Haukar spila báða við Miðjarðarhaf og Selfoss í Tékklandi Sindri Sverrisson skrifar 10. september 2021 16:00 Darri Aronsson og félagar í Haukum eru á leið til Kýpur. vísir/Hulda Margrét Tvö af íslensku liðunum þremur sem spila í Evrópubikarkeppninni í handbolta karla hafa nú selt frá sér heimaleik og spila því báða leiki á útivelli í komandi einvígum. Selfoss leikur eitt íslenskra liða í 1. umferð keppninnar og hafa Selfyssingar gert samkomulag við tékkneska liðið Koprivnice um að báðir leikirnir fari fram í Tékklandi. Selfyssingar halda utan í næstu viku og spila helgina 18.-19. september. Haukar greindu svo frá því í dag að þeir muni spila báða leiki sína við Parnassos Strovolou á Kýpur, þegar þeir spila í 2. umferð. Leikið verður dagana 16.-17. október og fara Haukar utan 14. október en koma heim fimm dögum síðar. View this post on Instagram A post shared by Haukar Topphandbolti (@haukar_handbolti) Ekki hefur annað heyrst en að FH-ingar spili hins vegar heima og að heiman í einvígi sínu við Minsk frá Hvíta-Rússlandi. Fyrri leikurinn er í Hafnarfirði 16. október og sá seinni ytra viku síðar. Íslandsmeistarar Vals eru komnir í 2. umferð Evrópudeildarinnar og mæta þar Bjarka Má Elíssyni og félögum í Lemgo. Fyrri leikurinn er á Hlíðarenda 21. september en sá seinni í Lemgo viku síðar. Íslandsmeistarar KA/Þórs í kvennaflokki leika svo báða leiki sína við Istogu í Kósovó, dagana 16.-17. október, í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar. Handbolti Haukar UMF Selfoss Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Selfoss leikur eitt íslenskra liða í 1. umferð keppninnar og hafa Selfyssingar gert samkomulag við tékkneska liðið Koprivnice um að báðir leikirnir fari fram í Tékklandi. Selfyssingar halda utan í næstu viku og spila helgina 18.-19. september. Haukar greindu svo frá því í dag að þeir muni spila báða leiki sína við Parnassos Strovolou á Kýpur, þegar þeir spila í 2. umferð. Leikið verður dagana 16.-17. október og fara Haukar utan 14. október en koma heim fimm dögum síðar. View this post on Instagram A post shared by Haukar Topphandbolti (@haukar_handbolti) Ekki hefur annað heyrst en að FH-ingar spili hins vegar heima og að heiman í einvígi sínu við Minsk frá Hvíta-Rússlandi. Fyrri leikurinn er í Hafnarfirði 16. október og sá seinni ytra viku síðar. Íslandsmeistarar Vals eru komnir í 2. umferð Evrópudeildarinnar og mæta þar Bjarka Má Elíssyni og félögum í Lemgo. Fyrri leikurinn er á Hlíðarenda 21. september en sá seinni í Lemgo viku síðar. Íslandsmeistarar KA/Þórs í kvennaflokki leika svo báða leiki sína við Istogu í Kósovó, dagana 16.-17. október, í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar.
Handbolti Haukar UMF Selfoss Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira