Heimspressan fjallar um sögulegan sigur kvenna í kosningunum Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2021 13:37 BBC News, Reuters, SVT í Svíþjóð og Deutche Welle í Þýskalandi eru meðal þeirra sem slá því upp að Íslendingar séu fyrst Evrópuþjóða með meirihluta kvenna á þingi. Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um Alþingiskosningarnar þar sem sérstaklega hefur verið einblínt á þá staðreynd að konur verði í fyrsta sinn í meirihluta á þingi. Með þessu verður Ísland fyrsta landið í sögu Evrópu til að verða með lýðræðislega kjörið þing þar sem konur eru í meirihluta. Uppfært: Eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi varð hreyfing á jöfnunarþingsætum sem varð til þess að kynjahlutföll á nýju þingi riðluðust. Varð niðurstaðan sú að karlar eru enn í meirihluta, 33 á móti þrjátíu konum. Að ofan og neðan má því lesa upphaflegu fréttina. 33 konur voru kjörnar á þing í kosningunum í nótt og þrjátíu karlar. Var um nokkra fjölgun frá fyrri kosningum að ræða þar sem 24 konur voru kjörnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Evrópuríki þar sem meira en helmingur þingmanna eru konur. Áður höfðu Svíar komist næst því með 47 prósent kvenna. Í fréttum BBC og Reuters segir meðal annars að ólíkt sumum ríkjum þá eru Íslendingar ekki með ákvæði í lögum um kynjakvóta á þingi, þó að einstaka flokkar séu með kröfur um lágmarksfjölda kvenna á framboðslistum. Alls eiga nú 33 konur sæti á Alþingi.Vísir Breska ríkisútvarpið segir ennfremur að Ísland hafi lengi verið talið vera í hópi fremstu ríkja þegar kemur að kynjajafnrétti. Þannig skipaði Ísland efsta sæti á lista World Economic Forum yfir kynjajafnrétti þegar nýjasta skýrslan var birt í mars síðastliðinn – tólfta árið í röð. Er sömuleiðis rifjað upp að Ísland varð árið 1980 fyrsta ríkið í heiminum til að gera konu að forseta í lýðræðislega kjörnum kosningum. Fimm ríki í heiminum eru nú með konur í meirihluta á þingi. Í Rúanda eru 61,3 prósent þingmanna konur. Á Kúbu er hlutfallið 53,4 prósent, í Níkaragva 50,6 prósent, og bæði í Mexíkó og Sameinuðu arabísku fuurstadæmunum slétt fimmtíu prósent. Alþingiskosningar 2021 Jafnréttismál Tengdar fréttir Konur í fyrsta sinn í meirihluta á þingi í Evrópu Konur eru nú í fyrsta sinn í sögunni í meirihluta á Alþingi Íslendinga. 33 konur voru kjörnar á þing í gær og 30 karlmaður. Í kosningunum 2017 voru 24 konur kjörnar á þing. Þetta er í fyrsta skipti í sögu Evrópu sem konur eru fleiri en karlar á lýðræðiskjörnu þingi. Svíar höfðu áður komist næst því með 47 prósenta hlut kvenna. 26. september 2021 10:19 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Sjá meira
Uppfært: Eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi varð hreyfing á jöfnunarþingsætum sem varð til þess að kynjahlutföll á nýju þingi riðluðust. Varð niðurstaðan sú að karlar eru enn í meirihluta, 33 á móti þrjátíu konum. Að ofan og neðan má því lesa upphaflegu fréttina. 33 konur voru kjörnar á þing í kosningunum í nótt og þrjátíu karlar. Var um nokkra fjölgun frá fyrri kosningum að ræða þar sem 24 konur voru kjörnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Evrópuríki þar sem meira en helmingur þingmanna eru konur. Áður höfðu Svíar komist næst því með 47 prósent kvenna. Í fréttum BBC og Reuters segir meðal annars að ólíkt sumum ríkjum þá eru Íslendingar ekki með ákvæði í lögum um kynjakvóta á þingi, þó að einstaka flokkar séu með kröfur um lágmarksfjölda kvenna á framboðslistum. Alls eiga nú 33 konur sæti á Alþingi.Vísir Breska ríkisútvarpið segir ennfremur að Ísland hafi lengi verið talið vera í hópi fremstu ríkja þegar kemur að kynjajafnrétti. Þannig skipaði Ísland efsta sæti á lista World Economic Forum yfir kynjajafnrétti þegar nýjasta skýrslan var birt í mars síðastliðinn – tólfta árið í röð. Er sömuleiðis rifjað upp að Ísland varð árið 1980 fyrsta ríkið í heiminum til að gera konu að forseta í lýðræðislega kjörnum kosningum. Fimm ríki í heiminum eru nú með konur í meirihluta á þingi. Í Rúanda eru 61,3 prósent þingmanna konur. Á Kúbu er hlutfallið 53,4 prósent, í Níkaragva 50,6 prósent, og bæði í Mexíkó og Sameinuðu arabísku fuurstadæmunum slétt fimmtíu prósent.
Alþingiskosningar 2021 Jafnréttismál Tengdar fréttir Konur í fyrsta sinn í meirihluta á þingi í Evrópu Konur eru nú í fyrsta sinn í sögunni í meirihluta á Alþingi Íslendinga. 33 konur voru kjörnar á þing í gær og 30 karlmaður. Í kosningunum 2017 voru 24 konur kjörnar á þing. Þetta er í fyrsta skipti í sögu Evrópu sem konur eru fleiri en karlar á lýðræðiskjörnu þingi. Svíar höfðu áður komist næst því með 47 prósenta hlut kvenna. 26. september 2021 10:19 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Sjá meira
Konur í fyrsta sinn í meirihluta á þingi í Evrópu Konur eru nú í fyrsta sinn í sögunni í meirihluta á Alþingi Íslendinga. 33 konur voru kjörnar á þing í gær og 30 karlmaður. Í kosningunum 2017 voru 24 konur kjörnar á þing. Þetta er í fyrsta skipti í sögu Evrópu sem konur eru fleiri en karlar á lýðræðiskjörnu þingi. Svíar höfðu áður komist næst því með 47 prósenta hlut kvenna. 26. september 2021 10:19