Ída olli usla í Lúisíana Samúel Karl Ólason skrifar 30. ágúst 2021 15:51 Ída er sögð hafa ollið verulegu tjóni á flutningskerfi Lúisíana. AP/Steve Helber Umfangsmikið björgunarstarf stendur nú yfir í Lúisíana í Bandaríkjunum eftir að fellibylurinn Ída gekk þar yfir í gærkvöldi og í nótt. Fellibylurinn er einn sá öflugasti sem gengið hefur á land í Bandaríkjunum og leiddi til mikilla flóða, rafmagnsleysis og annarskonar tjóns. Enn er verið að meta tjónið og aðstæður. Enn sem komið er er vitað til þess að einn dó þegar tré féll á hann nærri Baton Rouge. Enn eru þó margir vegir ófærir og símasamband óstöðugt. Raunverulegt umfang skemmda og tjóns vegna Ídu liggur því enn ekki fyrir. Slökkviliðsmenn í New Orleans virða fyrir sér tjón.AP/Eric Gay Fellibylurinn virðist hafa ollið sérstaklega miklum skemmdum á flutningskerfi Lúisíana. Hundruð rafmagns- og símastaura hafa hrunið víða. Talið er að það gæti tekið margar vikur að laga kerfið. AP fréttaveitan segir fjögur sjúkrahús hafa orðið fyrir skemmdum og vitað sé til þess að 39 heilbrigðisstofnanir séu starfræktar með notkun ljósavéla. Þjóðvarðlið Lúisíana hefur kallað út um 4.900 þjóðvarðliða til að koma að björgunarstörfum og munu þeir notast við fjölda báta, bíla og þyrla. Tæplega fimm þúsund þjóðvarðliðar hafa verið kallaðir út til að aðstoða við björgunarstörf.EPA/DAN ANDERSON Þá hefur fréttaveitan eftir John Bel Edwards, ríkisstjóra Lúisíana, að varnarvirki sem hafi verið endurreist eftir að fellibylurinn Katrína lék íbúa ríkisins grátt árið 2005, hafi að mestu staðið af sér óveðrið í þetta skiptið. Þrátt fyrir það séu skemmdirnar mjög miklar og tjónið gífurlegt. NBC News hefur eftir Edwards að tjónið sé sérstaklega mikið í suðausturhluta ríkisins og það að fjöldi látinna gæti hækkað töluvert á næstunni. Hér má sjá myndband sem sýnir mann opna glugga þegar veggur auga fellibyljarins fór yfir heimili hans í gær. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á internetinu. Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ída Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Enn er verið að meta tjónið og aðstæður. Enn sem komið er er vitað til þess að einn dó þegar tré féll á hann nærri Baton Rouge. Enn eru þó margir vegir ófærir og símasamband óstöðugt. Raunverulegt umfang skemmda og tjóns vegna Ídu liggur því enn ekki fyrir. Slökkviliðsmenn í New Orleans virða fyrir sér tjón.AP/Eric Gay Fellibylurinn virðist hafa ollið sérstaklega miklum skemmdum á flutningskerfi Lúisíana. Hundruð rafmagns- og símastaura hafa hrunið víða. Talið er að það gæti tekið margar vikur að laga kerfið. AP fréttaveitan segir fjögur sjúkrahús hafa orðið fyrir skemmdum og vitað sé til þess að 39 heilbrigðisstofnanir séu starfræktar með notkun ljósavéla. Þjóðvarðlið Lúisíana hefur kallað út um 4.900 þjóðvarðliða til að koma að björgunarstörfum og munu þeir notast við fjölda báta, bíla og þyrla. Tæplega fimm þúsund þjóðvarðliðar hafa verið kallaðir út til að aðstoða við björgunarstörf.EPA/DAN ANDERSON Þá hefur fréttaveitan eftir John Bel Edwards, ríkisstjóra Lúisíana, að varnarvirki sem hafi verið endurreist eftir að fellibylurinn Katrína lék íbúa ríkisins grátt árið 2005, hafi að mestu staðið af sér óveðrið í þetta skiptið. Þrátt fyrir það séu skemmdirnar mjög miklar og tjónið gífurlegt. NBC News hefur eftir Edwards að tjónið sé sérstaklega mikið í suðausturhluta ríkisins og það að fjöldi látinna gæti hækkað töluvert á næstunni. Hér má sjá myndband sem sýnir mann opna glugga þegar veggur auga fellibyljarins fór yfir heimili hans í gær. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á internetinu.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ída Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira