Sá sigursælasti til í endurkomu til Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2021 12:45 Brasilíumaðurinn Dani Alves vann fjölda titla með Barcelona á sínum tíma. Vísir/EPA Dani Alves, sigursælasti knattspyrnumaður heims, er samningslaus eins og staðan er í dag. Þrátt fyrir að vera 38 ára gamall ætlar hann að halda áfram að spila og er tilbúinn að snúa aftur til Barcelona. Dani Alves var hluti af mögnuðu liði Barcelona frá árunum 2008 til 2016. Hann hefur spilað með Juventus, París Saint-Germain og São Paulo í heimalandi sínu Brasilíu síðan þá. São Paulo gat ekki staðið við samning leikmannsins sem ákvað því að rifta honum og leita á ný mið. Hann er tilbúinn að færa sig aftur til Katalóníu og segir Barcelona aðeins þurfa að taka upp símann. „Ef Barcelona telur að þeir hafi not fyrir mig þurfa þeir bara að hringja. Ég tel mig enn geta spilað á hvaða getustigi sem er og gefið af mér en sérstaklega hjá Barcelona vegna fjölda ungra leikmanna í liðinu,“ sagði Alves. Dani Alves is a free agent at 38, but he s still there if Barcelona want him back pic.twitter.com/VVwJYNWpFi— B/R Football (@brfootball) October 16, 2021 Nú er spurning hvort Ronald Koeman, þjálfari liðsins, taki upp tólið og bjalli í Alves. Það er ljóst að félagið gæti notað leikmann í hans gæðaflokki þó aldurinn sé ef til vill farinn að segja til sín. Svo er spurning hvort Börsungar hafi efni á brasilíska bakverðinum. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni Sjá meira
Dani Alves var hluti af mögnuðu liði Barcelona frá árunum 2008 til 2016. Hann hefur spilað með Juventus, París Saint-Germain og São Paulo í heimalandi sínu Brasilíu síðan þá. São Paulo gat ekki staðið við samning leikmannsins sem ákvað því að rifta honum og leita á ný mið. Hann er tilbúinn að færa sig aftur til Katalóníu og segir Barcelona aðeins þurfa að taka upp símann. „Ef Barcelona telur að þeir hafi not fyrir mig þurfa þeir bara að hringja. Ég tel mig enn geta spilað á hvaða getustigi sem er og gefið af mér en sérstaklega hjá Barcelona vegna fjölda ungra leikmanna í liðinu,“ sagði Alves. Dani Alves is a free agent at 38, but he s still there if Barcelona want him back pic.twitter.com/VVwJYNWpFi— B/R Football (@brfootball) October 16, 2021 Nú er spurning hvort Ronald Koeman, þjálfari liðsins, taki upp tólið og bjalli í Alves. Það er ljóst að félagið gæti notað leikmann í hans gæðaflokki þó aldurinn sé ef til vill farinn að segja til sín. Svo er spurning hvort Börsungar hafi efni á brasilíska bakverðinum.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti