Kratar komið heim! Gylfi Þór Gíslason skrifar 20. september 2021 13:31 Krati er lítið fallegt orð sem hefur verið í íslensku máli í fjölda ára. Það hefur verið notað um fólk sem var í Alþýðuflokknum. Þetta er styttinga á orðinu sósíaldemokrati sem upphaflega var þýtt sem jafnaðarmaður á íslensku. Oft var ég kallaður, í gamla daga, „helvítis kratinn“, þegar mest gekk á hjá okkur Alþýðuflokksmönnum í pólitíkinni og hafði oft gaman af. Við kratar höfum skilgreint okkur, sem eðalkrata, blúndukrata og vöfflukrata svo eitthvað sé nefnt. Fer ekki nánar út í það hér. Í umræðunni í Samfylkingunni undanfarin misseri er oft talað um kratana og svo annað Samfylkingarfólk. Andstæðingar tala um að kratarnir séu að yfirgefa Samfylkinguna og farnir hingað og þangað. Eins og ég sagði í upphafi var orðið krati notað yfir okkur sósíaldemókrata, það er Alþýðuflokksmenn. Hvaða flokkur í íslenskri pólitík í dag er skilgreindur sem sósíaldemókratískur flokkur. Það er jú Samfylkingin. Þar af leiðandi er Samfylkingarfólk kratar upp til hópa. Samfylkingarfólk þarf að fara að viðurkenna það líkt og þau hafa gert með því að taka fram rósina, en svo var ekki í fyrstu kosningum Samfylkingarinnar. Ég vil segja það við gömlu ,,kratana“ úr Alþýðuflokknum og hafa ráfað yfir í aðra flokka. Félagar, komið heim í flokk okkar jafnaðarmanna á Íslandi. Sannir jafnaðarmenn geta ekki farið að kjósa Viðreisn, Framsókn, VG eða Sjálfstæðisflokkinn né aðra flokka. Ágætu félagar, gamlir Alþýðuflokksmenn um land allt. Vinnum kosningarnar saman. Sameinumst og kjósum öll. Samfylkinguna á laugardaginn 25. september. X-S sigur jafnaðarmanna. Höfundur skipar 10. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Samfylkingin Norðvesturkjördæmi Mest lesið Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Alvotech og Arion banki stofna grunnskóla Haraldur Freyr Gíslason Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Sjá meira
Krati er lítið fallegt orð sem hefur verið í íslensku máli í fjölda ára. Það hefur verið notað um fólk sem var í Alþýðuflokknum. Þetta er styttinga á orðinu sósíaldemokrati sem upphaflega var þýtt sem jafnaðarmaður á íslensku. Oft var ég kallaður, í gamla daga, „helvítis kratinn“, þegar mest gekk á hjá okkur Alþýðuflokksmönnum í pólitíkinni og hafði oft gaman af. Við kratar höfum skilgreint okkur, sem eðalkrata, blúndukrata og vöfflukrata svo eitthvað sé nefnt. Fer ekki nánar út í það hér. Í umræðunni í Samfylkingunni undanfarin misseri er oft talað um kratana og svo annað Samfylkingarfólk. Andstæðingar tala um að kratarnir séu að yfirgefa Samfylkinguna og farnir hingað og þangað. Eins og ég sagði í upphafi var orðið krati notað yfir okkur sósíaldemókrata, það er Alþýðuflokksmenn. Hvaða flokkur í íslenskri pólitík í dag er skilgreindur sem sósíaldemókratískur flokkur. Það er jú Samfylkingin. Þar af leiðandi er Samfylkingarfólk kratar upp til hópa. Samfylkingarfólk þarf að fara að viðurkenna það líkt og þau hafa gert með því að taka fram rósina, en svo var ekki í fyrstu kosningum Samfylkingarinnar. Ég vil segja það við gömlu ,,kratana“ úr Alþýðuflokknum og hafa ráfað yfir í aðra flokka. Félagar, komið heim í flokk okkar jafnaðarmanna á Íslandi. Sannir jafnaðarmenn geta ekki farið að kjósa Viðreisn, Framsókn, VG eða Sjálfstæðisflokkinn né aðra flokka. Ágætu félagar, gamlir Alþýðuflokksmenn um land allt. Vinnum kosningarnar saman. Sameinumst og kjósum öll. Samfylkinguna á laugardaginn 25. september. X-S sigur jafnaðarmanna. Höfundur skipar 10. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun