Ungverjar leika tvo leiki fyrir luktum dyrum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. september 2021 22:30 Ungverska knattspyrnusambandið fær refsingu fyrir hegðun stuðningsmanna þeirra í leik gegn Englandi á dögunum. Eddie Keogh - The FA/The FA via Getty Images Ungverska landsliðið í knatttspyrnu mun þurfa að spila tvo leiki fyrir luktum dyrum eftir að leikmenn enska landsliðsins urðu fyrir kynþáttafordómum af hálfu stuðningsmanna Ungverja í byrjun mánaðar. Ungverska knattspyrnusambandið hefur einnig verið sektað um tæplega 160.000 pund, en í yfirlýsingu frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, kemur fram að sambandið umberi ekki slíka hegðun. FIFA sektaði ungverska knattspyrnusambandið einnig í júní síðastliðnum og þá þurfti liðið að spila þrjá leiki fyrir luktum dyrum. Sá þriðji var hins vegar ekki spilaður, en leikurinn gegn Englendingum var í rauninni sá þriðji. Þar sem að leikurinn gegn Englendingum var á vegum FIFA, en ekki UEFA [evrópska knattspyrnusambandið], fluttist áhorfendabannið ekki yfir, og áhorfendur mættu á völlinn með fyrrgreindum afleiðingum. Þeir Raheem Sterling og Jude Bellingham urðu báðir fyrir kynþáttafordómum af hálfu ungversku stuðningsmannanna, og hlutum rigndi yfir leikmenn enska liðsins í seinni hálfleik sem var kastað inn á völlinn. Þá bauluðu stuðningmennirnir á leikmenn enska liðsins þegar að þeir tóku hné fyrir leik til að sýna „Black lives matter“ stuðning. Fótbolti FIFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Ungverska knattspyrnusambandið hefur einnig verið sektað um tæplega 160.000 pund, en í yfirlýsingu frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, kemur fram að sambandið umberi ekki slíka hegðun. FIFA sektaði ungverska knattspyrnusambandið einnig í júní síðastliðnum og þá þurfti liðið að spila þrjá leiki fyrir luktum dyrum. Sá þriðji var hins vegar ekki spilaður, en leikurinn gegn Englendingum var í rauninni sá þriðji. Þar sem að leikurinn gegn Englendingum var á vegum FIFA, en ekki UEFA [evrópska knattspyrnusambandið], fluttist áhorfendabannið ekki yfir, og áhorfendur mættu á völlinn með fyrrgreindum afleiðingum. Þeir Raheem Sterling og Jude Bellingham urðu báðir fyrir kynþáttafordómum af hálfu ungversku stuðningsmannanna, og hlutum rigndi yfir leikmenn enska liðsins í seinni hálfleik sem var kastað inn á völlinn. Þá bauluðu stuðningmennirnir á leikmenn enska liðsins þegar að þeir tóku hné fyrir leik til að sýna „Black lives matter“ stuðning.
Fótbolti FIFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira