Bein útsending: Hinsegin Alþingi 2021 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. september 2021 16:51 Hinsegin og alls konar á Alþingi! Samtökin '78 efna til fundar í dag með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis. Yfirskriftin er „Hinsegin Alþingi 2021“ og að loknum framsögum mun þátttakendum gefast kostur á að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. „Við viljum vita hvort þau eru tilbúin að setja málefni okkar á oddinn og taka undir markmið Samtakanna '78 um að vera efst á Regnbogakortinu að fimm árum liðnum,“ segir Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður samtakanna, um þau málefni sem brenna á hinsegin fólki. „Berjast gegn hatursorðræðu og hatursglæpum af krafti, og setja lög um hatursglæpi, bæta lagalega vernd hinsegin hælisleitenda, fullfjármagna heilbrigðisþjónustu fyrir transfólk og svo framvegis,“ bætir hún við. Eftirfarandi hafa staðfest þátttöku sína: Kolbrún Baldursdóttir fyrir Flokk fólksins, Brynja Dan og Aðalsteinn Sverrisson fyrir Framsóknarflokkinn, Magnús Guðbergsson fyrir Frjálslynda lýðræðisflokkinn, Vilborg Þóranna Kristjánsdóttir fyrir Miðflokkinn, Andrés Ingi Jónsson fyrir Pírata, Inga Björg Margrétar Bjarnadóttir fyrir Samfylkinguna, Diljá Mist Einarsdóttir fyrir Sjálfstæðisflokkinn, Agni Freyr Arnarson Kuzminov fyrir Sósíalistaflokkinn, Hanna Katrín Friðriksson fyrir Viðreisn og Svandís Svavarsdóttir fyrir Vinstri græn. Fundurinn hefst klukkan 17 og verður sýndur í beinni hér fyrir neðan. Uppfært: Því miður er ekki hægt að deila fundinum en hann má finna hér. Alþingiskosningar 2021 Hinsegin Málefni transfólks Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira
„Við viljum vita hvort þau eru tilbúin að setja málefni okkar á oddinn og taka undir markmið Samtakanna '78 um að vera efst á Regnbogakortinu að fimm árum liðnum,“ segir Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður samtakanna, um þau málefni sem brenna á hinsegin fólki. „Berjast gegn hatursorðræðu og hatursglæpum af krafti, og setja lög um hatursglæpi, bæta lagalega vernd hinsegin hælisleitenda, fullfjármagna heilbrigðisþjónustu fyrir transfólk og svo framvegis,“ bætir hún við. Eftirfarandi hafa staðfest þátttöku sína: Kolbrún Baldursdóttir fyrir Flokk fólksins, Brynja Dan og Aðalsteinn Sverrisson fyrir Framsóknarflokkinn, Magnús Guðbergsson fyrir Frjálslynda lýðræðisflokkinn, Vilborg Þóranna Kristjánsdóttir fyrir Miðflokkinn, Andrés Ingi Jónsson fyrir Pírata, Inga Björg Margrétar Bjarnadóttir fyrir Samfylkinguna, Diljá Mist Einarsdóttir fyrir Sjálfstæðisflokkinn, Agni Freyr Arnarson Kuzminov fyrir Sósíalistaflokkinn, Hanna Katrín Friðriksson fyrir Viðreisn og Svandís Svavarsdóttir fyrir Vinstri græn. Fundurinn hefst klukkan 17 og verður sýndur í beinni hér fyrir neðan. Uppfært: Því miður er ekki hægt að deila fundinum en hann má finna hér.
Alþingiskosningar 2021 Hinsegin Málefni transfólks Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira