Er ekki bara best að bæta umhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja? WIllum Þór Þórsson skrifar 24. september 2021 16:45 Í ferðum mínum um landið og samtölum við fólk síðustu mánuðina hafa margir minnst á mikilvægi þess að við búum við jafnvægi, bæði hvað varðar efnahag þjóðarinnar og efnahag fólks og fyrirtækja. Og það er rétt að jafnvægi er mikilvægt á sviði efnahagsmálanna líkt og í daglega lífinu. Eitt af því sem hefur áhrif þegar kemur að jafnvægi í efnahagslífi þjóðarinnar er að aukið jafnræði ríki þegar kemur að rekstri fyrirtækja. Níu af hverjum tíu fyrirtækjum á Íslandi eru lítil og meðalstór. Þessi fyrirtæki eru gríðarlega mikilvæg þegar kemur að verðmætasköpun og atvinnutækifærum um allt land og leika þannig stórt hlutverk í lífsgæðasókn og velferð fólks sem býr á Íslandi. Stefna Framsóknar hefur alltaf verið sú að hlúa vel að atvinnulífinu því að öflugt atvinnulíf er undirstaða öflugrar velferðar. Við viljum ganga ákveðin skref til þess að bæta starfsumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja til að efla nýsköpunarkraft þeirra og fjölga góðum atvinnutækifærum. Það er augljóslega þörf á aðgerðum og við heyrum það hátt og skýrt. Þess vegna viljum við taka upp þrepaskipt tryggingagjald og lækka það gjald sem leggst á lítil og meðalstór fyrirtæki. Samhliða því er nauðsynlegt að taka upp fleiri þrep í tekjuskatti fyrirtækja. Við viljum einnig að tekið sé tillit til stærðar fyrirtækja við álagningu ýmissa opinberra gjalda og skatta. Höfundur er þingmaður Framsóknar og í framboði fyrir sama flokk í Suðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Willum Þór Þórsson Framsóknarflokkurinn Skoðun: Kosningar 2021 Efnahagsmál Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Í ferðum mínum um landið og samtölum við fólk síðustu mánuðina hafa margir minnst á mikilvægi þess að við búum við jafnvægi, bæði hvað varðar efnahag þjóðarinnar og efnahag fólks og fyrirtækja. Og það er rétt að jafnvægi er mikilvægt á sviði efnahagsmálanna líkt og í daglega lífinu. Eitt af því sem hefur áhrif þegar kemur að jafnvægi í efnahagslífi þjóðarinnar er að aukið jafnræði ríki þegar kemur að rekstri fyrirtækja. Níu af hverjum tíu fyrirtækjum á Íslandi eru lítil og meðalstór. Þessi fyrirtæki eru gríðarlega mikilvæg þegar kemur að verðmætasköpun og atvinnutækifærum um allt land og leika þannig stórt hlutverk í lífsgæðasókn og velferð fólks sem býr á Íslandi. Stefna Framsóknar hefur alltaf verið sú að hlúa vel að atvinnulífinu því að öflugt atvinnulíf er undirstaða öflugrar velferðar. Við viljum ganga ákveðin skref til þess að bæta starfsumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja til að efla nýsköpunarkraft þeirra og fjölga góðum atvinnutækifærum. Það er augljóslega þörf á aðgerðum og við heyrum það hátt og skýrt. Þess vegna viljum við taka upp þrepaskipt tryggingagjald og lækka það gjald sem leggst á lítil og meðalstór fyrirtæki. Samhliða því er nauðsynlegt að taka upp fleiri þrep í tekjuskatti fyrirtækja. Við viljum einnig að tekið sé tillit til stærðar fyrirtækja við álagningu ýmissa opinberra gjalda og skatta. Höfundur er þingmaður Framsóknar og í framboði fyrir sama flokk í Suðvesturkjördæmi.
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar