Fjögur ný ABBA lög og plata í nóvember Heimir Már Pétursson skrifar 2. september 2021 18:59 Það dugar ekkert minna fyrir endurkomu ABBA en að byggja nýjan sérhannaðan leikvang fyrir sýndarveruleika tónleika þeirra. abba Superbandið ABBA tilkynnti útkomu nýrrar plötu í dag eftir fjörtíu ára hlé og tónleika í leikvangi sem byggður verður sérstaklega fyrir ABBA í Lundúnum. Fyrsta lagið var frumflutt um allan heim á YouTube í dag. ABBA tilkynnti í síðustu viku að frétta væri að vænta af hljómsveitinni klukkan fimm í dag að íslenskum tíma og setti upp sérstaka vefsíðu, ABBA Voyage, um viðburðinn. Klukkan korter í fimm var byrjað að telja niður í viðburðinn um allan heim, meðal annars frá Sky Lagoon í Kópavogi. I Still Have Faith in You var fyrsta lagið af fjórum nýjum sem ABBA frumflutti í dag eftir fjörtíu ára hlé.abba Og svo var stundin sem milljónir aðdáenda höfðu beðið eftir runnin upp. Nýtt ABBA lag, I Still Have Faith in You var frumflutt, fyrsta nýja ABBA lagið í fjörtíu ár. Svona lítur Agnetha út þegar hún kemur fram á sýndarveruleika tónleikunum.abba Saga ABBA var samofin fjölskyldulífi fjórmenninganna og hljómsveitin hætti skömmu eftir skilnað paranna tveggja. Í dag gaf hljómsveitin út fjögur ný lög og þeir Björn og Benny greindu frá því að stór plata væri væntanleg hinn 5. nóvember. Hin einu og sönnu ABBA.abba En það er ekki allt því síðan kemur tónleikaröð á nýjum leikvangi í Lundúnum sem er sérstaklega hannaður og byggður utan um sýndarveruleika tónleika með fjórmenningunum. Hér má sjá útsendingu ABBA: Tónlist Svíþjóð Tengdar fréttir Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár. 2. september 2021 11:59 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
ABBA tilkynnti í síðustu viku að frétta væri að vænta af hljómsveitinni klukkan fimm í dag að íslenskum tíma og setti upp sérstaka vefsíðu, ABBA Voyage, um viðburðinn. Klukkan korter í fimm var byrjað að telja niður í viðburðinn um allan heim, meðal annars frá Sky Lagoon í Kópavogi. I Still Have Faith in You var fyrsta lagið af fjórum nýjum sem ABBA frumflutti í dag eftir fjörtíu ára hlé.abba Og svo var stundin sem milljónir aðdáenda höfðu beðið eftir runnin upp. Nýtt ABBA lag, I Still Have Faith in You var frumflutt, fyrsta nýja ABBA lagið í fjörtíu ár. Svona lítur Agnetha út þegar hún kemur fram á sýndarveruleika tónleikunum.abba Saga ABBA var samofin fjölskyldulífi fjórmenninganna og hljómsveitin hætti skömmu eftir skilnað paranna tveggja. Í dag gaf hljómsveitin út fjögur ný lög og þeir Björn og Benny greindu frá því að stór plata væri væntanleg hinn 5. nóvember. Hin einu og sönnu ABBA.abba En það er ekki allt því síðan kemur tónleikaröð á nýjum leikvangi í Lundúnum sem er sérstaklega hannaður og byggður utan um sýndarveruleika tónleika með fjórmenningunum. Hér má sjá útsendingu ABBA:
Tónlist Svíþjóð Tengdar fréttir Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár. 2. september 2021 11:59 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár. 2. september 2021 11:59