Reiknaði út meðgöngulengd Kylie Jenner út frá nöglunum hennar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. september 2021 16:00 Hollywood-spekingurinn Birta Líf fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudagsmorgnum. Í morgun sagði hún meðal annars frá því hvernig hún reiknaði út meðgöngulengd Kylie Jenner með því að skoða neglur hennar. Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir dressin á Met Gala, trúlofun Britney Spears og drama á MTV tónlistarhátíðinni. Þá segir Birta einnig frá rannsóknarvinnu sem hún lagðist í til að reikna út meðgöngulengd Kylie Jenner. Eins og margir aðrir vakti Birta lang fram eftir nóttu til þess að fylgjast með stjörnunum ganga rauða dregilinn á Met Gala góðgerðarviðburðinum sem haldinn var í New York í nótt. Dress tónlistarmannsins Lil Nas X og fyrirsætunnar Kendall Jenner stóðu upp úr að mati Birtu, á meðan raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hitti ekki alveg í mark. „Ég hef aldrei verið eins vonsvikin,“ segir Birta Líf sem segist hafa beðið spennt eftir því að sjá hverju Kim myndi klæðast. Hér má sjá umdeilt dress raunveruleikastjörnunnar og viðskiptakonunnar Kim Kardashian. Við hlið hennar er grímuklæddur maður sem slúðurmiðlar vestanhafs telja að sé Balenciaga hönnuðurinn Demma Gvasalia.Getty/John Shearer Eins og vart hefur farið framhjá neinum sem hefur opnað samfélagsmiðla í dag, klæddist Kim svörtu dressi frá toppi til táar í bókstaflegri merkingu. Hún var með svarta lambhúshettu sem huldi andlit hennar, þrátt fyrir að förðunarfræðingur hennar, Mario, hafi eytt dágóðum tíma í að farða hana. Kim mætti ásamt svartklæddum manni sem í fyrstu var talið að væri hennar fyrrverandi, Kanye West. Samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs var grímuklæddi maðurinn þó ekki Kanye, heldur Balenciaga hönnuðurinn Demma Gvasalia. Í Brennslutei vikunnar ræddi Birta Líf einnig um trúlofun poppprinsessunnar Britney Spears og drama á milli MMA-kappans Connor McGregor og tónlistarmannsins Machine Gun Kelly á MTV tónlistarhátíðinni. Þá var að sjálfsögðu ekki hægt að ræða Hollywood-slúður án þess að ræða óléttu afhafnakonunnar Kylie Jenner sem hún deildi í Instagram-myndbandi í síðustu viku. Sjá einnig: Staðfestir að von sé á öðru barni „Ég horfði á þetta svona 18 þúsund sinnum til að reyna fatta allt. Samkvæmt því sem ég hef séð og lesið um þetta myndband og miðað við neglurnar sem hún er með þegar hún heldur á sónarmyndinni og prófinu, þá er þetta desember eða janúar barn.“ Hægt er að hlusta á Brennslute vikunnar með Birtu Líf í heild sinni hér að neðan. Hollywood Brennslan Tengdar fréttir Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. 14. september 2021 12:31 Staðfestir að von sé á öðru barni Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner hefur loks staðfest að hún sé ólétt af sínu öðru barni með tónlistarmanninum Travis Scott. 8. september 2021 08:42 Britney Spears er trúlofuð Bandaríska söngkonan Britney Spears og kærasti hennar Sam Asghari eru trúlofuð. Spears greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. 12. september 2021 23:00 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Fleiri fréttir Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Sjá meira
Eins og margir aðrir vakti Birta lang fram eftir nóttu til þess að fylgjast með stjörnunum ganga rauða dregilinn á Met Gala góðgerðarviðburðinum sem haldinn var í New York í nótt. Dress tónlistarmannsins Lil Nas X og fyrirsætunnar Kendall Jenner stóðu upp úr að mati Birtu, á meðan raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hitti ekki alveg í mark. „Ég hef aldrei verið eins vonsvikin,“ segir Birta Líf sem segist hafa beðið spennt eftir því að sjá hverju Kim myndi klæðast. Hér má sjá umdeilt dress raunveruleikastjörnunnar og viðskiptakonunnar Kim Kardashian. Við hlið hennar er grímuklæddur maður sem slúðurmiðlar vestanhafs telja að sé Balenciaga hönnuðurinn Demma Gvasalia.Getty/John Shearer Eins og vart hefur farið framhjá neinum sem hefur opnað samfélagsmiðla í dag, klæddist Kim svörtu dressi frá toppi til táar í bókstaflegri merkingu. Hún var með svarta lambhúshettu sem huldi andlit hennar, þrátt fyrir að förðunarfræðingur hennar, Mario, hafi eytt dágóðum tíma í að farða hana. Kim mætti ásamt svartklæddum manni sem í fyrstu var talið að væri hennar fyrrverandi, Kanye West. Samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs var grímuklæddi maðurinn þó ekki Kanye, heldur Balenciaga hönnuðurinn Demma Gvasalia. Í Brennslutei vikunnar ræddi Birta Líf einnig um trúlofun poppprinsessunnar Britney Spears og drama á milli MMA-kappans Connor McGregor og tónlistarmannsins Machine Gun Kelly á MTV tónlistarhátíðinni. Þá var að sjálfsögðu ekki hægt að ræða Hollywood-slúður án þess að ræða óléttu afhafnakonunnar Kylie Jenner sem hún deildi í Instagram-myndbandi í síðustu viku. Sjá einnig: Staðfestir að von sé á öðru barni „Ég horfði á þetta svona 18 þúsund sinnum til að reyna fatta allt. Samkvæmt því sem ég hef séð og lesið um þetta myndband og miðað við neglurnar sem hún er með þegar hún heldur á sónarmyndinni og prófinu, þá er þetta desember eða janúar barn.“ Hægt er að hlusta á Brennslute vikunnar með Birtu Líf í heild sinni hér að neðan.
Hollywood Brennslan Tengdar fréttir Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. 14. september 2021 12:31 Staðfestir að von sé á öðru barni Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner hefur loks staðfest að hún sé ólétt af sínu öðru barni með tónlistarmanninum Travis Scott. 8. september 2021 08:42 Britney Spears er trúlofuð Bandaríska söngkonan Britney Spears og kærasti hennar Sam Asghari eru trúlofuð. Spears greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. 12. september 2021 23:00 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Fleiri fréttir Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Sjá meira
Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. 14. september 2021 12:31
Staðfestir að von sé á öðru barni Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner hefur loks staðfest að hún sé ólétt af sínu öðru barni með tónlistarmanninum Travis Scott. 8. september 2021 08:42
Britney Spears er trúlofuð Bandaríska söngkonan Britney Spears og kærasti hennar Sam Asghari eru trúlofuð. Spears greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. 12. september 2021 23:00