Bóluefni Pfizer fær fullt markaðsleyfi í Bandaríkjunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. ágúst 2021 14:11 Bóluefni Pfizer er mest notaða bóluefnið í Bandaríkjunum, rétt eins og hér á landi. David Dee Delgado/Getty Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefur samþykkt alfarið notkun bóluefnis Pfizer og BioNTech við kórónuveirunni í Bandaríkjunum. Hingað til hefur bóluefnið verið notað í skjóli neyðarleyfis. Talið er að ákvörðunin gæti hvatt fleiri Bandaríkjamenn til að láta bólusetja sig. Bóluefnið, sem hér á landi er oftast kennt við Pfizer, hefur verið með neyðarleyfi til notkunar fyrir 16 ára og eldri frá því í desember á síðasta ári. Í maí síðastliðnum veitti FDA síðan neyðarheimild fyrir notkun þess hjá börnum 12 til 16 ára. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að ákvörðunin um að veita bóluefninu fullt markaðsleyfi gæti orðið til þess að hvetja fólk sem hingað til hefur efast um ágæti bóluefna gegn kórónuveirunni til þess að láta bólusetja sig. Þá er talið að ákvörðunin geti veitt sterkan grundvöll fyrir því að fyrirtæki og stofnanir geri bólusetningu að skilyrði í ákveðnum tilfellum. „Fyrir fyrirtæki og háskóla sem hafa íhugað að gera bólusetningu að skilyrði, í því skyni að skapa öruggara umhverfi fyrir fólk til að læra og vinna, held ég að þessi ákvörðun muni hjálpa þeim með að fara áfram með slík áform,“ hefur BBC eftir landlækni Bandaríkjanna, Dr. Vivek Murphy. Bóluefni Pfizer er mest notaða bóluefnið í Bandaríkjunum, rétt eins og á Íslandi. Af rúmlega 170 milljónum sem hafa hlotið fulla bólusetningu við kórónuveirunni hafa yfir 92 milljónir verið bólusettar með Pfizer. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira
Bóluefnið, sem hér á landi er oftast kennt við Pfizer, hefur verið með neyðarleyfi til notkunar fyrir 16 ára og eldri frá því í desember á síðasta ári. Í maí síðastliðnum veitti FDA síðan neyðarheimild fyrir notkun þess hjá börnum 12 til 16 ára. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að ákvörðunin um að veita bóluefninu fullt markaðsleyfi gæti orðið til þess að hvetja fólk sem hingað til hefur efast um ágæti bóluefna gegn kórónuveirunni til þess að láta bólusetja sig. Þá er talið að ákvörðunin geti veitt sterkan grundvöll fyrir því að fyrirtæki og stofnanir geri bólusetningu að skilyrði í ákveðnum tilfellum. „Fyrir fyrirtæki og háskóla sem hafa íhugað að gera bólusetningu að skilyrði, í því skyni að skapa öruggara umhverfi fyrir fólk til að læra og vinna, held ég að þessi ákvörðun muni hjálpa þeim með að fara áfram með slík áform,“ hefur BBC eftir landlækni Bandaríkjanna, Dr. Vivek Murphy. Bóluefni Pfizer er mest notaða bóluefnið í Bandaríkjunum, rétt eins og á Íslandi. Af rúmlega 170 milljónum sem hafa hlotið fulla bólusetningu við kórónuveirunni hafa yfir 92 milljónir verið bólusettar með Pfizer.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira