Elín Jóna valin í úrvalsliðið Sindri Sverrisson skrifar 12. október 2021 07:31 Elín Jóna Þorsteinsdóttir á stóran þátt í því að Ísland vann dýrmætan sigur gegn Serbíu á sunnudaginn. Facebook/@hsi.iceland Ísland á fulltrúa í úrvalsliði fyrstu tveggja umferðanna í undankeppni Evrópumóts kvenna í handbolta. Elín Jóna Þorsteinsdóttir stóð sig betur en markverðirnir í hinum 23 liðunum að mati EHF. Elín Jóna varði 17% skota sem hún fékk á sig í 30-17 tapinu gegn sterku liði Svíþjóðar í fyrstu umferð undankeppninnar en átti svo stórleik í 23-21 sigrinum gegn Serbíu á heimavelli á sunnudaginn. Gegn Serbum varði Elín Jóna 14 skot eða 40% þeirra skota sem hún fékk á sig. Þar af varði hún til að mynda bæði vítin sem Serbar fengu. Bianca Bazaliu frá Rúmeníu var valin mikilvægasti leikmaður fyrstu tveggja umferðanna. Ásamt þeim Elínu Jónu eru í úrvalsliðinu þær Camilla Herrem frá Noregi, Meline Nocandy frá Frakklandi, Katrin Klujber frá Ungverjalandi, Amelie Berger frá Þýskalandi og Danick Snelder frá Hollandi. No Neagu? Bianca Bazaliu takes over #ehfeuro2022GK: Elin Jona Thorsteinsdottir @HSI_Iceland LW: Camilla Herrem LB: Bianca Bazaliu MVPCB: Meline Nocandy @FRAHandballRB: Katrin Klujber @MKSZhandball RW: Amelie Berger @DHB_Teams LP: Danick Snelder pic.twitter.com/tzjXL4vQ8M— EHF EURO (@EHFEURO) October 11, 2021 Sigurinn gegn Serbum þýðir að Ísland verður með í baráttunni um að komast í lokakeppni EM 2022 en tvö lið komast upp úr hverjum undanriðli. Svíþjóð er með 4 stig, Ísland og Serbía 2 stig hvort, og lakasta lið riðilsins, Tyrkland, er án stiga. Næstu leikir Íslands eru í mars þegar liðið mætir Tyrklandi á útivelli og á heimavelli, og undankeppninni lýkur svo dagana 20.-24. apríl með tveimur umferðum. EM kvenna í handbolta 2022 Tengdar fréttir Elín Jóna: Skulduðum áhorfendum að vinna þennan leik Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði fjórtán skot (fjörutíu prósent) þegar Ísland sigraði Serbíu, 23-21, í undankeppni EM 2022 í kvöld. 10. október 2021 18:43 Umfjöllun: Ísland - Serbía 23-21 | Frábær sigur á Serbum Ísland vann tveggja marka sigur á Serbíu, 23-21, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2022. 10. október 2021 18:20 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 30-17 | Aldrei möguleiki í Eskilstuna Ísland tapaði stórt fyrir Svíþjóð, 30-17, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Eskilstuna í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-5, Svíum í vil. Ísland spilaði betur í seinni hálfleik, sérstaklega í sókninni, en verkefnið var þá löngu orðið ómögulegt. 7. október 2021 18:40 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Sjá meira
Elín Jóna varði 17% skota sem hún fékk á sig í 30-17 tapinu gegn sterku liði Svíþjóðar í fyrstu umferð undankeppninnar en átti svo stórleik í 23-21 sigrinum gegn Serbíu á heimavelli á sunnudaginn. Gegn Serbum varði Elín Jóna 14 skot eða 40% þeirra skota sem hún fékk á sig. Þar af varði hún til að mynda bæði vítin sem Serbar fengu. Bianca Bazaliu frá Rúmeníu var valin mikilvægasti leikmaður fyrstu tveggja umferðanna. Ásamt þeim Elínu Jónu eru í úrvalsliðinu þær Camilla Herrem frá Noregi, Meline Nocandy frá Frakklandi, Katrin Klujber frá Ungverjalandi, Amelie Berger frá Þýskalandi og Danick Snelder frá Hollandi. No Neagu? Bianca Bazaliu takes over #ehfeuro2022GK: Elin Jona Thorsteinsdottir @HSI_Iceland LW: Camilla Herrem LB: Bianca Bazaliu MVPCB: Meline Nocandy @FRAHandballRB: Katrin Klujber @MKSZhandball RW: Amelie Berger @DHB_Teams LP: Danick Snelder pic.twitter.com/tzjXL4vQ8M— EHF EURO (@EHFEURO) October 11, 2021 Sigurinn gegn Serbum þýðir að Ísland verður með í baráttunni um að komast í lokakeppni EM 2022 en tvö lið komast upp úr hverjum undanriðli. Svíþjóð er með 4 stig, Ísland og Serbía 2 stig hvort, og lakasta lið riðilsins, Tyrkland, er án stiga. Næstu leikir Íslands eru í mars þegar liðið mætir Tyrklandi á útivelli og á heimavelli, og undankeppninni lýkur svo dagana 20.-24. apríl með tveimur umferðum.
EM kvenna í handbolta 2022 Tengdar fréttir Elín Jóna: Skulduðum áhorfendum að vinna þennan leik Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði fjórtán skot (fjörutíu prósent) þegar Ísland sigraði Serbíu, 23-21, í undankeppni EM 2022 í kvöld. 10. október 2021 18:43 Umfjöllun: Ísland - Serbía 23-21 | Frábær sigur á Serbum Ísland vann tveggja marka sigur á Serbíu, 23-21, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2022. 10. október 2021 18:20 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 30-17 | Aldrei möguleiki í Eskilstuna Ísland tapaði stórt fyrir Svíþjóð, 30-17, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Eskilstuna í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-5, Svíum í vil. Ísland spilaði betur í seinni hálfleik, sérstaklega í sókninni, en verkefnið var þá löngu orðið ómögulegt. 7. október 2021 18:40 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Sjá meira
Elín Jóna: Skulduðum áhorfendum að vinna þennan leik Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði fjórtán skot (fjörutíu prósent) þegar Ísland sigraði Serbíu, 23-21, í undankeppni EM 2022 í kvöld. 10. október 2021 18:43
Umfjöllun: Ísland - Serbía 23-21 | Frábær sigur á Serbum Ísland vann tveggja marka sigur á Serbíu, 23-21, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2022. 10. október 2021 18:20
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 30-17 | Aldrei möguleiki í Eskilstuna Ísland tapaði stórt fyrir Svíþjóð, 30-17, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Eskilstuna í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-5, Svíum í vil. Ísland spilaði betur í seinni hálfleik, sérstaklega í sókninni, en verkefnið var þá löngu orðið ómögulegt. 7. október 2021 18:40
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn