Aldrei jafn margir stórmeistarar tekið þátt í Reykjavíkurmóti Heimir Már Pétursson skrifar 26. ágúst 2021 07:09 Mótið hefst í dag. ReykjavikOpen Kviku Reykjavíkurskákmótið, Evrópumeistaramót einstaklinga í skák, hefst á Hotel Natura í dag og stendur til 5. september. Tefldar verða 11 umferðir á 11 dögum. Í tilkynningu frá Skáksambandi Íslands segir að 184 skákmenn frá 36 löndum séu skráðir til leiks, þar af hvorki fleiri né færri en 70 stórmeistarar. Aldrei áður hafi svo margir stórmeistarar verið með á Reykjavíkurskákmóti, þar sem nánast allir sterkustu skákmenn landsins taki einnig þátt. Minnstu hefði mátt muna að mótinu yrði aflýst vegna kórónuveirufaraldurins en ríflega 25 keppendur hafi verið í sóttkví á keppnishóteli. Stigahæsti keppandinn verði enski stórmeistarinn Gawain Jones. Armenski stórmeistarinn Gabriel Sargissian, þrefaldur ólympíumeistari í skák, væri næst stigahæstur. Ríflega 60 íslenskir skákmenn tefli á mótinu, þeirra á meðal sjö stórmeistarar en stigahæstur þeirra væri Hjörvar Steinn Grétarsson. Aðrir íslenskir stórmeistarar á mótinu væru Hannes Hlífar Stefánsson, Héðinn Steingrímsson, Jóhann Hjartarson, Guðmundur Kjartansson, Helgi Áss Grétarsson og Bragi Þorfinnsson. Ef ekki hefði verið fyrir kórónuveirufaraldurinn hefðu sennilega tvöfalt fleiri verið skráðir til leiks á mótinu en þeir 184 sem skráðir væru, segir í tilkynningu Skáksambands Ísland. Chief Arbiter Omar Salama has conducted the drawing of lots. #1 seed Gawain Jones with the help of daughter Samaria drew the white color on board one. @ECUonline #ReykjavikOpen #Chess #EuropeanIndividualChampionship #EICC pic.twitter.com/6CypEU3Sp1— ReykjavikOpenChess (@ReykjavikOpen) August 25, 2021 Skák Reykjavíkurskákmótið Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Sjá meira
Í tilkynningu frá Skáksambandi Íslands segir að 184 skákmenn frá 36 löndum séu skráðir til leiks, þar af hvorki fleiri né færri en 70 stórmeistarar. Aldrei áður hafi svo margir stórmeistarar verið með á Reykjavíkurskákmóti, þar sem nánast allir sterkustu skákmenn landsins taki einnig þátt. Minnstu hefði mátt muna að mótinu yrði aflýst vegna kórónuveirufaraldurins en ríflega 25 keppendur hafi verið í sóttkví á keppnishóteli. Stigahæsti keppandinn verði enski stórmeistarinn Gawain Jones. Armenski stórmeistarinn Gabriel Sargissian, þrefaldur ólympíumeistari í skák, væri næst stigahæstur. Ríflega 60 íslenskir skákmenn tefli á mótinu, þeirra á meðal sjö stórmeistarar en stigahæstur þeirra væri Hjörvar Steinn Grétarsson. Aðrir íslenskir stórmeistarar á mótinu væru Hannes Hlífar Stefánsson, Héðinn Steingrímsson, Jóhann Hjartarson, Guðmundur Kjartansson, Helgi Áss Grétarsson og Bragi Þorfinnsson. Ef ekki hefði verið fyrir kórónuveirufaraldurinn hefðu sennilega tvöfalt fleiri verið skráðir til leiks á mótinu en þeir 184 sem skráðir væru, segir í tilkynningu Skáksambands Ísland. Chief Arbiter Omar Salama has conducted the drawing of lots. #1 seed Gawain Jones with the help of daughter Samaria drew the white color on board one. @ECUonline #ReykjavikOpen #Chess #EuropeanIndividualChampionship #EICC pic.twitter.com/6CypEU3Sp1— ReykjavikOpenChess (@ReykjavikOpen) August 25, 2021
Skák Reykjavíkurskákmótið Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Sjá meira