„Hún er magnaður leikmaður“ Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2021 21:16 Landsliðskonan Karitas Tómasdóttir skoraði tvö glæsileg mörk í kvöld, það fyrra eftir frábæran sprett og það seinna með fullkomnum skalla. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Vilhjálmur Kári Haraldsson var stoltur af sínum konum í Breiðabliki eftir 4-0 sigurinn gegn Þrótti í bikarúrslitaleiknum í kvöld. Hann segist ekki vera hættur. „Þetta var virkilega flottur leikur. Að sjálfsögðu höfum við stundum spilað betri bolta en baráttan og vinnusemin var algjörlega upp á tíu,“ sagði Vilhjálmur. Karitas Tómasdóttir kom Blikum á bragðið með frábæru marki um miðjan fyrri hálfleik og skoraði glæsilegt skallamark í þeim seinni. Vilhjálmur hrósaði henni: „Þetta var alveg ótrúlegt. Hún er magnaður leikmaður. Hleypur út um allan völl. Það skiptir rosalegu máli að fá mark svona tiltölulega snemma,“ sagði Vilhjálmur. Hvað sögðu Blikar í hálfleik, 2-0 yfir? „Við vildum róa okkur aðeins meira í spilinu. Það gekk nú ekki alveg en við áttum góðar sóknir og þetta var geggjuð barátta.“ Vilhjálmur fagnar í leikslok.vísir/hulda margrét Vilhjálmur hefur gefið út að hann verði ekki áfram þjálfari Breiðabliks á næstu leiktíð en hann ætlar að stýra liðinu áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem fjörið hefst á miðvikudagskvöld með leik við PSG: „Það eru fleiri leikir eftir,“ sagði Vilhjálmur áður en hann var gripinn í bikarmeistarafögnuð með sínu liði. Breiðablik Þróttur Reykjavík Mjólkurbikar kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Þróttur 4-0 | Bikarinn í Kópavog Breiðablik jafnaði í kvöld met Vals yfir flesta bikarmeistaratitla kvenna í fótbolta með því að vinna sinn þrettánda titil með 4-0 sigri á Þrótti í úrslitaleik á Laugardalsvelli. 1. október 2021 21:38 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Cristiano Ronaldo fær að hitta Donald Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Sjá meira
„Þetta var virkilega flottur leikur. Að sjálfsögðu höfum við stundum spilað betri bolta en baráttan og vinnusemin var algjörlega upp á tíu,“ sagði Vilhjálmur. Karitas Tómasdóttir kom Blikum á bragðið með frábæru marki um miðjan fyrri hálfleik og skoraði glæsilegt skallamark í þeim seinni. Vilhjálmur hrósaði henni: „Þetta var alveg ótrúlegt. Hún er magnaður leikmaður. Hleypur út um allan völl. Það skiptir rosalegu máli að fá mark svona tiltölulega snemma,“ sagði Vilhjálmur. Hvað sögðu Blikar í hálfleik, 2-0 yfir? „Við vildum róa okkur aðeins meira í spilinu. Það gekk nú ekki alveg en við áttum góðar sóknir og þetta var geggjuð barátta.“ Vilhjálmur fagnar í leikslok.vísir/hulda margrét Vilhjálmur hefur gefið út að hann verði ekki áfram þjálfari Breiðabliks á næstu leiktíð en hann ætlar að stýra liðinu áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem fjörið hefst á miðvikudagskvöld með leik við PSG: „Það eru fleiri leikir eftir,“ sagði Vilhjálmur áður en hann var gripinn í bikarmeistarafögnuð með sínu liði.
Breiðablik Þróttur Reykjavík Mjólkurbikar kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Þróttur 4-0 | Bikarinn í Kópavog Breiðablik jafnaði í kvöld met Vals yfir flesta bikarmeistaratitla kvenna í fótbolta með því að vinna sinn þrettánda titil með 4-0 sigri á Þrótti í úrslitaleik á Laugardalsvelli. 1. október 2021 21:38 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Cristiano Ronaldo fær að hitta Donald Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Þróttur 4-0 | Bikarinn í Kópavog Breiðablik jafnaði í kvöld met Vals yfir flesta bikarmeistaratitla kvenna í fótbolta með því að vinna sinn þrettánda titil með 4-0 sigri á Þrótti í úrslitaleik á Laugardalsvelli. 1. október 2021 21:38