Sjáðu upphitunarþátt Seinni bylgjunnar þar sem Robbi Gunn var frumsýndur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2021 15:15 Róbert Gunnarsson, Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sérfræðingar í fyrsta þættinum af Seinni bylgjunni á þessu tímabili. Skjámynd/S2 Sport Seinni bylgjan hóf nýtt tímabil á mánudagskvöldið þar sem var upphitunarþáttur fyrir Olís deild karla í handbolta sem hefst annað kvöld. Stefán Árni Pálsson er tekinn við sem umsjónarmaður Seinni bylgjunnar og hann kynnti strax nýjan sérfræðing til leiks í fyrsta þættinum. Landsliðsgoðsögnin og silfurdrengurinn Róbert Gunnarsson verður í sérfræðingahópnum í vetur og hann var í fyrsta þættinum ásamt þeim Jóhanni Gunnari Einarssyni og Ásgeiri Erni Hallgrímssyni. Róbert er nýkominn heim eftir nítján ár erlendis þar sem hann spilaði í Danmörku, Þýskalandi og Frakklandi. Róbert skoraði alls 765 mörk í 279 landsleikjum og er markahæsti línumaður íslenska A-landsliðsins frá upphafi. Seinni bylgjan fékk það viðamikla starf að kynna Olís deild karla í vetur. Í þættinum var farið yfir öll tólf lið deildarinnar, farið yfir breytingarnar í sumar og hvernig leikmannahópurinn lítur út. Seinni bylgjan birti síðan spá sína um lokastöðuna í deildinni. Það má sjá allan þáttinn hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Allur kynningarþátturinn fyrir 2021-22 tímabilið Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Sport Fleiri fréttir Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Sjá meira
Stefán Árni Pálsson er tekinn við sem umsjónarmaður Seinni bylgjunnar og hann kynnti strax nýjan sérfræðing til leiks í fyrsta þættinum. Landsliðsgoðsögnin og silfurdrengurinn Róbert Gunnarsson verður í sérfræðingahópnum í vetur og hann var í fyrsta þættinum ásamt þeim Jóhanni Gunnari Einarssyni og Ásgeiri Erni Hallgrímssyni. Róbert er nýkominn heim eftir nítján ár erlendis þar sem hann spilaði í Danmörku, Þýskalandi og Frakklandi. Róbert skoraði alls 765 mörk í 279 landsleikjum og er markahæsti línumaður íslenska A-landsliðsins frá upphafi. Seinni bylgjan fékk það viðamikla starf að kynna Olís deild karla í vetur. Í þættinum var farið yfir öll tólf lið deildarinnar, farið yfir breytingarnar í sumar og hvernig leikmannahópurinn lítur út. Seinni bylgjan birti síðan spá sína um lokastöðuna í deildinni. Það má sjá allan þáttinn hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Allur kynningarþátturinn fyrir 2021-22 tímabilið
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Sport Fleiri fréttir Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Sjá meira