Arnar Gunnlaugsson: Þetta var vonandi meistarasigur Andri Már Eggertsson skrifar 29. ágúst 2021 19:30 Arnar Gunnlaugsson var afar sáttur með að hafa landað stigunum þremur Vísir/Bára Dröfn Víkingur Reykjavík vann FH 1-2 í fjörugum leik. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var afar sáttur með stigin þrjú og voru FH töluvert betri að hans mati. „FH spilaði frábærlega í dag, þetta var besti leikur FH sem ég hef séð á þessu tímabili, þeir settu pressu á okkur frá upphafi sem reyndist okkur erfið." „Mér fannst við vera spila ágætlega en FH spilaði bara það vel að við vorum í tómu rugli," sagði Arnar Gunnlaugsson ánægður með stigin þrjú. Ingvar Jónsson, markmaður Víkings átti frábæran leik og tók Arnar heilshugar undir það að Ingvar ætti mikið í þessum sigri. „Ingvar var geggjaður í þessum leik, Ingvar hefur beðið lengi eftir tækifærinu sínu í sumar. Ingvar bjargaði okkur á ögurstundu, FH fengu fullt af dauðafærum sem Ingvar varði." „Ef FH heldur áfram að spila svona verður þetta félag ekki í neinu veseni í framtíðinni." Nikolaj Hansen er markahæsti leikmaður deildarinnar en hann hafði ekki skoraði í síðustu fjórum deildarleikjum. Hann braut ísinn í kvöld með því að gera fyrsta mark leiksins. „Það er augljóst að Nikolaj Hansen hefur verið að spila meiddur, þetta er ekki sami leikmaður og vanalega, nú kemur tveggja vikna hvíld sem vonandi reynist honum vel." „Þessi leikur var vonandi meistarasigur og nú ætla ég að fara heim og njóta þess að horfa á Fylki vinna Breiðablik," sagði Arnar Gunnlaugsson að lokum. Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sjá meira
„FH spilaði frábærlega í dag, þetta var besti leikur FH sem ég hef séð á þessu tímabili, þeir settu pressu á okkur frá upphafi sem reyndist okkur erfið." „Mér fannst við vera spila ágætlega en FH spilaði bara það vel að við vorum í tómu rugli," sagði Arnar Gunnlaugsson ánægður með stigin þrjú. Ingvar Jónsson, markmaður Víkings átti frábæran leik og tók Arnar heilshugar undir það að Ingvar ætti mikið í þessum sigri. „Ingvar var geggjaður í þessum leik, Ingvar hefur beðið lengi eftir tækifærinu sínu í sumar. Ingvar bjargaði okkur á ögurstundu, FH fengu fullt af dauðafærum sem Ingvar varði." „Ef FH heldur áfram að spila svona verður þetta félag ekki í neinu veseni í framtíðinni." Nikolaj Hansen er markahæsti leikmaður deildarinnar en hann hafði ekki skoraði í síðustu fjórum deildarleikjum. Hann braut ísinn í kvöld með því að gera fyrsta mark leiksins. „Það er augljóst að Nikolaj Hansen hefur verið að spila meiddur, þetta er ekki sami leikmaður og vanalega, nú kemur tveggja vikna hvíld sem vonandi reynist honum vel." „Þessi leikur var vonandi meistarasigur og nú ætla ég að fara heim og njóta þess að horfa á Fylki vinna Breiðablik," sagði Arnar Gunnlaugsson að lokum.
Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti