57 prósent þjóðarinnar vilja að ríkið veiti miklu meira fé til Landspítalans Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. ágúst 2021 06:50 Landspítalinn við Hringbraut. Um 57 prósent þjóðarinnar vilja að ríki veiti miklu meira fé til Landspítalans en nú er gert, ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar sem Fréttablaðið lét gera og birti í morgun. Um 28 prósent vilja að aðeins meira fé verði veitt til spítalans og 13 prósent að fjárframlög til spítalans haldist óbreytt. Aðeins um 2 prósent vilja að aðeins minna fé eða miklu minna fé sé veitt til spítalans. Um 64 prósent kvenna vilja veita miklu meira fé í rekstur Landspítala en 50 prósent karla. Þeir sem eru með hærri tekjur eru líklegri til að vilja að framlögin haldist óbreytt en lítill munur er á afstöðu fólks þegar kemur að menntun og búsetu. Samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins skera stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins sig nokkuð úr samanborið við stuðningsmenn annarra flokka en 42 prósent þeirra vilja að framlög ríkisins til spítalans haldist óbreytt, 32 prósent að þau hækki aðeins og 20 prósent að þau hækki mikið. „Þetta endurspeglar það sem að áður hefur komið fram. Það er eindreginn stuðningur landsmanna við opinbert heilbrigðiskerfi og sterkan Landspítala. Þetta er eindregið ákall um að haldið verði áfram á þeirri braut að byggja upp þessa mikilvægu þjónustu,“ hefur blaðið eftir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Landspítalinn Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Um 28 prósent vilja að aðeins meira fé verði veitt til spítalans og 13 prósent að fjárframlög til spítalans haldist óbreytt. Aðeins um 2 prósent vilja að aðeins minna fé eða miklu minna fé sé veitt til spítalans. Um 64 prósent kvenna vilja veita miklu meira fé í rekstur Landspítala en 50 prósent karla. Þeir sem eru með hærri tekjur eru líklegri til að vilja að framlögin haldist óbreytt en lítill munur er á afstöðu fólks þegar kemur að menntun og búsetu. Samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins skera stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins sig nokkuð úr samanborið við stuðningsmenn annarra flokka en 42 prósent þeirra vilja að framlög ríkisins til spítalans haldist óbreytt, 32 prósent að þau hækki aðeins og 20 prósent að þau hækki mikið. „Þetta endurspeglar það sem að áður hefur komið fram. Það er eindreginn stuðningur landsmanna við opinbert heilbrigðiskerfi og sterkan Landspítala. Þetta er eindregið ákall um að haldið verði áfram á þeirri braut að byggja upp þessa mikilvægu þjónustu,“ hefur blaðið eftir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra.
Landspítalinn Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira