Jóhannes Karl Guðjónsson: Við ætlum að fara alla leið í Mjólkurbikarnum Andri Már Eggertsson skrifar 15. september 2021 19:00 Jóhannes Karl var sáttur með sigur kvöldsins. Vísir/Bára Dröfn ÍA komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 1-3 sigri á ÍR. Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var léttur eftir leik. „Við unnum leikinn, það skiptir öllu máli. ÍR gerði þetta erfitt fyrir okkur. Þeir hafa gert vel í þessari keppni og létu okkur hafa fyrir hlutunum." „Við byrjuðum leikinn afar illa. ÍR gerði vel í að spila sig í gegnum okkur. Sérstaklega á vinstri kantinum, sem skilaði þeim marki. Við vorum klaufar að loka ekki á þær stöður sem þeir komust í," sagði Jóhannes Karl um spilamennsku ÍR. Pétur Hrafn Friðriksson kom ÍR yfir. Eftir mark Péturs kom skjálfti í leikmenn ÍA sem hefði getað kostað þá mark. „Það var skjálfti í okkur líka fyrir mark Péturs. Við vorum allt of smeykir. Við hefðum átt að byrja leikinn af meiri krafti. Mark ÍR hafði jákvæð áhrif á okkur. Að því leyti að við áttuðum okkur á að þetta var ekki auðvelt verkefni." „Strákarnir mínir sýndu síðan þolinmæði og gerðum við það sem þurfti til að komast í undanúrslitin. Við vissum að allir bikarleikir eru erfiðir, önnur úrslit í dag sýndu það." Þórður Þorsteinn Þórðarson jafnaði leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks. Í seinni hálfleik sýndu Skagamenn mátt sinn og unnu leikinn 1-3. „Við hefðum getað skorað fleiri mörk í leiknum. Ég hefði viljað sjá okkur loka þessum leik fyrr. Svona er bikarinn það er alltaf spenna í þessum leikjum. Mér leið síðan talsvert betur þegar við skoruðum þriðja markið." „Mjólkurbikarinn skiptir okkur máli og við ætlum að fara alla leið," sagði Jóhannes Karl að lokum. Mjólkurbikarinn ÍA Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - ÍA 1-3| ÍA í undanúrslit Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið. ÍR komst yfir á 17. mínútu. ÍR var heilt yfir betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þórður Þorsteinn Þórðarson jafnaði leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks. Í seinni hálfleik kom Gísli Laxdal Unnarsson ÍA yfir. Guðmundur Tyrfingsson gulltryggði farseðil ÍA í undanúrslitin. Með marki á 90 mínútu. 15. september 2021 15:45 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira
„Við unnum leikinn, það skiptir öllu máli. ÍR gerði þetta erfitt fyrir okkur. Þeir hafa gert vel í þessari keppni og létu okkur hafa fyrir hlutunum." „Við byrjuðum leikinn afar illa. ÍR gerði vel í að spila sig í gegnum okkur. Sérstaklega á vinstri kantinum, sem skilaði þeim marki. Við vorum klaufar að loka ekki á þær stöður sem þeir komust í," sagði Jóhannes Karl um spilamennsku ÍR. Pétur Hrafn Friðriksson kom ÍR yfir. Eftir mark Péturs kom skjálfti í leikmenn ÍA sem hefði getað kostað þá mark. „Það var skjálfti í okkur líka fyrir mark Péturs. Við vorum allt of smeykir. Við hefðum átt að byrja leikinn af meiri krafti. Mark ÍR hafði jákvæð áhrif á okkur. Að því leyti að við áttuðum okkur á að þetta var ekki auðvelt verkefni." „Strákarnir mínir sýndu síðan þolinmæði og gerðum við það sem þurfti til að komast í undanúrslitin. Við vissum að allir bikarleikir eru erfiðir, önnur úrslit í dag sýndu það." Þórður Þorsteinn Þórðarson jafnaði leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks. Í seinni hálfleik sýndu Skagamenn mátt sinn og unnu leikinn 1-3. „Við hefðum getað skorað fleiri mörk í leiknum. Ég hefði viljað sjá okkur loka þessum leik fyrr. Svona er bikarinn það er alltaf spenna í þessum leikjum. Mér leið síðan talsvert betur þegar við skoruðum þriðja markið." „Mjólkurbikarinn skiptir okkur máli og við ætlum að fara alla leið," sagði Jóhannes Karl að lokum.
Mjólkurbikarinn ÍA Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - ÍA 1-3| ÍA í undanúrslit Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið. ÍR komst yfir á 17. mínútu. ÍR var heilt yfir betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þórður Þorsteinn Þórðarson jafnaði leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks. Í seinni hálfleik kom Gísli Laxdal Unnarsson ÍA yfir. Guðmundur Tyrfingsson gulltryggði farseðil ÍA í undanúrslitin. Með marki á 90 mínútu. 15. september 2021 15:45 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira
Leik lokið: ÍR - ÍA 1-3| ÍA í undanúrslit Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið. ÍR komst yfir á 17. mínútu. ÍR var heilt yfir betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þórður Þorsteinn Þórðarson jafnaði leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks. Í seinni hálfleik kom Gísli Laxdal Unnarsson ÍA yfir. Guðmundur Tyrfingsson gulltryggði farseðil ÍA í undanúrslitin. Með marki á 90 mínútu. 15. september 2021 15:45