Bein útsending: Hinsegin Alþingi 2021 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. september 2021 16:51 Hinsegin og alls konar á Alþingi! Samtökin '78 efna til fundar í dag með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis. Yfirskriftin er „Hinsegin Alþingi 2021“ og að loknum framsögum mun þátttakendum gefast kostur á að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. „Við viljum vita hvort þau eru tilbúin að setja málefni okkar á oddinn og taka undir markmið Samtakanna '78 um að vera efst á Regnbogakortinu að fimm árum liðnum,“ segir Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður samtakanna, um þau málefni sem brenna á hinsegin fólki. „Berjast gegn hatursorðræðu og hatursglæpum af krafti, og setja lög um hatursglæpi, bæta lagalega vernd hinsegin hælisleitenda, fullfjármagna heilbrigðisþjónustu fyrir transfólk og svo framvegis,“ bætir hún við. Eftirfarandi hafa staðfest þátttöku sína: Kolbrún Baldursdóttir fyrir Flokk fólksins, Brynja Dan og Aðalsteinn Sverrisson fyrir Framsóknarflokkinn, Magnús Guðbergsson fyrir Frjálslynda lýðræðisflokkinn, Vilborg Þóranna Kristjánsdóttir fyrir Miðflokkinn, Andrés Ingi Jónsson fyrir Pírata, Inga Björg Margrétar Bjarnadóttir fyrir Samfylkinguna, Diljá Mist Einarsdóttir fyrir Sjálfstæðisflokkinn, Agni Freyr Arnarson Kuzminov fyrir Sósíalistaflokkinn, Hanna Katrín Friðriksson fyrir Viðreisn og Svandís Svavarsdóttir fyrir Vinstri græn. Fundurinn hefst klukkan 17 og verður sýndur í beinni hér fyrir neðan. Uppfært: Því miður er ekki hægt að deila fundinum en hann má finna hér. Alþingiskosningar 2021 Hinsegin Málefni transfólks Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
„Við viljum vita hvort þau eru tilbúin að setja málefni okkar á oddinn og taka undir markmið Samtakanna '78 um að vera efst á Regnbogakortinu að fimm árum liðnum,“ segir Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður samtakanna, um þau málefni sem brenna á hinsegin fólki. „Berjast gegn hatursorðræðu og hatursglæpum af krafti, og setja lög um hatursglæpi, bæta lagalega vernd hinsegin hælisleitenda, fullfjármagna heilbrigðisþjónustu fyrir transfólk og svo framvegis,“ bætir hún við. Eftirfarandi hafa staðfest þátttöku sína: Kolbrún Baldursdóttir fyrir Flokk fólksins, Brynja Dan og Aðalsteinn Sverrisson fyrir Framsóknarflokkinn, Magnús Guðbergsson fyrir Frjálslynda lýðræðisflokkinn, Vilborg Þóranna Kristjánsdóttir fyrir Miðflokkinn, Andrés Ingi Jónsson fyrir Pírata, Inga Björg Margrétar Bjarnadóttir fyrir Samfylkinguna, Diljá Mist Einarsdóttir fyrir Sjálfstæðisflokkinn, Agni Freyr Arnarson Kuzminov fyrir Sósíalistaflokkinn, Hanna Katrín Friðriksson fyrir Viðreisn og Svandís Svavarsdóttir fyrir Vinstri græn. Fundurinn hefst klukkan 17 og verður sýndur í beinni hér fyrir neðan. Uppfært: Því miður er ekki hægt að deila fundinum en hann má finna hér.
Alþingiskosningar 2021 Hinsegin Málefni transfólks Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira