„Handboltinn er eina íþróttin sem hefur staðist þeim bestu snúning í áratugi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2021 14:30 Eina! vísir/stöð 2 sport/vilhelm Guðjón Guðmundsson fór yfir frábæran árangur Íslands á alþjóða vettvangi í dagskrárliðnum Eina í Seinni bylgjunni ásamt Viðari Halldórssyni, prófessor í félagsfræði. „Handboltinn er eina íþróttin, eina, sem hefur staðist þeim bestu snúning í áratugi,“ sagði Gaupi í inngangi sínum. Íslensk A-landslið í hópíþróttum hafa komist á 51 stórmót í sögunni, þar af hafa handboltalandsliðin komist á 43 stórmót. Karlalandsliðið í handbolta komst fyrst á stórmót 1958 og hefur alls keppt á fjörutíu stórmótum. „Þetta er mögnuð saga, mögnuð hefð og magnaður árangur fyrir smáþjóð,“ sagði Viðar. Hann telur að handboltinn hafi alltaf legið vel fyrir Íslendingum. „Í fyrsta lagi held ég að handboltinn hafi hentað okkur vel. Handbolti er leikur, það er fjör, fullt af mörkum, barátta, keppni, tækni og inniíþrótt. Við komum snemma inn í íþróttina og urðum strax góð, lentum í 6. sæti á HM 1961. Við fundum til okkar og það grefur sig inn í þjóðarsálina,“ sagði Viðar. Klippa: Eina - Árangur handboltalandsliðanna Bæði íslenskir leikmenn og þjálfarar hafa gert það gott utan landssteinanna og aðrir þjóðir hafa nýtt sér íslenska handboltahugvitið. „Það er það sem skilgreinir hefð. Þetta gerist ekki bara einu sinni, heldur aftur og aftur og aftur. Við höfum séð fjölmarga íslenska handboltamenn sem hafa farið erlendis og gert það gott. Þjálfararnir okkar eru gríðarlega eftirsóttir og það er sótt í þessa íslensku þekkingu,“ sagði Viðar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Seinni bylgjan Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
„Handboltinn er eina íþróttin, eina, sem hefur staðist þeim bestu snúning í áratugi,“ sagði Gaupi í inngangi sínum. Íslensk A-landslið í hópíþróttum hafa komist á 51 stórmót í sögunni, þar af hafa handboltalandsliðin komist á 43 stórmót. Karlalandsliðið í handbolta komst fyrst á stórmót 1958 og hefur alls keppt á fjörutíu stórmótum. „Þetta er mögnuð saga, mögnuð hefð og magnaður árangur fyrir smáþjóð,“ sagði Viðar. Hann telur að handboltinn hafi alltaf legið vel fyrir Íslendingum. „Í fyrsta lagi held ég að handboltinn hafi hentað okkur vel. Handbolti er leikur, það er fjör, fullt af mörkum, barátta, keppni, tækni og inniíþrótt. Við komum snemma inn í íþróttina og urðum strax góð, lentum í 6. sæti á HM 1961. Við fundum til okkar og það grefur sig inn í þjóðarsálina,“ sagði Viðar. Klippa: Eina - Árangur handboltalandsliðanna Bæði íslenskir leikmenn og þjálfarar hafa gert það gott utan landssteinanna og aðrir þjóðir hafa nýtt sér íslenska handboltahugvitið. „Það er það sem skilgreinir hefð. Þetta gerist ekki bara einu sinni, heldur aftur og aftur og aftur. Við höfum séð fjölmarga íslenska handboltamenn sem hafa farið erlendis og gert það gott. Þjálfararnir okkar eru gríðarlega eftirsóttir og það er sótt í þessa íslensku þekkingu,“ sagði Viðar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Seinni bylgjan Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira