„Það hefði liðið yfir fólk ef það hefði komið í einhverjum druslum á kjörstað“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. september 2021 19:06 Bertha María Grímsdóttir Waagfjørd er 95 ára. VÍSIR Hinni 95 ára Bertu Maríu þykir miður að sjá útganginn á sumu kjósendum nú til dags. Hún segir nauðsynlegt að fólk haldi í hátíðleikann þegar gengið er til kosninga og gagnrýnir joggingklædda kjósendur. Margir telja að hér á árum áður hafi fólk tekið kjördegi hátíðlega og flestir klæðst sínu fínasta pússi áður en haldið var á kjörstað. Hin 95 ára Bertha María segir að í dag hafi dregið úr hátíðleikanum. Við settumst niður með Berthu og fengum hana til þess að rifjar upp kjördaga hér á árum áður. „Það voru allir í fínum fötum og allir tóku þessu hátíðlega á sínum tíma. Fólk var alltaf klætt í sunnudagsfötin og gott ef við fengum ekki nýja lakkskó,“ sagði Bertha María Grímsdóttir Waagfjørd, 95 ára. Hún segir að sú sé ekki raunin í dag og þykir miður hve margir hlaupa inn á kjörstað í jogginggallanum nú til dags. Heldur þú að fólk sé fínt í dag, klæði sig upp og taki þessu jafn hátíðlega? „Því miður ekki. Það hleypur bara inn og hugsar best að ljúka þessu af. En það á ekki að vera, mér finnst það ekki.“ „Það hefði liðið yfir fólk ef það hefði komið í einhverjum druslum á kjörstað.“ Heldur þú að það þurfi að halda í hátíðleikann? „Já. Mér finnst það, mér finnst það endilega.“ Ætlar þú að gera eitthvað sérstakt í kvöld? „Já ég á heila sérrí flösku frá því á jólunum. Ég ætla að bjóða upp á sérrí.“ Alþingiskosningar 2021 Eldri borgarar Tíska og hönnun Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira
Margir telja að hér á árum áður hafi fólk tekið kjördegi hátíðlega og flestir klæðst sínu fínasta pússi áður en haldið var á kjörstað. Hin 95 ára Bertha María segir að í dag hafi dregið úr hátíðleikanum. Við settumst niður með Berthu og fengum hana til þess að rifjar upp kjördaga hér á árum áður. „Það voru allir í fínum fötum og allir tóku þessu hátíðlega á sínum tíma. Fólk var alltaf klætt í sunnudagsfötin og gott ef við fengum ekki nýja lakkskó,“ sagði Bertha María Grímsdóttir Waagfjørd, 95 ára. Hún segir að sú sé ekki raunin í dag og þykir miður hve margir hlaupa inn á kjörstað í jogginggallanum nú til dags. Heldur þú að fólk sé fínt í dag, klæði sig upp og taki þessu jafn hátíðlega? „Því miður ekki. Það hleypur bara inn og hugsar best að ljúka þessu af. En það á ekki að vera, mér finnst það ekki.“ „Það hefði liðið yfir fólk ef það hefði komið í einhverjum druslum á kjörstað.“ Heldur þú að það þurfi að halda í hátíðleikann? „Já. Mér finnst það, mér finnst það endilega.“ Ætlar þú að gera eitthvað sérstakt í kvöld? „Já ég á heila sérrí flösku frá því á jólunum. Ég ætla að bjóða upp á sérrí.“
Alþingiskosningar 2021 Eldri borgarar Tíska og hönnun Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira