Höskuldur um baráttuna um Kópavog: Vonandi troðfyllist stúkan eins og má Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. september 2021 10:00 Leifur Andri Leifsson og Höskuldur Gunnlaugsson Stöð 2 Leifur Andri Leifsson, fyrirliði HK og Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks voru teknir tali fyrir leikinn mikilvæga á morgun. Þar getur ýmislegt ráðist bæði á toppi deildarinnar sem og á botninum. Það er gríðarlega mikið undir í kópavogsslag Breiðabliks og HK sem fer fram á Kópavogsvelli í dag í lokaumferð Pepsi Max deildar karla. Breiðablik þarf að vinna leikinn til þess að eiga möguleika á íslandsmeistaratitlinum en HK þarf nauðsynlega á sigri að halda til þess að tryggja veru sína í deild þeirra bestu. Fréttamaður Stöðvar 2 tók fyrirliðana tali og spurði þá hvort þessi leikur væri öðruvísi en aðrir. Bæði vegna mikilvægisins og svo auðvitað vegna þess að þetta er nágrannaslagur. Aðspurður sagði Leifur að svo væri. „Maður er náttúrulega búinn að horfa á þennan leik lengi og búinn að ímynda sér að það væri eitthvað undir en þetta er kannski aðeins meira en maður bjóst við. Að þeir eigi séns á titili og við séum í aðeins meiri baráttu þarna niðri. Maður sér eiginlega fram á að þurfa einfaldlega að vinna þennan leik og það er hugarfarið sem við mætum með“, sagði Leifur. Höskuldur, fyrirliði Breiðabliks, tók undir með Leifi og vonaðist eftir góðri mætingu. „Þetta verður blóðugur bardagi, ég býst ekki við neinu öðru. Það er alltaf þannig í þessum rimmum. Sem er bara geggjað. Vonandi troðfyllist stúkan eins og má. Þetta hafa á síðustu tímabilum verið ótrúlegir leikir og þetta er eins og þú segir, ákveðin derby slagur. Þá fara allir upp á næsta level, bæði stuðningsmenn og leikmenn þannig að ég býst bara við hörku, hörku leik“, sagði Höskuldur. Klippa: Höskuldur og Leifur um mikilvægi leiks Breiðablik og HK Pepsi Max-deild karla HK Breiðablik Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Það er gríðarlega mikið undir í kópavogsslag Breiðabliks og HK sem fer fram á Kópavogsvelli í dag í lokaumferð Pepsi Max deildar karla. Breiðablik þarf að vinna leikinn til þess að eiga möguleika á íslandsmeistaratitlinum en HK þarf nauðsynlega á sigri að halda til þess að tryggja veru sína í deild þeirra bestu. Fréttamaður Stöðvar 2 tók fyrirliðana tali og spurði þá hvort þessi leikur væri öðruvísi en aðrir. Bæði vegna mikilvægisins og svo auðvitað vegna þess að þetta er nágrannaslagur. Aðspurður sagði Leifur að svo væri. „Maður er náttúrulega búinn að horfa á þennan leik lengi og búinn að ímynda sér að það væri eitthvað undir en þetta er kannski aðeins meira en maður bjóst við. Að þeir eigi séns á titili og við séum í aðeins meiri baráttu þarna niðri. Maður sér eiginlega fram á að þurfa einfaldlega að vinna þennan leik og það er hugarfarið sem við mætum með“, sagði Leifur. Höskuldur, fyrirliði Breiðabliks, tók undir með Leifi og vonaðist eftir góðri mætingu. „Þetta verður blóðugur bardagi, ég býst ekki við neinu öðru. Það er alltaf þannig í þessum rimmum. Sem er bara geggjað. Vonandi troðfyllist stúkan eins og má. Þetta hafa á síðustu tímabilum verið ótrúlegir leikir og þetta er eins og þú segir, ákveðin derby slagur. Þá fara allir upp á næsta level, bæði stuðningsmenn og leikmenn þannig að ég býst bara við hörku, hörku leik“, sagði Höskuldur. Klippa: Höskuldur og Leifur um mikilvægi leiks Breiðablik og HK
Pepsi Max-deild karla HK Breiðablik Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira