Samfélagsmiðlastjörnur heimsóttu Reðursafnið Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 27. september 2021 14:28 YouTube-stjörnurnar Logan Paul and Mike Majlak heimsóttu Ísland. Getty/Presley Ann YouTube-stjörnurnar Logan Paul og Mike Majlak tóku upp myndband af heimsókn sinni til Íslands fyrr í mánuðinum. Majlak birti myndbandið á YouTube-rás sinni í gær en þar má sjá hvað þeir félagar voru að bralla hér á landi. Majlak heldur úti YouTube-rás þar sem hann birtir svokölluð vlog eða video-blog undir heitinu The Night Shift. Í nýjasta myndbandinu sýnir hann frá ferðalagi sínu og YouTube-stjörnunnar Logan Paul til Íslands. Paul er þekktastur fyrir vinsæla YouTube síðu sem hann hélt úti þar til YouTube skrúfaði fyrir auglýsingatekjur hans vegna umdeilds myndbands sem hann birti af líki. Paul stofnaði í kjölfarið hlaðvarpið Impaulsive. Þá hefur hann einnig vakið athygli sem hnefaleikakappi og hefur meðal annars mætt heimsmeistaranum Floyd Mayweather. Paul og Majlak héldu til Íslands eftir að hafa dvalið í Þýskalandi um stund. Þeirra fyrsta stopp var Bláa lónið. „Ég veit að þetta er á bucket listanum hjá mörgum. Ég er spenntur og þarf klárlega að komast í bað,“ sagði Majlak við komuna í lónið. Majlak og Paul voru heillaðir af lóninu og kom kyrrðin þeim á óvart. Því næst var ferðinni heitið í miðbæ Reykjavíkur þar sem vinirnir voru ákaflega spenntir að fara á „eina typpasafnið í heiminum“ - Hið íslenska reðursafn. Safnið virtist standast væntingar og dáðust þeir að typpi búrhvals sem þar var að finna. Að heimsókninni lokinni fóru þeir á Bæjarins Bestu þar sem þeir gæddu sér á einni með öllu. „Við fórum frá því að skoða typpi, yfir í að borða þau,“ sagði Majlak. Í myndbandinu heimsækja þeir félagar einnig Skógafoss, Reynisfjöru og flugvélarflakið á Sólheimasandi. Hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni en heimsóknin til Íslands hefst á mínútu 08:57. Íslandsvinir Bláa lónið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Majlak heldur úti YouTube-rás þar sem hann birtir svokölluð vlog eða video-blog undir heitinu The Night Shift. Í nýjasta myndbandinu sýnir hann frá ferðalagi sínu og YouTube-stjörnunnar Logan Paul til Íslands. Paul er þekktastur fyrir vinsæla YouTube síðu sem hann hélt úti þar til YouTube skrúfaði fyrir auglýsingatekjur hans vegna umdeilds myndbands sem hann birti af líki. Paul stofnaði í kjölfarið hlaðvarpið Impaulsive. Þá hefur hann einnig vakið athygli sem hnefaleikakappi og hefur meðal annars mætt heimsmeistaranum Floyd Mayweather. Paul og Majlak héldu til Íslands eftir að hafa dvalið í Þýskalandi um stund. Þeirra fyrsta stopp var Bláa lónið. „Ég veit að þetta er á bucket listanum hjá mörgum. Ég er spenntur og þarf klárlega að komast í bað,“ sagði Majlak við komuna í lónið. Majlak og Paul voru heillaðir af lóninu og kom kyrrðin þeim á óvart. Því næst var ferðinni heitið í miðbæ Reykjavíkur þar sem vinirnir voru ákaflega spenntir að fara á „eina typpasafnið í heiminum“ - Hið íslenska reðursafn. Safnið virtist standast væntingar og dáðust þeir að typpi búrhvals sem þar var að finna. Að heimsókninni lokinni fóru þeir á Bæjarins Bestu þar sem þeir gæddu sér á einni með öllu. „Við fórum frá því að skoða typpi, yfir í að borða þau,“ sagði Majlak. Í myndbandinu heimsækja þeir félagar einnig Skógafoss, Reynisfjöru og flugvélarflakið á Sólheimasandi. Hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni en heimsóknin til Íslands hefst á mínútu 08:57.
Íslandsvinir Bláa lónið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44