Notaði eigin saur í baráttunni við öryggisvörð og lögreglu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2021 13:36 Frá átökunum í Smáralind í gær. Karlmaður var handtekinn í Smáralind eftir hádegið í gær eftir að hafa gengið úr verslun með vörur án þess að greiða fyrir. Í átökum við öryggisvörð og lögreglu notaði hann eigin saur. DV greindi fyrst frá málinu í gær en fréttastofa hefur undir höndum myndband sem sýnir lögreglu í baráttu við umræddan mann. Þar liggur karlmaðurinn á jörðinni fyrir utan verslun Lego á 2. hæð verslunarmiðstöðvarinnar og þarf tvo lögreglumenn til að hafa manninn undir. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Kópavogi var óskað eftir aðstoð lögreglu eftir að átök brutust út milli öryggisvarðar í Smáralind og karlmannsins. Í átökunum hafði karlmaðurinn hægðir og ataði saur á öryggisvörðinn. „Þetta var bara ógeðslegt, það var ástæðan fyrir því að allir fóru á bak við, bara út af lyktinni. Það voru bara slettur út um allt gólfið núna. Þetta var ógeðslegt. Löggan var að þrífa þetta eftir hann, bara vesen,“ sagði starfsmaður í verslun í Smáralind við DV í gær. Karlmaðurinn gisti fangageymslur í nótt en hann mun hafa verið í annarlegu ástandi þegar atburðurinn átti sér stað. Hann var yfirheyrður í morgun og hefur verið látinn laus. Hann verður kærður fyrir þjófnað og líkamsárás. Smáralind Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira
DV greindi fyrst frá málinu í gær en fréttastofa hefur undir höndum myndband sem sýnir lögreglu í baráttu við umræddan mann. Þar liggur karlmaðurinn á jörðinni fyrir utan verslun Lego á 2. hæð verslunarmiðstöðvarinnar og þarf tvo lögreglumenn til að hafa manninn undir. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Kópavogi var óskað eftir aðstoð lögreglu eftir að átök brutust út milli öryggisvarðar í Smáralind og karlmannsins. Í átökunum hafði karlmaðurinn hægðir og ataði saur á öryggisvörðinn. „Þetta var bara ógeðslegt, það var ástæðan fyrir því að allir fóru á bak við, bara út af lyktinni. Það voru bara slettur út um allt gólfið núna. Þetta var ógeðslegt. Löggan var að þrífa þetta eftir hann, bara vesen,“ sagði starfsmaður í verslun í Smáralind við DV í gær. Karlmaðurinn gisti fangageymslur í nótt en hann mun hafa verið í annarlegu ástandi þegar atburðurinn átti sér stað. Hann var yfirheyrður í morgun og hefur verið látinn laus. Hann verður kærður fyrir þjófnað og líkamsárás.
Smáralind Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira