Heimsmeistari ætlar að gefa heila sinn til rannsókna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. september 2021 15:01 Steve Thompson í leik með enska landsliðinu í ruðningi. Getty/Hannah Peters Steve Thompson er fyrrum heimsmeistari í ruðningi og hann fékk ófá höfuðhöggin á sínum ferli. Thompson hefur verið að glíma við vitglöp eftir að ferli hans lauk. Thompson er nú 43 ára gamall og hann hefur ákveðið að gefa heila sinn til rannsókna á heilakvillum og áhrifum margra heilahristinga. Fyrir einu ári siðan greindist Thompson með vitglöð það er einkenni sem benda til hrörnunar heilans. Langvinnur heilakvilli í kjölfar áverka er á ensku CTE eða chronic traumatic encephalopathy. Rugby World Cup winner Steve Thompson has pledged to donate his brain as part of a new initiative backed by the Jeff Astle Foundation.— Sky Sports (@SkySports) September 23, 2021 Markmið Thompson með þessari gjöf er að hjálpa til við að gera íþróttina öruggari. Heili hans hefur orðið fyrir mörgum heilahristingum á löngum rugby ferli og rannsókn á honum getur gefið miklar vísbendingar um áhrif þeirra á heilann. „Ég ætla að gefa heilann minn svo að börn fólksins sem ég elska þurfi ekki að fara í gegnum það sem ég þurfti að ganga í gegnum,“ sagði Steve Thompson. „Það er undir minni kynslóð komið að gefa heila okkar svo rannsakendur geti fundið upp betri meðferðir og gert íþróttina öruggari,“ sagði Thompson. Rugby World Cup winner Steve Thompson, who was diagnosed with dementia aged 42, will donate his brain to scientists researching brain trauma.He said he was pledging his brain "to make the game safer" More — BBC Sport (@BBCSport) September 23, 2021 Thompson stendur samt þessa dagana í málarekstri gegn yfirvöldum í ruðnings íþróttinni vegna vanrækslu tengdum öryggi leikmanna. Steve Thompson varð heimsmeistari með Englendingum árið 2003 og lék alls 73 landsleiki. Hann var rugby leikmaður frá 1998 til 2011 og spilaði yfir tvö hundruð deildarleiki. Rugby Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sjá meira
Thompson er nú 43 ára gamall og hann hefur ákveðið að gefa heila sinn til rannsókna á heilakvillum og áhrifum margra heilahristinga. Fyrir einu ári siðan greindist Thompson með vitglöð það er einkenni sem benda til hrörnunar heilans. Langvinnur heilakvilli í kjölfar áverka er á ensku CTE eða chronic traumatic encephalopathy. Rugby World Cup winner Steve Thompson has pledged to donate his brain as part of a new initiative backed by the Jeff Astle Foundation.— Sky Sports (@SkySports) September 23, 2021 Markmið Thompson með þessari gjöf er að hjálpa til við að gera íþróttina öruggari. Heili hans hefur orðið fyrir mörgum heilahristingum á löngum rugby ferli og rannsókn á honum getur gefið miklar vísbendingar um áhrif þeirra á heilann. „Ég ætla að gefa heilann minn svo að börn fólksins sem ég elska þurfi ekki að fara í gegnum það sem ég þurfti að ganga í gegnum,“ sagði Steve Thompson. „Það er undir minni kynslóð komið að gefa heila okkar svo rannsakendur geti fundið upp betri meðferðir og gert íþróttina öruggari,“ sagði Thompson. Rugby World Cup winner Steve Thompson, who was diagnosed with dementia aged 42, will donate his brain to scientists researching brain trauma.He said he was pledging his brain "to make the game safer" More — BBC Sport (@BBCSport) September 23, 2021 Thompson stendur samt þessa dagana í málarekstri gegn yfirvöldum í ruðnings íþróttinni vegna vanrækslu tengdum öryggi leikmanna. Steve Thompson varð heimsmeistari með Englendingum árið 2003 og lék alls 73 landsleiki. Hann var rugby leikmaður frá 1998 til 2011 og spilaði yfir tvö hundruð deildarleiki.
Rugby Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sjá meira