Alríkisdómari frestar gildistöku laga gegn þungunarrofi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. október 2021 08:01 Dómsmálaráðherrann Merrick Garland fagnaði ákvörðun dómarans. epa/Jim Lo Scalzo Alríkisdómarinn Robert L. Pitman hefur staðfest beiðni bandaríska dómsmálaráðuneytisins um að fresta gildistöku afar umdeildrar löggjafar í Texas, sem bannar þungunarrof eftir sjöttu viku meðgöngu. Þetta þýðir að ekki verður hægt að framfylgja banninu á meðan tekist er á um lögin fyrir dómstólum. Pitman var harðorður í úrskurði sínum og sagði lögin koma í veg fyrir að konur gætu tekið ákvarðanir um eigið líf, sem væri stjórnarskrárvarinn réttur þeirra. Dómstóllinn myndi ekki taka þátt í að svipta konur þessum rétti einn einasta dag til viðbótar. Það er hins vegar óljóst hvað gerist núna; nú þegar hefur heilsugæslustöðvum þar sem þungunarrof voru framkvæmd verið lokað og konur í Texas þurft að leita til annarra ríkja til að sækja þjónustuna. Þá gerir útfærsla laganna, það að það er sett í hendur almennings að höfða mál gegn þeim sem veita þjónustuna og öðrum sem „stuðla að“ þungunarrofi, það að verkum að hægt er að fara í mál seinna vegna aðgerða sem framkvæmdar eru á meðan frestun gildistökunar stendur. Forsvarsmenn samtaka sem veita þungunarrofsþjónustu sögðust því í samtali við New York Times vonast til að hægt yrði að hefja framkvæmd hennar að nýju en gátu ekki staðfest hvenær það yrði. Stjórnvöld í Texas hafa greint frá því að þau hyggist áfrýja niðurstöðu Pitman, sem áminnti yfirvöld og dómstóla í ríkinu að þeim væri óheimilt að framfylgja lögunum á meðan úrskurður hans væri í gildi. Dómsmálaráðherrann Merrick B. Garland fagnaði ákvörðun dómarans og sagði hana „sigur fyrir konur í Texas og réttarríkið“. Það væri æðsta skylda ráðuneytisins að sjá til þess að stjórnarskráinn væri virt. New York Times greindi frá. Bandaríkin Þungunarrof Mannréttindi Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Versta fjöldaskotárás sem hefur gerst í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Sjá meira
Þetta þýðir að ekki verður hægt að framfylgja banninu á meðan tekist er á um lögin fyrir dómstólum. Pitman var harðorður í úrskurði sínum og sagði lögin koma í veg fyrir að konur gætu tekið ákvarðanir um eigið líf, sem væri stjórnarskrárvarinn réttur þeirra. Dómstóllinn myndi ekki taka þátt í að svipta konur þessum rétti einn einasta dag til viðbótar. Það er hins vegar óljóst hvað gerist núna; nú þegar hefur heilsugæslustöðvum þar sem þungunarrof voru framkvæmd verið lokað og konur í Texas þurft að leita til annarra ríkja til að sækja þjónustuna. Þá gerir útfærsla laganna, það að það er sett í hendur almennings að höfða mál gegn þeim sem veita þjónustuna og öðrum sem „stuðla að“ þungunarrofi, það að verkum að hægt er að fara í mál seinna vegna aðgerða sem framkvæmdar eru á meðan frestun gildistökunar stendur. Forsvarsmenn samtaka sem veita þungunarrofsþjónustu sögðust því í samtali við New York Times vonast til að hægt yrði að hefja framkvæmd hennar að nýju en gátu ekki staðfest hvenær það yrði. Stjórnvöld í Texas hafa greint frá því að þau hyggist áfrýja niðurstöðu Pitman, sem áminnti yfirvöld og dómstóla í ríkinu að þeim væri óheimilt að framfylgja lögunum á meðan úrskurður hans væri í gildi. Dómsmálaráðherrann Merrick B. Garland fagnaði ákvörðun dómarans og sagði hana „sigur fyrir konur í Texas og réttarríkið“. Það væri æðsta skylda ráðuneytisins að sjá til þess að stjórnarskráinn væri virt. New York Times greindi frá.
Bandaríkin Þungunarrof Mannréttindi Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Versta fjöldaskotárás sem hefur gerst í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Sjá meira