Mögulegt að rækta pálmatré í Vogabyggð en trjánum fækkað í eitt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. október 2021 07:36 Tillagan felur í sér að tréð verði ræktað í sívalningslaga smágróðurhúsi. reykjavik.is Mögulegt er að rækta pálmatré við þær aðstæður sem ríkja í Vogabyggð en Reykjavíkurborg hefur ákveðið, í samráði við höfund verðlaunatillögu um útilistaverk á svæðinu, að fækka trjánum úr tveimur í eitt. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Efnt var til samkeppninnar árið 2018 og hlutskörpust var þýska listakonan Karina Sanders en tillaga hennar gerði ráð fyrir að tveimur pálmatrjám yrði komið fyrir í turnlaga gróðurhúsum. Heildarkostnaðurinn við verkið var metinn á um 140 milljónir króna og var framkvæmdin harkalega gagnrýnd af minnihlutanum í borgarstjórn og meðal annars líkt við stráin sem voru flutt inn til landsins og komið niður í margumtöluðum braggaframkvæmdum í Nauthólsvík. Morgunblaðið hefur eftir Huld Ingimarsdóttur, skrifstofustjóra fjármála hjá menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar, að matsnefnd hafi komist að þeirri niðurstöðu að tillagan væri framkvæmanleg en að raunhæfismatið sem fylgdi henni hefði verið of lágt. Uppfært kostnaðarmat væri í skoðun og ákveðið hefði verið að fækka trjánum niður í eitt. Kostnaðurinn yrði því væntanlega lægri en áætlað var. Reykjavík Menning Skógrækt og landgræðsla Garðyrkja Skipulag Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Raunhæfismat gert á framkvæmd Pálmatrjánna á Vörputorgi Raunhæfismat verður gert á framkvæmd listaverksins Pálmatré eftir listamanninn Karen Sander sem stendur til að reisa á Vörputorgi í Vogabyggð. 15. ágúst 2020 08:38 Vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í Vogabyggð Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í nýju hverfi í Vogabyggð og spáir að það verði það mikill gleðigjafi. Hún segir að oft skapist mikil umræða og jafnvel gagnrýni um útilistaverk en umræðan um þetta verk í vetur hafi verið sérlega harkaleg. 28. apríl 2019 20:33 Minnihlutinn í borginni æfur yfir pálmatrjám Minnihluti borgarstjórnar vill að áform um að setja upp verkið Pálmatré í Vogabyggð verði endurskoðuð. Hugmyndin sé firring og fáránleg; fólki sé ofboðið. 31. janúar 2019 20:00 Kostnaður við listaverkin í Vogabyggð eitt prósent af heildinni Kostnaður við listaverkið Pálma, tvö pálmatré í gróðurhúsi sem mun prýða torg í nýrri Vogabyggð, verður þegar upp er staðið eitt prósent af heildarkostnaði Reykjavíkurborgar við uppbygginguna. 30. janúar 2019 15:40 Borgin greiðir helming af kostnaði við hin umdeildu pálmatré Fulltrúar minnihlutans í Reykjavík hafa margir gagnrýnt fyrirætlanir meirihlutans á samfélagsmiðlum í kvöld. 29. janúar 2019 23:15 Pálmatré og 30 metra hár ljósastaur rísa í Vogabyggð Listaverkið Pálmatré eftir þýska listamanninn Karinu Sanders, varð hlutskarpast í einni viðamestu samkeppni um útilistaverk sem efnt hefur verið til í Reykjavík. Verkið mun rísa í nýju hverfi Vogabyggðar en í umsögn dómnefndar segir að tillagan sé í senn "óvænt, skemmtileg og djörf.“ 29. janúar 2019 19:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Efnt var til samkeppninnar árið 2018 og hlutskörpust var þýska listakonan Karina Sanders en tillaga hennar gerði ráð fyrir að tveimur pálmatrjám yrði komið fyrir í turnlaga gróðurhúsum. Heildarkostnaðurinn við verkið var metinn á um 140 milljónir króna og var framkvæmdin harkalega gagnrýnd af minnihlutanum í borgarstjórn og meðal annars líkt við stráin sem voru flutt inn til landsins og komið niður í margumtöluðum braggaframkvæmdum í Nauthólsvík. Morgunblaðið hefur eftir Huld Ingimarsdóttur, skrifstofustjóra fjármála hjá menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar, að matsnefnd hafi komist að þeirri niðurstöðu að tillagan væri framkvæmanleg en að raunhæfismatið sem fylgdi henni hefði verið of lágt. Uppfært kostnaðarmat væri í skoðun og ákveðið hefði verið að fækka trjánum niður í eitt. Kostnaðurinn yrði því væntanlega lægri en áætlað var.
Reykjavík Menning Skógrækt og landgræðsla Garðyrkja Skipulag Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Raunhæfismat gert á framkvæmd Pálmatrjánna á Vörputorgi Raunhæfismat verður gert á framkvæmd listaverksins Pálmatré eftir listamanninn Karen Sander sem stendur til að reisa á Vörputorgi í Vogabyggð. 15. ágúst 2020 08:38 Vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í Vogabyggð Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í nýju hverfi í Vogabyggð og spáir að það verði það mikill gleðigjafi. Hún segir að oft skapist mikil umræða og jafnvel gagnrýni um útilistaverk en umræðan um þetta verk í vetur hafi verið sérlega harkaleg. 28. apríl 2019 20:33 Minnihlutinn í borginni æfur yfir pálmatrjám Minnihluti borgarstjórnar vill að áform um að setja upp verkið Pálmatré í Vogabyggð verði endurskoðuð. Hugmyndin sé firring og fáránleg; fólki sé ofboðið. 31. janúar 2019 20:00 Kostnaður við listaverkin í Vogabyggð eitt prósent af heildinni Kostnaður við listaverkið Pálma, tvö pálmatré í gróðurhúsi sem mun prýða torg í nýrri Vogabyggð, verður þegar upp er staðið eitt prósent af heildarkostnaði Reykjavíkurborgar við uppbygginguna. 30. janúar 2019 15:40 Borgin greiðir helming af kostnaði við hin umdeildu pálmatré Fulltrúar minnihlutans í Reykjavík hafa margir gagnrýnt fyrirætlanir meirihlutans á samfélagsmiðlum í kvöld. 29. janúar 2019 23:15 Pálmatré og 30 metra hár ljósastaur rísa í Vogabyggð Listaverkið Pálmatré eftir þýska listamanninn Karinu Sanders, varð hlutskarpast í einni viðamestu samkeppni um útilistaverk sem efnt hefur verið til í Reykjavík. Verkið mun rísa í nýju hverfi Vogabyggðar en í umsögn dómnefndar segir að tillagan sé í senn "óvænt, skemmtileg og djörf.“ 29. janúar 2019 19:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Raunhæfismat gert á framkvæmd Pálmatrjánna á Vörputorgi Raunhæfismat verður gert á framkvæmd listaverksins Pálmatré eftir listamanninn Karen Sander sem stendur til að reisa á Vörputorgi í Vogabyggð. 15. ágúst 2020 08:38
Vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í Vogabyggð Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í nýju hverfi í Vogabyggð og spáir að það verði það mikill gleðigjafi. Hún segir að oft skapist mikil umræða og jafnvel gagnrýni um útilistaverk en umræðan um þetta verk í vetur hafi verið sérlega harkaleg. 28. apríl 2019 20:33
Minnihlutinn í borginni æfur yfir pálmatrjám Minnihluti borgarstjórnar vill að áform um að setja upp verkið Pálmatré í Vogabyggð verði endurskoðuð. Hugmyndin sé firring og fáránleg; fólki sé ofboðið. 31. janúar 2019 20:00
Kostnaður við listaverkin í Vogabyggð eitt prósent af heildinni Kostnaður við listaverkið Pálma, tvö pálmatré í gróðurhúsi sem mun prýða torg í nýrri Vogabyggð, verður þegar upp er staðið eitt prósent af heildarkostnaði Reykjavíkurborgar við uppbygginguna. 30. janúar 2019 15:40
Borgin greiðir helming af kostnaði við hin umdeildu pálmatré Fulltrúar minnihlutans í Reykjavík hafa margir gagnrýnt fyrirætlanir meirihlutans á samfélagsmiðlum í kvöld. 29. janúar 2019 23:15
Pálmatré og 30 metra hár ljósastaur rísa í Vogabyggð Listaverkið Pálmatré eftir þýska listamanninn Karinu Sanders, varð hlutskarpast í einni viðamestu samkeppni um útilistaverk sem efnt hefur verið til í Reykjavík. Verkið mun rísa í nýju hverfi Vogabyggðar en í umsögn dómnefndar segir að tillagan sé í senn "óvænt, skemmtileg og djörf.“ 29. janúar 2019 19:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent