Aron fer vel af stað í Danmörku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2021 13:28 Aron Pálmarsson fer vel af stað með Álaborg. vísir/vilhelm Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Midtjylland, 29-36, í dönsku bikarkeppninni í handbolta í dag. Midtjylland byrjaði leikinn betur og komst mest fjórum mörkum yfir. Um miðbik fyrri hálfleiks vöknuðu leikmenn Álaborgar til lífsins og þeir leiddu í hálfleik, 16-18. Í seinni hálfleik kom getumunurinn á liðunum svo bersýnilega í ljós. Álaborg náði góðu forskoti og hélt því án mikilla vandræða. Á endanum munaði sjö mörkum á liðunum, 29-36. Aron skoraði þrjú mörk fyrir Álaborg í sínum öðrum keppnisleik með liðinu. Á miðvikudaginn vann Álaborg Mors-Thy í danska ofurbikarnum, 33-25. Aron skoraði eitt mark í leiknum en gaf fjölmargar stoðsendingar. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar sem hefur safnað saman í sannkallað ofurlið. Og það veikist ekkert næsta sumar þegar Mikkel Hansen gengur í raðir þess. Jonas Samuelsson var markahæstur í liði Álaborgar í dag með sjö mörk og Sebastian Barthold skoraði fimm mörk. Næsti leikur Álaborgar er gegn SønderjyskE á útivelli í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á miðvikudaginn. Danski handboltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Midtjylland byrjaði leikinn betur og komst mest fjórum mörkum yfir. Um miðbik fyrri hálfleiks vöknuðu leikmenn Álaborgar til lífsins og þeir leiddu í hálfleik, 16-18. Í seinni hálfleik kom getumunurinn á liðunum svo bersýnilega í ljós. Álaborg náði góðu forskoti og hélt því án mikilla vandræða. Á endanum munaði sjö mörkum á liðunum, 29-36. Aron skoraði þrjú mörk fyrir Álaborg í sínum öðrum keppnisleik með liðinu. Á miðvikudaginn vann Álaborg Mors-Thy í danska ofurbikarnum, 33-25. Aron skoraði eitt mark í leiknum en gaf fjölmargar stoðsendingar. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar sem hefur safnað saman í sannkallað ofurlið. Og það veikist ekkert næsta sumar þegar Mikkel Hansen gengur í raðir þess. Jonas Samuelsson var markahæstur í liði Álaborgar í dag með sjö mörk og Sebastian Barthold skoraði fimm mörk. Næsti leikur Álaborgar er gegn SønderjyskE á útivelli í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á miðvikudaginn.
Danski handboltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira