Bandarískir háskólar hyggjast rannsaka tengslin milli bólusetninga og breytinga á tíðahring kvenna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. september 2021 08:02 Ekki hefur verið sýnt fram á orsakasamband milli bólusetninga og breytinga á tíðahring kvenna en sérfræðingar segja mögulega um að ræða bólguviðbragð sem ætti að ganga yfir á skömmum tíma. Getty Rannsakendur við fimm bandarískir háskólar hyggjast nú gera langtíma rannsókn á mögulegum tengslum bólusetninga og breytinga á tíðahring kvenna. Margar konur hafa greint frá breytingum í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19 en enn sem komið er hefur ekki verið sýnt fram á að um orsakasamband sé að ræða. Vandamálið er tvíþætt; í fyrsta lagi hafa lyfjaframleiðendur ekki lagt það í vana sinn að rannsaka áhrif bóluefna á tíðahringinn eða frjósemi þegar prófanir eru gerðar á virkni og öryggi efnanna. Þá hafa engar rannsóknir verið gerðar á mögulegum tengslum þarna á milli. Í öðru lagi þá er tíðahringurinn afar breytilegur, bæði hjá konum yfirhöfð og hjá hverri konu fyrir sig. Þannig geta margir þættir haft áhrif á hann, til dæmis streita, veikindi og lífstílsbreytingar. Þrátt fyrir margar sögur af mögulegum tengslum milli bólusetninga og breytinga á tíðahring kvenna segja sérfræðingar ekki liggja fyrir að um orsakatengsl sé að ræða og ítreka að bóluefnin séu örugg, virk, og nauðsynleg til að binda enda á kórónuveirufaraldurinn. Þeir segja hins vegar um að ræða mikilvæga spurningu sem sé enn ósvarað. Rannsóknin verður framkvæmd af teymum við Boston University, Harvard Medical School, Johns Hopkins University, Michigan State University og Oregon Health and Science University. Þátttakendur verða á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn og eiga það allir sameiginlegt að hafa ekki verið bólusettir. Helmingur hópsins mun samanstanda af einstaklingum sem hyggjast láta bólusetja sig og helmingur af einstaklingum sem ætla ekki að þiggja bólusetningu. New York Times greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Kvenheilsa Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Vandamálið er tvíþætt; í fyrsta lagi hafa lyfjaframleiðendur ekki lagt það í vana sinn að rannsaka áhrif bóluefna á tíðahringinn eða frjósemi þegar prófanir eru gerðar á virkni og öryggi efnanna. Þá hafa engar rannsóknir verið gerðar á mögulegum tengslum þarna á milli. Í öðru lagi þá er tíðahringurinn afar breytilegur, bæði hjá konum yfirhöfð og hjá hverri konu fyrir sig. Þannig geta margir þættir haft áhrif á hann, til dæmis streita, veikindi og lífstílsbreytingar. Þrátt fyrir margar sögur af mögulegum tengslum milli bólusetninga og breytinga á tíðahring kvenna segja sérfræðingar ekki liggja fyrir að um orsakatengsl sé að ræða og ítreka að bóluefnin séu örugg, virk, og nauðsynleg til að binda enda á kórónuveirufaraldurinn. Þeir segja hins vegar um að ræða mikilvæga spurningu sem sé enn ósvarað. Rannsóknin verður framkvæmd af teymum við Boston University, Harvard Medical School, Johns Hopkins University, Michigan State University og Oregon Health and Science University. Þátttakendur verða á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn og eiga það allir sameiginlegt að hafa ekki verið bólusettir. Helmingur hópsins mun samanstanda af einstaklingum sem hyggjast láta bólusetja sig og helmingur af einstaklingum sem ætla ekki að þiggja bólusetningu. New York Times greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Kvenheilsa Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira