Tóku þátt í herferð um framlínufólk í heimsfaraldri en enduðu í sóttkví Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. september 2021 11:33 Í herferðinni er mikilvægi framlínustarfsmanna ítrekað. Skjáskot/BHM Allir sem tóku þátt í myndatöku fyrir nýja herferð Bandalags háskólamanna, Læknafélags Íslands og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga enduðu í sóttkví eftir að einn þátttakenda greindist smitaður af kórónuveirunni. Herferðinn fjallar um mikilvægi háskólamenntaðra í heimsfaraldri, fólks sem staðið hefur framlínuvakt á tímum Covid. „Það mætti þarna einkennalaus starfsmaður í myndatöku. Hann var á leiðinni til útlanda og fórí sýnatöku og greindist smitaður,“ segir Friðrik Jónsson, formaður BHM, í samtali við Vísi. Myndatakan fór fram fyrir rúmum tveimur vikum síðan svo að allir sem fóru í sóttkví hafa nú losnað. Friðrik segir að til allrar hamingju hafi enginn annar greinst smitaður í hópnum. „Allir sem hann hafði verið nálægt fóru í sóttkví, fóru í próf og sem betur fer smitaðist enginn annar og allir sluppu með skrekkinn. Þessi starfsmaður var með grímu og hanska allan tímann, að spritta sig og annað. Hann gætti fyllstu varúðar,“ segir Friðrik. „Eins og þessi blessaði veiru fjandi er er hann lúmskur. Þetta er bölvað bögg en það kunnu allir að bregðast við og allir gerðu sitt: fóru í sóttkví og kláruðu hana,“ segir Friðrik. „Þetta sýnir bara að það þurfa allir að vera viðbúnir. Kannski hefði verið gott að setja fólk í hraðpróf fyrst, en það var á þeim tíma ekki í boði. Þetta sýnir okkur að það er aldrei of varlega farið.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Sjá meira
„Það mætti þarna einkennalaus starfsmaður í myndatöku. Hann var á leiðinni til útlanda og fórí sýnatöku og greindist smitaður,“ segir Friðrik Jónsson, formaður BHM, í samtali við Vísi. Myndatakan fór fram fyrir rúmum tveimur vikum síðan svo að allir sem fóru í sóttkví hafa nú losnað. Friðrik segir að til allrar hamingju hafi enginn annar greinst smitaður í hópnum. „Allir sem hann hafði verið nálægt fóru í sóttkví, fóru í próf og sem betur fer smitaðist enginn annar og allir sluppu með skrekkinn. Þessi starfsmaður var með grímu og hanska allan tímann, að spritta sig og annað. Hann gætti fyllstu varúðar,“ segir Friðrik. „Eins og þessi blessaði veiru fjandi er er hann lúmskur. Þetta er bölvað bögg en það kunnu allir að bregðast við og allir gerðu sitt: fóru í sóttkví og kláruðu hana,“ segir Friðrik. „Þetta sýnir bara að það þurfa allir að vera viðbúnir. Kannski hefði verið gott að setja fólk í hraðpróf fyrst, en það var á þeim tíma ekki í boði. Þetta sýnir okkur að það er aldrei of varlega farið.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Sjá meira