Fóru yfir stjörnuna í liði Keflavíkur og hvaða hlutverki hún gegnir taktísktlega séð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 15:01 Natasha Anasi er fyrirliði Keflavíkur. Hún gegnir mikilvægu uppleggi í uppleggi liðsins. Vísir/Hulda Margrét Upplegg Keflavíkur var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum að loknum 1-0 útisigri liðsins á Sauðárkróki þar sem liðið mætti Tindastól í sannkölluðum fallbaráttuslag. Natasha Anasi byrjaði leikinn upp á topp með Aerial Chavarin en um leið og Keflavík var komið yfir var Anasi færð niður í vörnina. „Myndi segja að þetta hafi verið kaflaskipt en það sem skilur á milli er að Keflavík kemst yfir þetta snemma og gera svo það sem þær eru bestar í. Þær eru algjörlegar stríðskonur, ná að loka og þétta til baka. Eru svo stórhættulegar þegar þær geta farið fram á við,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „Ég held að það sé ekki hægt að kvarta. Jafn leikur sem hefði getað dottið hvoru megin sem var en það er lykilatriði að Keflavík kemst yfir þetta snemma. Við sjáum þegar leikurinn byrjar eru þær tvær upp á topp, það átti greinilega að keyra og sækja mark. Um leið og markið kemur – hvað gera þær við stjörnuna sína? – jú planta henni aftast og setja í lás,“ sagði Mist enn fremur um leikskipulag Keflvíkinga í leiknum. „Þetta er það sem þær eru svo góðar í að gera. Eins og þú segir, Natasha byrjar uppi og þær gera það sem þær þurfa að gera. Þær reyndar skora úr föstu leikatriði en maður sá að þær voru að setja mikla pressu og svo er hún bara færð aftur. Þetta er svona Arna Sif (Ásgrímsdóttir) þeirra Keflvíkinga. Það er reyndar öfugt með Örnu Sif, hún byrjar aftar og er sett fram í lokin,“ bætti Lilja Dögg Valþórsdóttir við að endingu. Klippa: PM Mörkin: Upplegg Keflavíkur Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Keflavík ÍF Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Sjá meira
Natasha Anasi byrjaði leikinn upp á topp með Aerial Chavarin en um leið og Keflavík var komið yfir var Anasi færð niður í vörnina. „Myndi segja að þetta hafi verið kaflaskipt en það sem skilur á milli er að Keflavík kemst yfir þetta snemma og gera svo það sem þær eru bestar í. Þær eru algjörlegar stríðskonur, ná að loka og þétta til baka. Eru svo stórhættulegar þegar þær geta farið fram á við,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „Ég held að það sé ekki hægt að kvarta. Jafn leikur sem hefði getað dottið hvoru megin sem var en það er lykilatriði að Keflavík kemst yfir þetta snemma. Við sjáum þegar leikurinn byrjar eru þær tvær upp á topp, það átti greinilega að keyra og sækja mark. Um leið og markið kemur – hvað gera þær við stjörnuna sína? – jú planta henni aftast og setja í lás,“ sagði Mist enn fremur um leikskipulag Keflvíkinga í leiknum. „Þetta er það sem þær eru svo góðar í að gera. Eins og þú segir, Natasha byrjar uppi og þær gera það sem þær þurfa að gera. Þær reyndar skora úr föstu leikatriði en maður sá að þær voru að setja mikla pressu og svo er hún bara færð aftur. Þetta er svona Arna Sif (Ásgrímsdóttir) þeirra Keflvíkinga. Það er reyndar öfugt með Örnu Sif, hún byrjar aftar og er sett fram í lokin,“ bætti Lilja Dögg Valþórsdóttir við að endingu. Klippa: PM Mörkin: Upplegg Keflavíkur Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Keflavík ÍF Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Sjá meira