Getur verið að lögleg skattlagning sé í raun dulbúin sekt? Halldór Sigurðsson skrifar 9. október 2021 13:01 Sú löggjöf, sem er verið að ræða um, eru lög um fasteignagjöld (skattar). Reikna má að fyrir hundrað árum höfðu menn ákveðnar hugmyndir (væntingar) á því hvernig ætti að meta eignir til byggja þennan skatt á. Væntanlega ekki reiknað með þessum mikla mismun á skattlagningu eftir því hvar á landinu eignirnar eru eins og staðan er í dag. Þessi skattur var settur á til að afla tekna, standa straum af kostnaði fyrir stjórnsýsluna, vegna eignarinnar sem er aldlag skattlagningar, fyrir þjónustu við íbúa og aðra sem dvelja í sveitasfélaginu, eða hvað? Hækkun á þessum skatti fer ekki eftir verðbólgu, eða neinni vísitölu, heldur er sett inn breyta sem ræðst af framboði, sölu og verði á eignum, sem eru seldar á viðkomandi svæði. Verði mikil verðhækkun á eign á svæðinu þá hækka fasteignagjöldin hjá öllum. Áhrifavaldar á verð geta verið; Fjársterkir aðilar, sem greiða nánast hvaða verð, sem er fyrir eignina, Bæjar- og sveitfélög draga úr framboði á lóðum, þannig að eftirspurn eftir eignum eykst, verð hækkar, fasteignagjöld hækka, auknar tekjur fyrir bæjar og sveitafélögin, auknar álögur á eignaeigendur. Réttlátara væri að miða við brunabótamat, sem á að endurspeglabygginga- kostnað. Kaldhæðnislegt að þurfa greiða fasteignagjaldið af brunnu húsi, samkvæmt fasteignalögum miðað við fasteignamat, en fá greitt tjónið miðað við brunabótamat. Þegar farið er yfir lögin kemur í ljós að ekki eitt orð um kvaðir, skyldir á bæjar og sveitafélöglin um hvaða þjónustu þeim er skylt að veita þeim sem greiðir fateignaskatta, en mörg orð höfð um viðurlög ef gjöldin eru ekki greidd. En hvað er það kallað þegar bæjar og sveitafélög nýta sér þessi lög til að skattleggja t.d. frístundaeignir, en veita enga þjónustu, ekkert? Þetta er víða gert, löglegt, siðlaust, og væntanlega brot á stjórnsýslulögum þar sem fólki er mismunað. Gjöld, eða skattur sem er lagður á til að greiða fyrir þjónustu, og þjónusta er ekki veitt, er þetta þá ekki sektir. En það er óheimilt að beita sektum nema að lög heimili það og lögbrot hafi verið framið. Ég fletti upp í þjóðskrá og sá þá mér til hryllings og undrunar að það er fyrirhuguð 14% hækkun á fasteignamati fyrir árið 2022, í því svæði sem undirritaður á eign á. Þar með hækkun á sektinni, hvað réttlætir þessa hækkun, þar sem þessi eign er í sveitafélagi sem veitir ekki neina þjónustu. Ef að þú lesandi góður getur bent á, eða veist um, einhverjar kvaðir á bæjar- og svaitafélögum í lögunum um fasteignagöld, sem við greiðendur gætum nýtt okkur til að sækja rétt okkar um einhverja þjónustu, þá væri það vel þegið ef það kemur fram. Við þurfum þó að gæta okkur á lögsóknum að hálfu hins opinbera, ef við förum að kanna með rétta okkar. Er ekki kominn tími til að leiðrétta þessa endalausu hækkun, langt umfram allar launahækkanir, verðbólgu, þessa verulega íþyngjandi skattlagning, eða sektir. Forfeður okkar, sem sömdu þessi lög, hafa örugglega snúið sér nokkra hringi í gröfinni yfir því hvernig fólki sé mismunað, eitthvað sem þeir ætluðu sér örugglega ekki. Vonandi verður einhver þingflokkur á komandi þingi, sem þorir að leiðrétta þetta óréttlæti eða legga kvaðir á sveitarfélög að veita þjónustu fyrir fasteignagjöld. Að löggjöf verði ætluð stjórnsýslunni og fólkinu í landi, þannig að báðir aðilar viti til hvers er ætlast til af greiðendum og móttakendum fasteignagjalda. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fasteignamarkaður Skattar og tollar Mest lesið Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Sjá meira
Sú löggjöf, sem er verið að ræða um, eru lög um fasteignagjöld (skattar). Reikna má að fyrir hundrað árum höfðu menn ákveðnar hugmyndir (væntingar) á því hvernig ætti að meta eignir til byggja þennan skatt á. Væntanlega ekki reiknað með þessum mikla mismun á skattlagningu eftir því hvar á landinu eignirnar eru eins og staðan er í dag. Þessi skattur var settur á til að afla tekna, standa straum af kostnaði fyrir stjórnsýsluna, vegna eignarinnar sem er aldlag skattlagningar, fyrir þjónustu við íbúa og aðra sem dvelja í sveitasfélaginu, eða hvað? Hækkun á þessum skatti fer ekki eftir verðbólgu, eða neinni vísitölu, heldur er sett inn breyta sem ræðst af framboði, sölu og verði á eignum, sem eru seldar á viðkomandi svæði. Verði mikil verðhækkun á eign á svæðinu þá hækka fasteignagjöldin hjá öllum. Áhrifavaldar á verð geta verið; Fjársterkir aðilar, sem greiða nánast hvaða verð, sem er fyrir eignina, Bæjar- og sveitfélög draga úr framboði á lóðum, þannig að eftirspurn eftir eignum eykst, verð hækkar, fasteignagjöld hækka, auknar tekjur fyrir bæjar og sveitafélögin, auknar álögur á eignaeigendur. Réttlátara væri að miða við brunabótamat, sem á að endurspeglabygginga- kostnað. Kaldhæðnislegt að þurfa greiða fasteignagjaldið af brunnu húsi, samkvæmt fasteignalögum miðað við fasteignamat, en fá greitt tjónið miðað við brunabótamat. Þegar farið er yfir lögin kemur í ljós að ekki eitt orð um kvaðir, skyldir á bæjar og sveitafélöglin um hvaða þjónustu þeim er skylt að veita þeim sem greiðir fateignaskatta, en mörg orð höfð um viðurlög ef gjöldin eru ekki greidd. En hvað er það kallað þegar bæjar og sveitafélög nýta sér þessi lög til að skattleggja t.d. frístundaeignir, en veita enga þjónustu, ekkert? Þetta er víða gert, löglegt, siðlaust, og væntanlega brot á stjórnsýslulögum þar sem fólki er mismunað. Gjöld, eða skattur sem er lagður á til að greiða fyrir þjónustu, og þjónusta er ekki veitt, er þetta þá ekki sektir. En það er óheimilt að beita sektum nema að lög heimili það og lögbrot hafi verið framið. Ég fletti upp í þjóðskrá og sá þá mér til hryllings og undrunar að það er fyrirhuguð 14% hækkun á fasteignamati fyrir árið 2022, í því svæði sem undirritaður á eign á. Þar með hækkun á sektinni, hvað réttlætir þessa hækkun, þar sem þessi eign er í sveitafélagi sem veitir ekki neina þjónustu. Ef að þú lesandi góður getur bent á, eða veist um, einhverjar kvaðir á bæjar- og svaitafélögum í lögunum um fasteignagöld, sem við greiðendur gætum nýtt okkur til að sækja rétt okkar um einhverja þjónustu, þá væri það vel þegið ef það kemur fram. Við þurfum þó að gæta okkur á lögsóknum að hálfu hins opinbera, ef við förum að kanna með rétta okkar. Er ekki kominn tími til að leiðrétta þessa endalausu hækkun, langt umfram allar launahækkanir, verðbólgu, þessa verulega íþyngjandi skattlagning, eða sektir. Forfeður okkar, sem sömdu þessi lög, hafa örugglega snúið sér nokkra hringi í gröfinni yfir því hvernig fólki sé mismunað, eitthvað sem þeir ætluðu sér örugglega ekki. Vonandi verður einhver þingflokkur á komandi þingi, sem þorir að leiðrétta þetta óréttlæti eða legga kvaðir á sveitarfélög að veita þjónustu fyrir fasteignagjöld. Að löggjöf verði ætluð stjórnsýslunni og fólkinu í landi, þannig að báðir aðilar viti til hvers er ætlast til af greiðendum og móttakendum fasteignagjalda.
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun