Gauknum lokað skyndilega vegna karaokíþyrstra Covid-sjúklinga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. ágúst 2021 18:19 Veitingamönnum á Gauknum barst til eyrna að covid-smitaðir ætluðu að mæta á karaokí-kvöld á barnum. vísir/vilhelm Skemmtistaðurinn Gaukurinn verður lokaður í kvöld eftir að stjórnendum staðarins barst það til eyrna að karaokí þyrstir Covid-sjúklingar hygðust mæta á karaokí-kvöld, sem átti að vera á staðnum í kvöld. Þetta staðfestir rekstrarstjóri Gauksins í samtali við fréttastofu. „Við fengum úr nokkrum áttum að það væri þrjátíu manna hópur af skiptinemum bæði úr HÍ og HR sem ætlaði að koma til okkar á karaokí-kvöldið þrátt fyrir að vita að einhverjir í hópnum væru smitaðir af Covid,“ segir Magnús Bjarni Gröndal, rekstrarstjóri staðarins í samtali við fréttastofu. Hann segir að hann hafi þá líka fengið símtal frá lögreglunni sem hafi heyrt það sama og vildi vara hann við. „Þeir ætluðu að koma og vera fyrir utan hjá okkur í kvöld og athuga hvort fólkið væri á sóttkvíar- eða einangrunarlista. Við vorum samt bara ekki tilbúin að taka þessa áhættu og ákváðum að loka, til að leggja ekki heilsu og líf starfsfólks okkar og gesta í hættu,“ segir Magnús. View this post on Instagram A post shared by Gaukurinn | Bar & Venue (@gaukurinnbar) „Okkur líður eiginlega bara eins og við höfum fengið sprengjuhótun. Þetta er auðvitað líka svakalegt högg fyrir reksturinn en við erum að horfa fyrir endann á þessari bylgju og erum ekki tilbúin, sem bar, að leggja samfélaginu ekki lið og koma í veg fyrir frekari smit þegar við vitum af nokkrum svona fávitum,“ segir Magnús. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog Sjá meira
„Við fengum úr nokkrum áttum að það væri þrjátíu manna hópur af skiptinemum bæði úr HÍ og HR sem ætlaði að koma til okkar á karaokí-kvöldið þrátt fyrir að vita að einhverjir í hópnum væru smitaðir af Covid,“ segir Magnús Bjarni Gröndal, rekstrarstjóri staðarins í samtali við fréttastofu. Hann segir að hann hafi þá líka fengið símtal frá lögreglunni sem hafi heyrt það sama og vildi vara hann við. „Þeir ætluðu að koma og vera fyrir utan hjá okkur í kvöld og athuga hvort fólkið væri á sóttkvíar- eða einangrunarlista. Við vorum samt bara ekki tilbúin að taka þessa áhættu og ákváðum að loka, til að leggja ekki heilsu og líf starfsfólks okkar og gesta í hættu,“ segir Magnús. View this post on Instagram A post shared by Gaukurinn | Bar & Venue (@gaukurinnbar) „Okkur líður eiginlega bara eins og við höfum fengið sprengjuhótun. Þetta er auðvitað líka svakalegt högg fyrir reksturinn en við erum að horfa fyrir endann á þessari bylgju og erum ekki tilbúin, sem bar, að leggja samfélaginu ekki lið og koma í veg fyrir frekari smit þegar við vitum af nokkrum svona fávitum,“ segir Magnús.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog Sjá meira