Norður-Kórea afþakkar kínverskt bóluefni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. september 2021 15:45 Norður-Kórea er sögð ekki treysta bóluefnum frá Kína, ríkið vilji mun frekar rússnesk bóluefni. Hér má sjá Kim Jong Un og Xi Jinping, leiðtogaa Norður-Kóreu og Kína, árið 2018. EPA/KCNA Norður-Kórea hefur afþakkað þrjár milljónir bóluefnaskammta gegn Covid-19 frá kínverska lyfjarisanum Sinovac. Norðurkóresk stjórnvöld segja að frekar eigi að senda bóluefnaskammtanna til landa þar sem staðan vegna veirunnar er alvarleg.N UNICEF greindi frá þessu, en stofnunin fer fyrir verkefni Sameinuðu þjóðanna um dreifingu bóluefna til tekjuminni ríkja. Að sögn UNICEF afþökkuðu norðurkóresk stjórnvöld skammtana og vísuðu til þess að mörg önnur ríki væru mun verr stödd í faraldrinum. Betra væri að nýta takmarkaða bóluefnaskammta þar. Norður-Kórea hefur hingað til haldið því fram að ekkert kórónuveirusmit hafi greinst í landinu og hefur sett á strangar sóttvarnareglur, þar á meðal hefur landamærum landsins verið lokað alveg og ferðalögum innanlands verið fækkað mjög. Í júlí síðastliðnum afþakkaði Norður-Kórea birgðir af bóluefni Astra-Zeneca vegna hræðslu á aukaverkunum efnisins. Stofnunin Institute for National Security Strategy hefur greint frá því að Norður-Kórea vilji helst ekki kínversk bóluefni, þar sem yfirvöld telji þau kínversku ekki nógu vönduð. Yfirvöld í Norður-Kóreu hafi hins vegar lýst yfir áhuga á bóluefnum sem framleidd eru í Rússlandi. Nokkur ríki, sem bólusettu til að byrja með með bóluefni Sinovac, hafa byrjað að nota önnur efni til að gefa örvunarskammta til að auka virknina. Norður-Kórea Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
UNICEF greindi frá þessu, en stofnunin fer fyrir verkefni Sameinuðu þjóðanna um dreifingu bóluefna til tekjuminni ríkja. Að sögn UNICEF afþökkuðu norðurkóresk stjórnvöld skammtana og vísuðu til þess að mörg önnur ríki væru mun verr stödd í faraldrinum. Betra væri að nýta takmarkaða bóluefnaskammta þar. Norður-Kórea hefur hingað til haldið því fram að ekkert kórónuveirusmit hafi greinst í landinu og hefur sett á strangar sóttvarnareglur, þar á meðal hefur landamærum landsins verið lokað alveg og ferðalögum innanlands verið fækkað mjög. Í júlí síðastliðnum afþakkaði Norður-Kórea birgðir af bóluefni Astra-Zeneca vegna hræðslu á aukaverkunum efnisins. Stofnunin Institute for National Security Strategy hefur greint frá því að Norður-Kórea vilji helst ekki kínversk bóluefni, þar sem yfirvöld telji þau kínversku ekki nógu vönduð. Yfirvöld í Norður-Kóreu hafi hins vegar lýst yfir áhuga á bóluefnum sem framleidd eru í Rússlandi. Nokkur ríki, sem bólusettu til að byrja með með bóluefni Sinovac, hafa byrjað að nota önnur efni til að gefa örvunarskammta til að auka virknina.
Norður-Kórea Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira