Langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi Andri Már Eggertsson skrifar 20. september 2021 21:50 Brynjar Björn var eðlilega sáttur með sigur sinna manna. Vísir/Hulda Margrét HK vann lífsnauðsynlegan 1-0 sigur á Stjörnunni og lyfti sér úr fallsæti. Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var afar létt eftir leik. „Það er langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi. Ég var ansi glaður þegar dómarinn flautaði til leiks loka,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson í samtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport. Birnir Snær Ingason fékk sitt annað gula spjald í seinni hálfleik. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, dómari leiksins, fannst Birnir dýfa sér og gaf honum því gult spjald. „Það sem ég heyri, þá var þetta ekki dýfa. Ég get ekki sagt til um þetta atvik frá mínu sjónarhorni. Birnir Snær fékk tvö ódýr gul spjöld, leikmaður Stjörnunnar hefði líka getað fengið annað gult spjald.“ „Ég er ánægður með stigin þrjú, við áttum þau svo sannarlega skilið.“ Valgeir Valgeirsson skoraði sigurmark leiksins rétt eftir að HK var manni færri. Þetta var fyrsta mark Valgeirs á tímabilinu. „Valgeir hefur alveg fundið sig á tímabilinu. Þetta hefur þó verið erfitt fyrir hann eftir að hann kom heim. Maður sá það í leiknum í kvöld. Valgeir var upp og niður kantinn allan tímann og lagði mikið á sig.“ Brynjar var spurður út í færin sem HK fengu í leiknum og hvort um stress hafi verið að ræða. „Það getur alveg hafa verið stress í mínum mönnum. Það er búið að tala um það að við höfum átt erfitt með að skora, það fer í hausinn á mönnum. Fyrir leikinn þurftum við bara að tæma hugann og klára leikinn sem við gerðum,“ sagði Brynjar Björn. Breiðablik er næsti andstæðingur HK og er Brynjar Björn afar spenntur fyrir síðasta leik tímabilsins. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fótbolti HK Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
„Það er langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi. Ég var ansi glaður þegar dómarinn flautaði til leiks loka,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson í samtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport. Birnir Snær Ingason fékk sitt annað gula spjald í seinni hálfleik. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, dómari leiksins, fannst Birnir dýfa sér og gaf honum því gult spjald. „Það sem ég heyri, þá var þetta ekki dýfa. Ég get ekki sagt til um þetta atvik frá mínu sjónarhorni. Birnir Snær fékk tvö ódýr gul spjöld, leikmaður Stjörnunnar hefði líka getað fengið annað gult spjald.“ „Ég er ánægður með stigin þrjú, við áttum þau svo sannarlega skilið.“ Valgeir Valgeirsson skoraði sigurmark leiksins rétt eftir að HK var manni færri. Þetta var fyrsta mark Valgeirs á tímabilinu. „Valgeir hefur alveg fundið sig á tímabilinu. Þetta hefur þó verið erfitt fyrir hann eftir að hann kom heim. Maður sá það í leiknum í kvöld. Valgeir var upp og niður kantinn allan tímann og lagði mikið á sig.“ Brynjar var spurður út í færin sem HK fengu í leiknum og hvort um stress hafi verið að ræða. „Það getur alveg hafa verið stress í mínum mönnum. Það er búið að tala um það að við höfum átt erfitt með að skora, það fer í hausinn á mönnum. Fyrir leikinn þurftum við bara að tæma hugann og klára leikinn sem við gerðum,“ sagði Brynjar Björn. Breiðablik er næsti andstæðingur HK og er Brynjar Björn afar spenntur fyrir síðasta leik tímabilsins. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fótbolti HK Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira