Framboðslistarnir eru í Norðvestur-, Norðaustur-, Suður- og Reykjavíkurkjördæmi norður. Guðmundur Franklín Jónsson, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og formaður flokksins, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæminu.
Hér fyrir neðan má sjá framboðslista flokksins.
Reykjavíkurkjördæmi norður
- Guðmundur Franklín Jónsson, hagfræðingur
- Auðunn Björn Lárusson, leiðsögumaður
- Örn Helgason, framkvæmdastjóri
- Andrés Zoran Ivanovic, ferðaskipuleggjandi
- Íris Lilliendahl, löggiltur skjalaþýðandi
- Haraldur Kristján Ólason, bílstjóri
- Sverrir Vilhelm Bernhöft, framkvæmdastjóri
- Þröstur Árnason, tæknimaður
- Óskar Örn Adolfsson, öryrki
- Dagmar Valdimarsdóttir, öryrki
Suðurkjördæmi
- Magnús Ívar Guðbergsson, skipstjóri
- Inga Jóna Traustadóttir, öryrki
- Birkir Pétursson, bílstjóri
- Heimir Ólafsson, bóndi
- Alda Björk Ólafsdóttir, forstjóri
- Þórarinn Þorláksson, verkamaður
- Steinar Smári Guðbergsson, framkvæmdarstjóri
- Þórarinn Baldursson, vélamaður
- Víðir Sigurðsson, smiður
- Ingibjörg Fanney Pálsdóttir, matsveinn
Norðausturkjördæmi
- Björgvin Egill Vídalín Arngrímsson, eldri borgari
- Hilmar Daníel Valgeirsson, framkvæmdarstjóri
- Halina Kravtchouk, yfirþerna
- Gestur Helgi Friðjónsson, öryrki
- Valgeir Sigurðsson, veitingamaður
- Óskar Steingrímsson, rekstrarstjóri
- Fannar Eyfjörð Skjaldarson, bílstjóri
- Höskuldur Geir Erlingsson, múrarameistari
- Vilhjálmur Ragnarsson, vélvirkjameistari
- Edda Lára Guðgeirsdóttir, fótaaðgerðarfræðingur
Norðvesturkjördæmi
- Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir, verslunamaður
- Jóhann Bragason, rafvirki
- Hafþór Magnússon, sjómaður
- Jón Sigurðsson, smiður
- Reynir Sigurður Gunnlaugsson, iðnaðarmaður
- Karl Löve, öryrki
- Ásta Björg Tómasdóttir, öryrki
- Sigurður Þorri Sigurðsson, öryrki
- Ingólfur Daníel Sigurðsson, tæknimaður
- Jóhanna María Kristjánsdóttir, eldri borgari