Vilja ekki nýjar kosningar í Norðvesturkjördæmi: „Bíttar þetta svo miklu?“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. september 2021 22:30 Það eru skiptar skoðanir um það hver næstu skref eigi að vera. Vísir Íbúar í Norðvesturkjördæmi eru fæstir á þeim buxunum að blása eigi til nýrra kosninga eftir að annmarkar á framkvæmd þeirra í kjördæminu komu í ljós. Að lokinni endurtalningu atkvæða í kjördæminu síðdegis á sunnudag var ljóst að niðurstaðan var ekki sú sama og í fyrstu talningu. Á sunnudagskvöld greindi svo yfirkjörstjóri kjördæmisins frá því í samtali við Vísi að ekki hafi verið gengið frá kjörgögnum á milli talninga eins og lög segja til um. Einhverjir hafa kallað eftir því að blásið verði til nýrra kosninga í kjördæminu, sem gæti raskað niðurstöðu kosninganna verulega. Bæði gæti það breytt því hvaða menn komast inn á þing í Norðvesturkjördæmi og hverjir uppbótaþingmenn verða í öðrum kjördæmum. En eru íbúar kjördæmisins þeirrar skoðunar að blása skuli til nýrrar atkvæðagreiðslu? Fréttastofa tók Borgfirðinga á tal í dag og fæstir voru á því að ganga ætti til kosninga að nýju. Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Borgarbyggð Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Að lokinni endurtalningu atkvæða í kjördæminu síðdegis á sunnudag var ljóst að niðurstaðan var ekki sú sama og í fyrstu talningu. Á sunnudagskvöld greindi svo yfirkjörstjóri kjördæmisins frá því í samtali við Vísi að ekki hafi verið gengið frá kjörgögnum á milli talninga eins og lög segja til um. Einhverjir hafa kallað eftir því að blásið verði til nýrra kosninga í kjördæminu, sem gæti raskað niðurstöðu kosninganna verulega. Bæði gæti það breytt því hvaða menn komast inn á þing í Norðvesturkjördæmi og hverjir uppbótaþingmenn verða í öðrum kjördæmum. En eru íbúar kjördæmisins þeirrar skoðunar að blása skuli til nýrrar atkvæðagreiðslu? Fréttastofa tók Borgfirðinga á tal í dag og fæstir voru á því að ganga ætti til kosninga að nýju.
Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Borgarbyggð Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira