið upp á. „Hérna verða þrír gervigrasvellir, þrír grasæfingavellir, hálft hús og svo sú aðstaða sem verður innandyra með tvöföldum sal og allskonar litlum sölum og aðstöðu,“ segir Ásgrímur. Fram ætlar sér stóra hluti í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili, og Ásgrímur segir fjárhagsstöðu félagsins vera góða. „Fjárhagsstaðan er góð. Við höfum verið að reka knattspyrnudeildina mjög vel og við erum hvergi bangin við að glíma við það sem framundan er í Pepsi Max,“ sagði Ásgrímur að lokum. Viðtalið við Ásgrím má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Fram uppbygging Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn Fram Pepsi Max-deild karla Reykjavík Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira