Ný Maskínukönnun: Ríkisstjórnin nær til sín tveimur þingmönnum og heldur velli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. september 2021 16:39 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, getur leyft sér að brosa. Fylgi Framsóknar er komið í 15,4 prósent samkvæmt Maskínukönnun og flokkurinn sá næststærsti. Vísir/Vilhelm Framsóknarflokkurinn mælist með 15,4 prósenta fylgi í nýrri Maskínukönnun fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Fyrir vikið fengi flokkurinn ellefu þingmenn og er næststærsti flokkur landsins. Vinstri græn tapa einum þingmanni á milli kannana, Sjálfstæðisflokkur fengi fimmtán þingmenn svo samanlagður þingmannafjöldi ríkisstjórnaflokkanna væri 32 þingmenn. Minnsti mögulegi meirihluti. Könnun Maskínu var gerð dagana 22. til 24. september og lögð fyrir 5548 manns sem dregin voru með tilviljun úr Þjóðskrá. Svarendur eru alls staðar að af landinu á aldrinum átján ára og eldri. Í Maskínukönnun sem gerð var dagana 15. til 22. september, og fréttastofa fjallaði um í gær, fékk ríkisstjórnin 31 þingmann og væri því fallin yrðu það niðurstöður kosninga. Sjálfstæðiflokkurinn mælist nú með 21,4 prósenta fylgi og næði 15 þingmönnum. Framsókn heldur áfram að auka fylgi sitt og mælist nú með 15,4 prósenta fylgi. Í þriðja sæti er Samfylkingin með 13,8 prósenta fylgi sem gæfi flokknum átta þingmenn. Vinstri græn, Píratar og Viðreisn mælast með yfir tíu prósenta fylgi sem gæfi hverjum flokki fyrir sig sex þingmenn. Vinstri græn fengu 16,9 prósent í síðustu kosningum og falla því verulega verði niðurstaðan í líkingu við könnunina. Sósíalistar og Flokkur fólksins mælast með rúmlega sex prósenta fylgi sem gæfi fjóra þingmenn. Miðflokkurinn fengi þrjá þingmenn með fylgi upp á 5,5 prósent. Litlu munar á nokkrum þingmönnum og því gætu einstaka þingsæti færst milli flokka með mjög litlum breytingum á fylgi. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn er með innan við 1% fylgi og næði því ekki manni inn á þing. Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Sjá meira
Vinstri græn tapa einum þingmanni á milli kannana, Sjálfstæðisflokkur fengi fimmtán þingmenn svo samanlagður þingmannafjöldi ríkisstjórnaflokkanna væri 32 þingmenn. Minnsti mögulegi meirihluti. Könnun Maskínu var gerð dagana 22. til 24. september og lögð fyrir 5548 manns sem dregin voru með tilviljun úr Þjóðskrá. Svarendur eru alls staðar að af landinu á aldrinum átján ára og eldri. Í Maskínukönnun sem gerð var dagana 15. til 22. september, og fréttastofa fjallaði um í gær, fékk ríkisstjórnin 31 þingmann og væri því fallin yrðu það niðurstöður kosninga. Sjálfstæðiflokkurinn mælist nú með 21,4 prósenta fylgi og næði 15 þingmönnum. Framsókn heldur áfram að auka fylgi sitt og mælist nú með 15,4 prósenta fylgi. Í þriðja sæti er Samfylkingin með 13,8 prósenta fylgi sem gæfi flokknum átta þingmenn. Vinstri græn, Píratar og Viðreisn mælast með yfir tíu prósenta fylgi sem gæfi hverjum flokki fyrir sig sex þingmenn. Vinstri græn fengu 16,9 prósent í síðustu kosningum og falla því verulega verði niðurstaðan í líkingu við könnunina. Sósíalistar og Flokkur fólksins mælast með rúmlega sex prósenta fylgi sem gæfi fjóra þingmenn. Miðflokkurinn fengi þrjá þingmenn með fylgi upp á 5,5 prósent. Litlu munar á nokkrum þingmönnum og því gætu einstaka þingsæti færst milli flokka með mjög litlum breytingum á fylgi. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn er með innan við 1% fylgi og næði því ekki manni inn á þing.
Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Sjá meira