Stuðningsmenn Manchester City biðja Pep um að halda sig við þjálfun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. september 2021 07:31 stuðningsmenn Manchester City voru ekki sáttir við ummæli Pep guardiola, þjálfara liðsins, eftir sigurinn gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Stuðningsmenn ensku meistaranna Manchester City hafa beðið þjálfara liðsins, Pep Guardiola um að halda sig við þjálfun eftir að Spánverjinn bað um betri mætingu á Etihad-leikvanginn. Pep Guardiola virtist eitthvað ósáttur með hversu fáir mættu á völlinn þegar að lærisveinar hans lögðu RB Leipzig, 6-3, í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Völlurinn getur tekið rúmlega 55.000 manns í sæti, en aðeins rétt rúmlega 38.000 stuðningsmenn létu sjá sig. Formaður stuðningsmannafélags Manchester City, Kevin Parker, var heldur ósáttur með ummæli stjórans og segir að hann skilji kannski ekki að það geti verið erfitt fyrir stuðningsmenn að mæta á völlinn. „Það sem hann sagði kom mér á óvart,“ sagði Parker. „Ég er ekki viss um hvað þetta hefur með hann að gera. Hann skilur ekki þá erfiðleika sem sumir eiga með að komas á Etihad völlinn klukkan átta á miðvikudagskvöldi.“ „Margir eiga börn sem þeir þurfa að hugsa um, sumir eiga ekki efni á því og svo eru enn vandræði með Covid. Ég skil ekki af hverju hann er að tjá sig um þetta.“ „Hann er klárlega besti þjálfari í heimi, en, og ég ætla að reyna að segja þetta eins fallega og ég get, kannski ætti hann bara að halda sig við þjálfun.“ Pep Guardiola has been urged to stick to coaching by a leading fans’ group after questioning why more Manchester City supporters did not attend the Champions League victory over RB Leipzig.✍️ @_pauljoyce #MCFC https://t.co/H9xTdRXll2— Times Sport (@TimesSport) September 16, 2021 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Pep Guardiola virtist eitthvað ósáttur með hversu fáir mættu á völlinn þegar að lærisveinar hans lögðu RB Leipzig, 6-3, í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Völlurinn getur tekið rúmlega 55.000 manns í sæti, en aðeins rétt rúmlega 38.000 stuðningsmenn létu sjá sig. Formaður stuðningsmannafélags Manchester City, Kevin Parker, var heldur ósáttur með ummæli stjórans og segir að hann skilji kannski ekki að það geti verið erfitt fyrir stuðningsmenn að mæta á völlinn. „Það sem hann sagði kom mér á óvart,“ sagði Parker. „Ég er ekki viss um hvað þetta hefur með hann að gera. Hann skilur ekki þá erfiðleika sem sumir eiga með að komas á Etihad völlinn klukkan átta á miðvikudagskvöldi.“ „Margir eiga börn sem þeir þurfa að hugsa um, sumir eiga ekki efni á því og svo eru enn vandræði með Covid. Ég skil ekki af hverju hann er að tjá sig um þetta.“ „Hann er klárlega besti þjálfari í heimi, en, og ég ætla að reyna að segja þetta eins fallega og ég get, kannski ætti hann bara að halda sig við þjálfun.“ Pep Guardiola has been urged to stick to coaching by a leading fans’ group after questioning why more Manchester City supporters did not attend the Champions League victory over RB Leipzig.✍️ @_pauljoyce #MCFC https://t.co/H9xTdRXll2— Times Sport (@TimesSport) September 16, 2021
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira