Límdu hakakross á auglýsingu frá Ölgerðinni: „Maður er alveg miður sín“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 17:48 Límmiðarnir voru settir yfir augu þeldökkrar fyrirsætu í auglýsingu Ölgerðarinnar fyrir gosdrykkinn Kristal. Vísir Ölgerðinni barst í dag tilkynning um að búið væri að líma límmiða, með mynd af hakakrossinum og textanum „Við erum alls staðar“, á auglýsingu fyrirtækisins á Ártúnshöfða. Forstjóri Ölgerðarinnar segist miður sín vegna atviksins. Ölgerðin var fljót að bregðast við ábendingum um límmiðana, sem límdir voru yfir augu þeldökkrar fyrirsætu og er nú búið að taka niður. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, segist miður sín yfir því að nokkrum skuli detta í hug að dreifa þessu merki. Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar.Vísir/Vilhelm „Maður er eiginlega alveg miður sín að nokkrum skuli detta í hug að líma þetta merki á auglýsingar frá okkur. Ég finn virkilega til með módelinu sem þessir límmiðar eru límdir á,“ segir Andri í samtali við fréttastofu. Nú verði það skoðað hjá fyrirtækinu hvort nokkuð sé hægt að gera í þessu. Það sé þó heldur flókið. Andri segir að fyrirtækið hafi aldrei lent í því áður að slík hatursmerki hafi verið sett á auglýsingar frá þeim. Límmiðarnir hafa nú verið teknir niður.Vísir „Maður getur ekki einu sinni ímyndað sér hvað svona einstaklingar eru að hugsa. Það er eitthvað mikið að ef þú ákveður að dreifa þessu merki,“ segir Andri Þór. Kynþáttafordómar Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Ölgerðin var fljót að bregðast við ábendingum um límmiðana, sem límdir voru yfir augu þeldökkrar fyrirsætu og er nú búið að taka niður. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, segist miður sín yfir því að nokkrum skuli detta í hug að dreifa þessu merki. Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar.Vísir/Vilhelm „Maður er eiginlega alveg miður sín að nokkrum skuli detta í hug að líma þetta merki á auglýsingar frá okkur. Ég finn virkilega til með módelinu sem þessir límmiðar eru límdir á,“ segir Andri í samtali við fréttastofu. Nú verði það skoðað hjá fyrirtækinu hvort nokkuð sé hægt að gera í þessu. Það sé þó heldur flókið. Andri segir að fyrirtækið hafi aldrei lent í því áður að slík hatursmerki hafi verið sett á auglýsingar frá þeim. Límmiðarnir hafa nú verið teknir niður.Vísir „Maður getur ekki einu sinni ímyndað sér hvað svona einstaklingar eru að hugsa. Það er eitthvað mikið að ef þú ákveður að dreifa þessu merki,“ segir Andri Þór.
Kynþáttafordómar Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira