„Hún er magnaður leikmaður“ Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2021 21:16 Landsliðskonan Karitas Tómasdóttir skoraði tvö glæsileg mörk í kvöld, það fyrra eftir frábæran sprett og það seinna með fullkomnum skalla. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Vilhjálmur Kári Haraldsson var stoltur af sínum konum í Breiðabliki eftir 4-0 sigurinn gegn Þrótti í bikarúrslitaleiknum í kvöld. Hann segist ekki vera hættur. „Þetta var virkilega flottur leikur. Að sjálfsögðu höfum við stundum spilað betri bolta en baráttan og vinnusemin var algjörlega upp á tíu,“ sagði Vilhjálmur. Karitas Tómasdóttir kom Blikum á bragðið með frábæru marki um miðjan fyrri hálfleik og skoraði glæsilegt skallamark í þeim seinni. Vilhjálmur hrósaði henni: „Þetta var alveg ótrúlegt. Hún er magnaður leikmaður. Hleypur út um allan völl. Það skiptir rosalegu máli að fá mark svona tiltölulega snemma,“ sagði Vilhjálmur. Hvað sögðu Blikar í hálfleik, 2-0 yfir? „Við vildum róa okkur aðeins meira í spilinu. Það gekk nú ekki alveg en við áttum góðar sóknir og þetta var geggjuð barátta.“ Vilhjálmur fagnar í leikslok.vísir/hulda margrét Vilhjálmur hefur gefið út að hann verði ekki áfram þjálfari Breiðabliks á næstu leiktíð en hann ætlar að stýra liðinu áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem fjörið hefst á miðvikudagskvöld með leik við PSG: „Það eru fleiri leikir eftir,“ sagði Vilhjálmur áður en hann var gripinn í bikarmeistarafögnuð með sínu liði. Breiðablik Þróttur Reykjavík Mjólkurbikar kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Þróttur 4-0 | Bikarinn í Kópavog Breiðablik jafnaði í kvöld met Vals yfir flesta bikarmeistaratitla kvenna í fótbolta með því að vinna sinn þrettánda titil með 4-0 sigri á Þrótti í úrslitaleik á Laugardalsvelli. 1. október 2021 21:38 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Roma - Lille | Hákon reið inn í Rómarborg Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Sjá meira
„Þetta var virkilega flottur leikur. Að sjálfsögðu höfum við stundum spilað betri bolta en baráttan og vinnusemin var algjörlega upp á tíu,“ sagði Vilhjálmur. Karitas Tómasdóttir kom Blikum á bragðið með frábæru marki um miðjan fyrri hálfleik og skoraði glæsilegt skallamark í þeim seinni. Vilhjálmur hrósaði henni: „Þetta var alveg ótrúlegt. Hún er magnaður leikmaður. Hleypur út um allan völl. Það skiptir rosalegu máli að fá mark svona tiltölulega snemma,“ sagði Vilhjálmur. Hvað sögðu Blikar í hálfleik, 2-0 yfir? „Við vildum róa okkur aðeins meira í spilinu. Það gekk nú ekki alveg en við áttum góðar sóknir og þetta var geggjuð barátta.“ Vilhjálmur fagnar í leikslok.vísir/hulda margrét Vilhjálmur hefur gefið út að hann verði ekki áfram þjálfari Breiðabliks á næstu leiktíð en hann ætlar að stýra liðinu áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem fjörið hefst á miðvikudagskvöld með leik við PSG: „Það eru fleiri leikir eftir,“ sagði Vilhjálmur áður en hann var gripinn í bikarmeistarafögnuð með sínu liði.
Breiðablik Þróttur Reykjavík Mjólkurbikar kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Þróttur 4-0 | Bikarinn í Kópavog Breiðablik jafnaði í kvöld met Vals yfir flesta bikarmeistaratitla kvenna í fótbolta með því að vinna sinn þrettánda titil með 4-0 sigri á Þrótti í úrslitaleik á Laugardalsvelli. 1. október 2021 21:38 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Roma - Lille | Hákon reið inn í Rómarborg Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Þróttur 4-0 | Bikarinn í Kópavog Breiðablik jafnaði í kvöld met Vals yfir flesta bikarmeistaratitla kvenna í fótbolta með því að vinna sinn þrettánda titil með 4-0 sigri á Þrótti í úrslitaleik á Laugardalsvelli. 1. október 2021 21:38