Liggur í augum uppi að þeir eru sigurstranglegri Sindri Sverrisson skrifar 15. október 2021 14:31 Óttar Bjarni Guðmundsson ætlar sér að koma þessum verðlaunagrip upp á Akranes á morgun. vísir/vilhelm Óttar Bjarni Guðmundsson er fyrirliði ÍA sem freistar þess að landa bikarmeistaratitli og sæti í Evrópukeppni með sigri gegn Víkingi á Laugardalsvelli á morgun. Óttar Bjarni, sem er 31 árs og uppalinn Leiknismaður, kemur til með að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik á morgun. Hann var á varamannabekknum hjá Stjörnunni þegar liðið vann Breiðablik í vítaspyrnukeppni fyrir þremur árum og þekkir því tilfinninguna að fagna bikarmeistaratitlinum. „Ég er bara gríðarlega spenntur og fullur eftirvæntingar. Þetta er búin að vera svolítið löng bið eftir þessum leik,“ segir Óttar Bjarni en ÍA spilaði síðast fyrir tveimur vikum, þegar liðið sló Keflavík út í undanúrslitum. Klippa: Viðtal við Óttar Bjarna fyrir bikarúrslitaleik Skagamenn björguðu sér frá falli úr Pepsi Max-deildinni með mögnuðum endaspretti þar sem þeir unnu síðustu þrjá leiki sína. Þeir enduðu hins vegar 27 stigum á eftir mótherja morgundagsins, Víkingum: „Þeir eru Íslandsmeistarar þannig að ég held að það liggi í augum uppi að þeir séu fyrir fram sigurstranglegri. En við ætlum að gefa þeim hörku-hörkuleik og leggja okkur hundrað prósent fram,“ sagði Óttar Bjarni á fjölmiðlafundi á Laugardalsvelli í vikunni. „Við fundum mjög góðan takt undir restina og vonandi kemur þessi meðbyr með okkur í leikinn. Við höfum fulla trú á því að við getum sigrað Víkinga þó svo að þeir séu Íslandsmeistarar. Við erum bjartsýnir á góð úrslit. Við þurfum að spila betur en þeir, gera það sama og í síðustu leikjum og hamra svolítið á þeim,“ sagði Óttar Bjarni. Bikarúrslitaleikur ÍA og Víkings er á Laugardalsvelli á morgun klukkan 15. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem upphitun hefst klukkan 14.15. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Mjólkurbikarinn ÍA Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir KR-ingar vonast eftir tugmilljóna rúsínu: „Á mjög erfitt með að halda með öðrum“ „Við getum sjálfum okkur um kennt um stöðuna en það gæti verið rúsína [í pylsuendanum],“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR. Mikið er í húfi fyrir KR-inga á morgun þegar Víkingur og ÍA mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. 15. október 2021 11:01 Jóhannes Karl: „Við höfum bara alla trú á því að við tökum þennan titil“ ÍA mætir nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkings í úrslitaleik Mjólkurbikarsins næsta laugardag og Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, segir að liðið ætli sér að taka bikarinn með sér upp á Skaga. 14. október 2021 19:01 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Óttar Bjarni, sem er 31 árs og uppalinn Leiknismaður, kemur til með að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik á morgun. Hann var á varamannabekknum hjá Stjörnunni þegar liðið vann Breiðablik í vítaspyrnukeppni fyrir þremur árum og þekkir því tilfinninguna að fagna bikarmeistaratitlinum. „Ég er bara gríðarlega spenntur og fullur eftirvæntingar. Þetta er búin að vera svolítið löng bið eftir þessum leik,“ segir Óttar Bjarni en ÍA spilaði síðast fyrir tveimur vikum, þegar liðið sló Keflavík út í undanúrslitum. Klippa: Viðtal við Óttar Bjarna fyrir bikarúrslitaleik Skagamenn björguðu sér frá falli úr Pepsi Max-deildinni með mögnuðum endaspretti þar sem þeir unnu síðustu þrjá leiki sína. Þeir enduðu hins vegar 27 stigum á eftir mótherja morgundagsins, Víkingum: „Þeir eru Íslandsmeistarar þannig að ég held að það liggi í augum uppi að þeir séu fyrir fram sigurstranglegri. En við ætlum að gefa þeim hörku-hörkuleik og leggja okkur hundrað prósent fram,“ sagði Óttar Bjarni á fjölmiðlafundi á Laugardalsvelli í vikunni. „Við fundum mjög góðan takt undir restina og vonandi kemur þessi meðbyr með okkur í leikinn. Við höfum fulla trú á því að við getum sigrað Víkinga þó svo að þeir séu Íslandsmeistarar. Við erum bjartsýnir á góð úrslit. Við þurfum að spila betur en þeir, gera það sama og í síðustu leikjum og hamra svolítið á þeim,“ sagði Óttar Bjarni. Bikarúrslitaleikur ÍA og Víkings er á Laugardalsvelli á morgun klukkan 15. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem upphitun hefst klukkan 14.15. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Mjólkurbikarinn ÍA Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir KR-ingar vonast eftir tugmilljóna rúsínu: „Á mjög erfitt með að halda með öðrum“ „Við getum sjálfum okkur um kennt um stöðuna en það gæti verið rúsína [í pylsuendanum],“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR. Mikið er í húfi fyrir KR-inga á morgun þegar Víkingur og ÍA mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. 15. október 2021 11:01 Jóhannes Karl: „Við höfum bara alla trú á því að við tökum þennan titil“ ÍA mætir nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkings í úrslitaleik Mjólkurbikarsins næsta laugardag og Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, segir að liðið ætli sér að taka bikarinn með sér upp á Skaga. 14. október 2021 19:01 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
KR-ingar vonast eftir tugmilljóna rúsínu: „Á mjög erfitt með að halda með öðrum“ „Við getum sjálfum okkur um kennt um stöðuna en það gæti verið rúsína [í pylsuendanum],“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR. Mikið er í húfi fyrir KR-inga á morgun þegar Víkingur og ÍA mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. 15. október 2021 11:01
Jóhannes Karl: „Við höfum bara alla trú á því að við tökum þennan titil“ ÍA mætir nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkings í úrslitaleik Mjólkurbikarsins næsta laugardag og Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, segir að liðið ætli sér að taka bikarinn með sér upp á Skaga. 14. október 2021 19:01