Fjögur ný ABBA lög og plata í nóvember Heimir Már Pétursson skrifar 2. september 2021 18:59 Það dugar ekkert minna fyrir endurkomu ABBA en að byggja nýjan sérhannaðan leikvang fyrir sýndarveruleika tónleika þeirra. abba Superbandið ABBA tilkynnti útkomu nýrrar plötu í dag eftir fjörtíu ára hlé og tónleika í leikvangi sem byggður verður sérstaklega fyrir ABBA í Lundúnum. Fyrsta lagið var frumflutt um allan heim á YouTube í dag. ABBA tilkynnti í síðustu viku að frétta væri að vænta af hljómsveitinni klukkan fimm í dag að íslenskum tíma og setti upp sérstaka vefsíðu, ABBA Voyage, um viðburðinn. Klukkan korter í fimm var byrjað að telja niður í viðburðinn um allan heim, meðal annars frá Sky Lagoon í Kópavogi. I Still Have Faith in You var fyrsta lagið af fjórum nýjum sem ABBA frumflutti í dag eftir fjörtíu ára hlé.abba Og svo var stundin sem milljónir aðdáenda höfðu beðið eftir runnin upp. Nýtt ABBA lag, I Still Have Faith in You var frumflutt, fyrsta nýja ABBA lagið í fjörtíu ár. Svona lítur Agnetha út þegar hún kemur fram á sýndarveruleika tónleikunum.abba Saga ABBA var samofin fjölskyldulífi fjórmenninganna og hljómsveitin hætti skömmu eftir skilnað paranna tveggja. Í dag gaf hljómsveitin út fjögur ný lög og þeir Björn og Benny greindu frá því að stór plata væri væntanleg hinn 5. nóvember. Hin einu og sönnu ABBA.abba En það er ekki allt því síðan kemur tónleikaröð á nýjum leikvangi í Lundúnum sem er sérstaklega hannaður og byggður utan um sýndarveruleika tónleika með fjórmenningunum. Hér má sjá útsendingu ABBA: Tónlist Svíþjóð Tengdar fréttir Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár. 2. september 2021 11:59 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
ABBA tilkynnti í síðustu viku að frétta væri að vænta af hljómsveitinni klukkan fimm í dag að íslenskum tíma og setti upp sérstaka vefsíðu, ABBA Voyage, um viðburðinn. Klukkan korter í fimm var byrjað að telja niður í viðburðinn um allan heim, meðal annars frá Sky Lagoon í Kópavogi. I Still Have Faith in You var fyrsta lagið af fjórum nýjum sem ABBA frumflutti í dag eftir fjörtíu ára hlé.abba Og svo var stundin sem milljónir aðdáenda höfðu beðið eftir runnin upp. Nýtt ABBA lag, I Still Have Faith in You var frumflutt, fyrsta nýja ABBA lagið í fjörtíu ár. Svona lítur Agnetha út þegar hún kemur fram á sýndarveruleika tónleikunum.abba Saga ABBA var samofin fjölskyldulífi fjórmenninganna og hljómsveitin hætti skömmu eftir skilnað paranna tveggja. Í dag gaf hljómsveitin út fjögur ný lög og þeir Björn og Benny greindu frá því að stór plata væri væntanleg hinn 5. nóvember. Hin einu og sönnu ABBA.abba En það er ekki allt því síðan kemur tónleikaröð á nýjum leikvangi í Lundúnum sem er sérstaklega hannaður og byggður utan um sýndarveruleika tónleika með fjórmenningunum. Hér má sjá útsendingu ABBA:
Tónlist Svíþjóð Tengdar fréttir Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár. 2. september 2021 11:59 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár. 2. september 2021 11:59